Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Guðbjörg Þorleifsdóttir (1870-1951) frá Móbergi
Hliðstæð nafnaform
- Guðbjörg Þorleifsdóttir
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
24.6.1870 - 17.3.1951
Saga
Guðbjörg Þorleifsdóttir 24. júní 1870 - 17. mars 1951 Fór til Vesturheims 1900 frá Eyjólfsstöðum, Áshreppi, Hún. Húsfreyja vestanhafs.
Staðir
Þverárdalur; Eyjólfsstsðair í Vatnsdal; Vesturheimi:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Þorleifur Jóhannesson 8. febrúar 1841 - 26. apríl 1885 Tökubarn að Holti í Auðkúlusókn, A-Hún., 1845. Vinnumaður á Orrastöðum, Þingeyrarsókn, Hún. 1860. Húsmaður í Þverdal, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1870. Húsbóndi í Móbergsseli, Holtastaðasókn, Hún. 1880 og kona hans 16.9.1867; Guðbjörg Þórðardóttir 3.3.1845 Var á Sigríðarstöðum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1845. Húsmannsfrú í Þverdal, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1870. Var á Kárastöðum, Svínavatnssókn, Hún. 1901. Fór til Vesturheims 1905 frá Umsvölum, Sveinsstaðahreppi, Hún. Var í Red Deer, Strathcona, Alberta, Kanada 1906.
Systkini Guðbjargar;
1) Jón Líndal 1868, Þverfelli 1870
2) Ingibjörg Þorleifsdóttir 6.9.1872 - 10.9.1872
3) Gunnar Guðmundur Þorleifsson 18. nóvember 1873 Húsmaður í Auðkúluseli. Giftur verkstjóri á Kárastöðum, Svínavatnssókn, Hún. 1901. Kemur 1903 frá Sveinsstöðum að Kornsá í Undirfellssókn, A-Hún. Fór til Vesturheims 1905 frá Umsvölum, Sveinsstaðahreppi, Hún. Var í Red Deer, Strathcona, Alberta, Kanada 1906. Bóndi í Elfros, Humboldt, Saskatchewan, Kanada 1921. Vm Kárastöðum 1901, er þar ásamt móður sinni og 2 sonum sínum; Theódóri Líndal (1894) og Þorsteini Jakob (1896) móðir þeirra Sigríður hér að neðan. Þau virðast hafa skilið.
Kona hans 16.11.1895; Sigríður Guðný Guðmundsdóttir 8. mars 1876 - 18. desember 1938 Vinnukona á Eiðsstöðum, Svínavatnssókn, Hún. 1890. Vinnukona á Eiðsstöðum og síðar húsfreyja í Auðkúluseli. Fór til Vesturheims 1900 frá Barkarstöðum, Bólstaðarhlíðarhreppi, Hún. Húsfreyja í Nýja-Íslandi, Kanada.
Maður hennar fyrir vestan; Vigfús Bjarnason 6. ágúst 1852 - 8. mars 1929 Var í Framnesi, Ássókn, Rang. 1860. Vinnumaður í Miðfelli, Hrepphólasókn, Árn. 1880. Fór til Vesturheims 1887 frá Hlíð, Hrunamannahreppi, Árn. Bóndi fyrst í Mikley og síðan á Óslandi í Ísafoldarbyggð í Nýja-Íslandi, Manitoba. Átti 6 börn með Guðrúnu og önnur 6 með Sigríði. Börn með Guðrúnu fædd í Vesturheimi: 1. Bjarni, f. 18.11.1888; 2. Hólmfríður, f. 19.5.1891; 3. Vigdís, f. 2.5.1893; 4. Ingibjörg, f. 4.2.1896; 5. Jón, f. 15.3.1898. Börn með Sigríði Guðnýju fædd í Vesturheimi: 1. Halldóra Guðbjörg, f. 20.10.1903; 2. Guðmundur Vigfús, f. 2.1.1906; 3. Sigurður, f. 1907; 4. Ingimar Sigurður, f. 8.2.1908; 5. Ísleifur, f. 30.11.1910; 6. Sigurjón, f. 24.12.1915.
Barn Sigríðar barnsfaðir; Gísli Gíslason 14. október 1863 - 6. janúar 1907 Niðursetningur á Snærinsstöðum, Auðkúlusókn, Hún. 1870. Léttadrengur á Geithamri, Auðkúlusókn, Hún. 1880. Vinnumaður, síðast á Guðlaugsstöðum. Drukknaði. Sigurjón Gíslason (1891-1977) Steinavöllum.
4) Guðrún Ingibjörg Þorleifsdóttir 8.5.1875 - 30.8.1875
5) Klemens Þorleifsson [Klemme Thorleifsson] 15. júlí 1879 Fór til Vesturheims 1900 frá Flögu, Áshreppi, Hún. Bjó í Mozart. Kona hans; Kristín Bjarnadóttir 18. febrúar 1875 - 13. janúar 1927 Fór til Vesturheims með móður sinni. Bjó í Mozart. Humboldt Saskatchewan Kanada 1911
6) Solveig Þorleifsdóttir 14. febrúar 1882 - 12. febrúar 1883
7) Þorbjörg María Þorleifsdóttir 16. desember 1884 - 23. nóvember 1952 Hjú á Syðra-Vatni, Reykjasókn, Skag. 1901. Fluttist til Vesturheims.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 23.7.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði