Guðbjörg Þorleifsdóttir (1870-1951) frá Móbergi

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Guðbjörg Þorleifsdóttir (1870-1951) frá Móbergi

Hliðstæð nafnaform

  • Guðbjörg Þorleifsdóttir

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

24.6.1870 - 17.3.1951

Saga

Guðbjörg Þorleifsdóttir 24. júní 1870 - 17. mars 1951 Fór til Vesturheims 1900 frá Eyjólfsstöðum, Áshreppi, Hún. Húsfreyja vestanhafs.

Staðir

Þverárdalur; Eyjólfsstsðair í Vatnsdal; Vesturheimi:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Þorleifur Jóhannesson 8. febrúar 1841 - 26. apríl 1885 Tökubarn að Holti í Auðkúlusókn, A-Hún., 1845. Vinnumaður á Orrastöðum, Þingeyrarsókn, Hún. 1860. Húsmaður í Þverdal, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1870. Húsbóndi í Móbergsseli, Holtastaðasókn, Hún. 1880 og kona hans 16.9.1867; Guðbjörg Þórðardóttir 3.3.1845 Var á Sigríðarstöðum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1845. Húsmannsfrú í Þverdal, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1870. Var á Kárastöðum, Svínavatnssókn, Hún. 1901. Fór til Vesturheims 1905 frá Umsvölum, Sveinsstaðahreppi, Hún. Var í Red Deer, Strathcona, Alberta, Kanada 1906.
Systkini Guðbjargar;
1) Jón Líndal 1868, Þverfelli 1870
2) Ingibjörg Þorleifsdóttir 6.9.1872 - 10.9.1872
3) Gunnar Guðmundur Þorleifsson 18. nóvember 1873 Húsmaður í Auðkúluseli. Giftur verkstjóri á Kárastöðum, Svínavatnssókn, Hún. 1901. Kemur 1903 frá Sveinsstöðum að Kornsá í Undirfellssókn, A-Hún. Fór til Vesturheims 1905 frá Umsvölum, Sveinsstaðahreppi, Hún. Var í Red Deer, Strathcona, Alberta, Kanada 1906. Bóndi í Elfros, Humboldt, Saskatchewan, Kanada 1921. Vm Kárastöðum 1901, er þar ásamt móður sinni og 2 sonum sínum; Theódóri Líndal (1894) og Þorsteini Jakob (1896) móðir þeirra Sigríður hér að neðan. Þau virðast hafa skilið.
Kona hans 16.11.1895; Sigríður Guðný Guðmundsdóttir 8. mars 1876 - 18. desember 1938 Vinnukona á Eiðsstöðum, Svínavatnssókn, Hún. 1890. Vinnukona á Eiðsstöðum og síðar húsfreyja í Auðkúluseli. Fór til Vesturheims 1900 frá Barkarstöðum, Bólstaðarhlíðarhreppi, Hún. Húsfreyja í Nýja-Íslandi, Kanada.
Maður hennar fyrir vestan; Vigfús Bjarnason 6. ágúst 1852 - 8. mars 1929 Var í Framnesi, Ássókn, Rang. 1860. Vinnumaður í Miðfelli, Hrepphólasókn, Árn. 1880. Fór til Vesturheims 1887 frá Hlíð, Hrunamannahreppi, Árn. Bóndi fyrst í Mikley og síðan á Óslandi í Ísafoldarbyggð í Nýja-Íslandi, Manitoba. Átti 6 börn með Guðrúnu og önnur 6 með Sigríði. Börn með Guðrúnu fædd í Vesturheimi: 1. Bjarni, f. 18.11.1888; 2. Hólmfríður, f. 19.5.1891; 3. Vigdís, f. 2.5.1893; 4. Ingibjörg, f. 4.2.1896; 5. Jón, f. 15.3.1898. Börn með Sigríði Guðnýju fædd í Vesturheimi: 1. Halldóra Guðbjörg, f. 20.10.1903; 2. Guðmundur Vigfús, f. 2.1.1906; 3. Sigurður, f. 1907; 4. Ingimar Sigurður, f. 8.2.1908; 5. Ísleifur, f. 30.11.1910; 6. Sigurjón, f. 24.12.1915.
Barn Sigríðar barnsfaðir; Gísli Gíslason 14. október 1863 - 6. janúar 1907 Niðursetningur á Snærinsstöðum, Auðkúlusókn, Hún. 1870. Léttadrengur á Geithamri, Auðkúlusókn, Hún. 1880. Vinnumaður, síðast á Guðlaugsstöðum. Drukknaði. Sigurjón Gíslason (1891-1977) Steinavöllum.
4) Guðrún Ingibjörg Þorleifsdóttir 8.5.1875 - 30.8.1875
5) Klemens Þorleifsson [Klemme Thorleifsson] 15. júlí 1879 Fór til Vesturheims 1900 frá Flögu, Áshreppi, Hún. Bjó í Mozart. Kona hans; Kristín Bjarnadóttir 18. febrúar 1875 - 13. janúar 1927 Fór til Vesturheims með móður sinni. Bjó í Mozart. Humboldt Saskatchewan Kanada 1911
6) Solveig Þorleifsdóttir 14. febrúar 1882 - 12. febrúar 1883
7) Þorbjörg María Þorleifsdóttir 16. desember 1884 - 23. nóvember 1952 Hjú á Syðra-Vatni, Reykjasókn, Skag. 1901. Fluttist til Vesturheims.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Eyjólfsstaðir í Vatnsdal ((950))

Identifier of related entity

HAH00039

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þverárdalur á Laxárdal fremri ([1300])

Identifier of related entity

HAH00179

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH03868

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 23.7.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir