Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Guðgeir Jóhannsson (1886-1946) kennari Reykjavík
Hliðstæð nafnaform
- Guðgeir Jóhannsson
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
16.5.1886 - 24.10.1946
Saga
Guðgeir Jóhannsson 16. maí 1886 - 24. október 1946 Kennari. Fósturbarn í Reykjavík 1890. Var í Reykjavík 1910. Kennari við unglingaskóla í Skaftafellssýslu 1913-1919, síðar við Eiðaskóla 1919-1930 og við Kennaraskólann í Reykjavík 1930-1931. Síðar kennari og afgreiðslumaður til æviloka í Reykjavík.
Staðir
Nesjavellir í Grafningi; Vík í Mýrdal; Reykjavík; Eiðar:
Réttindi
Kennarapróf 1912;
Starfssvið
Lagaheimild
Kötlugosið 1918, útg; 1919
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Katrín Guðmundsdóttir 13. júní 1846 - 12. september 1923 Húsfreyja á Nesjavöllum í Grafningi og maður hennar 2.7.1870; Jóhann Grímsson 5. janúar 1843 - 3. júní 1926 Bóndi á Nesjavöllum í Grafningi. Síðast bús. í Reykjavík.
Systkini Guðgeirs;
1) Geirlaug Jóhannsdóttir 19. nóvember 1870 - 26. apríl 1952 Húsfreyja á Úlfljótsvatni í Grafningi, síðar í Reykjavík.
2) Grímur Jóhannsson 17. júlí 1874 - 26. febrúar 1955 Verkamaður á Laugavegi 76 c, Reykjavík 1930. Bóndi í Gilstreymi í Lundarreykjadal og Englandi, síðar á Nesjavöllum og Króki í Grafningi, síðast bús. í Reykjavík. Grímur og Hallbjörg voru barnlaus.
3) Guðríður Jóhannsdóttir 11. júlí 1876 - 20. nóvember 1949 Húsfreyja í Heiðarbæ, Þingvallahr., Árn., svo í Króki í Hjallahverfi. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Sambýlismaður hennar; Gísli Guðmundsson 16. apríl 1854 [16.3.1854]- 11. janúar 1921 Bóndi í Heiðarbæ, Þingvallahr., Árn. Bóndi á Hjallakróki, síðar í Reykjavík.
4) Jóhanna Jóhannsdóttir 20. september 1878 - 16. mars 1962 Húsfreyja í Reykjavík 1910.
5) Jón 1880
6) Theódóra Jóhannsdóttir 3. apríl 1883 - 11. nóvember 1965 Var á Nesjavöllum, Úlfljótsvatnssókn, Árn. 1901. Vinnukona í Reykjavík 1910. Síðast bús. í Vestmannaeyjum.
7) Guðmundur Jóhannsson 27. maí 1884 - 14. apríl 1974 Verkamaður á Nýlendugötu 22, Reykjavík 1930. Verkamaður í Reykjavík, síðast bús. þar.
8) Margrét Jóhannsdóttir 7. febrúar 1888 - 26. mars 1965 Húsfreyja á Stóra-Hálsi, Úlfljótsvatnssókn, Árn. 1930. Húsfreyja á Nesjum í Grafningi, síðar á Stóra-Hálsi í Grafningi. Maður hennar; Hannes Gíslason 30. nóvember 1882 - 30. nóvember 1949 Bóndi á Stóra-Hálsi, Úlfljótsvatnssókn, Árn. 1930. Bóndi á Nesjum í Grafningi, síðar á Stóra-Hálsi í Grafningi.
9) Elísabet Jóhannsdóttir 23. apríl 1889 - 16. nóvember 1966 Var á Nesjavöllum, Úlfljótsvatnssókn, Árn. 1901. Vinnukona í Reykjavík 1910. Saumakona á Kleppsspítala eldri, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
10) Jóhann Jóhannsson um 1890 Dó um fermingaraldur.
Kona hans 21.10.1916; Lára Guðjónsdóttir 2. júní 1898 - 17. apríl 1965 Vinnustúlka í Vík í Mýrdal, Reynissókn, Skaft. 1910. Húsfreyja á Sjafnargötu 1, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945.
Börn þeirra;
1) Gerður Guðgeirsdóttir 14. júlí 1918 - 24. júlí 2006 Var á Sjafnargötu 1, Reykjavík 1930. Iðnaðarmaður í Reykjavík 1945.
2) Birgir Guðgeirsson 5. apríl 1929. Ártúnsbrekku Reykjavík. Deildarstjóri við aðalbanka Búnaðarbanka Íslands. Hann stundaði nám við læknadeild Háskóla Íslands árin 1949-1953. Var á Sjafnargötu 1, Reykjavík 1930. Nemi í Reykjavík 1945. Kona hans 1977; Helga Bergþóra Sveinbjörnsdóttir 6. mars 1933 - 21. nóvember 2000 Auglýsingateiknari og deildarstjóri, síðast bús. í Reykjavík. Barnlaus.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 25.7.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Íslendingabók