Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Guðgeir Jóhannsson (1886-1946) kennari Reykjavík
Parallel form(s) of name
- Guðgeir Jóhannsson
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
16.5.1886 - 24.10.1946
History
Guðgeir Jóhannsson 16. maí 1886 - 24. október 1946 Kennari. Fósturbarn í Reykjavík 1890. Var í Reykjavík 1910. Kennari við unglingaskóla í Skaftafellssýslu 1913-1919, síðar við Eiðaskóla 1919-1930 og við Kennaraskólann í Reykjavík 1930-1931. Síðar kennari og afgreiðslumaður til æviloka í Reykjavík.
Places
Nesjavellir í Grafningi; Vík í Mýrdal; Reykjavík; Eiðar:
Legal status
Kennarapróf 1912;
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Kötlugosið 1918, útg; 1919
Internal structures/genealogy
Foreldrar hans; Katrín Guðmundsdóttir 13. júní 1846 - 12. september 1923 Húsfreyja á Nesjavöllum í Grafningi og maður hennar 2.7.1870; Jóhann Grímsson 5. janúar 1843 - 3. júní 1926 Bóndi á Nesjavöllum í Grafningi. Síðast bús. í Reykjavík.
Systkini Guðgeirs;
1) Geirlaug Jóhannsdóttir 19. nóvember 1870 - 26. apríl 1952 Húsfreyja á Úlfljótsvatni í Grafningi, síðar í Reykjavík.
2) Grímur Jóhannsson 17. júlí 1874 - 26. febrúar 1955 Verkamaður á Laugavegi 76 c, Reykjavík 1930. Bóndi í Gilstreymi í Lundarreykjadal og Englandi, síðar á Nesjavöllum og Króki í Grafningi, síðast bús. í Reykjavík. Grímur og Hallbjörg voru barnlaus.
3) Guðríður Jóhannsdóttir 11. júlí 1876 - 20. nóvember 1949 Húsfreyja í Heiðarbæ, Þingvallahr., Árn., svo í Króki í Hjallahverfi. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Sambýlismaður hennar; Gísli Guðmundsson 16. apríl 1854 [16.3.1854]- 11. janúar 1921 Bóndi í Heiðarbæ, Þingvallahr., Árn. Bóndi á Hjallakróki, síðar í Reykjavík.
4) Jóhanna Jóhannsdóttir 20. september 1878 - 16. mars 1962 Húsfreyja í Reykjavík 1910.
5) Jón 1880
6) Theódóra Jóhannsdóttir 3. apríl 1883 - 11. nóvember 1965 Var á Nesjavöllum, Úlfljótsvatnssókn, Árn. 1901. Vinnukona í Reykjavík 1910. Síðast bús. í Vestmannaeyjum.
7) Guðmundur Jóhannsson 27. maí 1884 - 14. apríl 1974 Verkamaður á Nýlendugötu 22, Reykjavík 1930. Verkamaður í Reykjavík, síðast bús. þar.
8) Margrét Jóhannsdóttir 7. febrúar 1888 - 26. mars 1965 Húsfreyja á Stóra-Hálsi, Úlfljótsvatnssókn, Árn. 1930. Húsfreyja á Nesjum í Grafningi, síðar á Stóra-Hálsi í Grafningi. Maður hennar; Hannes Gíslason 30. nóvember 1882 - 30. nóvember 1949 Bóndi á Stóra-Hálsi, Úlfljótsvatnssókn, Árn. 1930. Bóndi á Nesjum í Grafningi, síðar á Stóra-Hálsi í Grafningi.
9) Elísabet Jóhannsdóttir 23. apríl 1889 - 16. nóvember 1966 Var á Nesjavöllum, Úlfljótsvatnssókn, Árn. 1901. Vinnukona í Reykjavík 1910. Saumakona á Kleppsspítala eldri, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
10) Jóhann Jóhannsson um 1890 Dó um fermingaraldur.
Kona hans 21.10.1916; Lára Guðjónsdóttir 2. júní 1898 - 17. apríl 1965 Vinnustúlka í Vík í Mýrdal, Reynissókn, Skaft. 1910. Húsfreyja á Sjafnargötu 1, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945.
Börn þeirra;
1) Gerður Guðgeirsdóttir 14. júlí 1918 - 24. júlí 2006 Var á Sjafnargötu 1, Reykjavík 1930. Iðnaðarmaður í Reykjavík 1945.
2) Birgir Guðgeirsson 5. apríl 1929. Ártúnsbrekku Reykjavík. Deildarstjóri við aðalbanka Búnaðarbanka Íslands. Hann stundaði nám við læknadeild Háskóla Íslands árin 1949-1953. Var á Sjafnargötu 1, Reykjavík 1930. Nemi í Reykjavík 1945. Kona hans 1977; Helga Bergþóra Sveinbjörnsdóttir 6. mars 1933 - 21. nóvember 2000 Auglýsingateiknari og deildarstjóri, síðast bús. í Reykjavík. Barnlaus.
General context
Relationships area
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 25.7.2018
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði
Íslendingabók