Guðjón Guðmundsson (1872-1908)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Guðjón Guðmundsson (1872-1908)

Parallel form(s) of name

  • Guðjón Guðmundsson

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

1.4.1872 - 13.5.1908

History

Guðjón Guðmundsson 1. apríl 1872 - 13. maí 1908 Búfræðingur frá Ólafsdalsskóla, Noregi og Danmörku.
Hann hafði legið á Landakotsspítala nokkra daga áður í sárum eftir æxlisskurð, en var orðinn heill heilsu aftur. Hann var að ganga af spítalanum er hann lézt; hneig niður í stiganum og var örendur eftir nokkur augnablik.

Places

Finnbogastaðir á Ströndum; Reykjavík:

Legal status

Búfræðingur frá Ólafsdalsskóla, Noregi og Danmörku. Fyrstur Íslendinga til að taka kandídatspróf í landbúnaðarfræðum.

Functions, occupations and activities

Búnaðarráðunautur Búnaðarfélags Íslands

Mandates/sources of authority

Ritstjóri Búnaðarblaðsins Freys.

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Guðmundur Magnússon 13. ágúst 1839 - 27. apríl 1919 Bóndi á Finnbogastöðum í Strandasýslu og kona hans 7.10.1870; Guðfinna Jörundsdóttir 13. júní 1835 - 2. apríl 1887 Var á Eyri, Árnessókn, Strand. 1845. Vinnukona í Munaðarnesi, Árnessókn, Strand. 1860. Húsfreyja á Finnbogastöðum, Árnessókn, Strand. 1880.
Systkini Guðjóns;
1) Guðmundur Guðmundsson 5. desember 1865 - 26. maí 1942 Oddviti og bóndi á Finnbogastöðum I, Árnesssókn, Strand. 1930. Bóndi, formaður og oddviti á Finnbogastöðum. Kona hans; Þuríður Eiríksdóttir 23. janúar 1865 - 17. júlí 1958 Húsfreyja á Finnbogastöðum I, Árnesssókn, Strand. 1930
2) Magnús Guðmundsson 18. júlí 1870 - 5. október 1942 Bóndi í Kjörvogi, Árneshr., Strand.
3) Guðrún Rósa Guðmundsdóttir 17. júlí 1873 - 18. janúar 1950 Var á Akureyri 1930. Heimili: Finnbogast., Árnesshr.
4) Engilráð Elísabet Guðmundsdóttir 27. nóvember 1874 - 28. júlí 1921 Var á Finnbogastöðum, Árnessókn, Strand. 1880. Var í Reykjavík 1910.
5) Magnús Guðmundsson 18. júlí 1870 - 5. október 1942 Bóndi í Kjörvogi, Árneshr., Strand.

General context

Hann nam fyrst búfræði í Ólafadal, en gekk síðan í Möðruvallaskóla og útskrifaðist þaðan 1897. Eftir það gekk hann í Landbúnaðarháskólann í Kaupmannahöfn og lauk prófl þaðan með bezta vitnisburði 1903. Þá kom hann heim til íslands og gerðist ráðunautur Landbúnaðarfélagsins og hafði sérstaklega með höndum öll þau störf, er lutu að kynbótum búpenings. Þeirri grein landbúnaðarins hafði hann mest lagt sig eftir, og verður sæti hans vandskipað þar.

Relationships area

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH03893

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 25.7.2018

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places