Guðbjörg Rafnsdóttir Samson (1886-1975) Vestuheimi

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Guðbjörg Rafnsdóttir Samson (1886-1975) Vestuheimi

Hliðstæð nafnaform

  • Anna Rafnsdóttir Samson (1886-1975) Vestuheimi
  • Guðbjörg Anna Rafnsdóttir Samson (1886-1975) Vestuheimi
  • Guðbjörg Anna Rafnsdóttir Samson Vestuheimi

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

16.8.1886 - 18.3.1975

Saga

Guðbjörg Anna Rafnsdóttir Samson 16. ágúst 1886 - 18. mars 1975 Var á Ytra-Mallandi í Ketusókn, Skag. 1901. Fór til Vesturheims júlí 1904 frá Ketu í Skefilsstaðahr., Skag.

Staðir

Ytra-Malland 1901; Vesturheimur.

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Ragnheiður Sigurlaug Símonardóttir 26. maí 1850 - 9. júlí 1907 Húsfreyja á Ytra-Mallandi á Skaga, Skag. 1901. Húsfreyja í Ketu í sömu sveit og maður hennar 12.10.1874; Rafn Guðmundsson 5. júní 1851 - 6. október 1914 Bóndi á Ytra-Mallandi á Skaga, Skag. 1901. Smiður og bóndi, m.a. í Ketu í sömu sveit.
Systkini Guðbjargar;
1) Tómas Rafnsson 7. september 1872 - 8. janúar 1943 Fór til Vesturheims 1900 frá Ytra Mallandi í Skefilsstaðahr., Skag. Húsbóndi í Red Deer, Alberta, Kanada 1916. Kona hans Freeda Rafnsson (1890 í USA) Sonur þeirra Oscar (1912). Census Kanada 1916.
Guðrún Ingibjörg Rafnsdóttir 10. september 1875 - 24. maí 1932 Fór til Vesturheims 1900 frá Hvalnesi í Skefilsstaðahr., Skag.
2) Jónína Rafnsdóttir 30. júlí 1880 - 7. október 1911 Húsfreyja á Ytra-Mallandi á Skaga, Skag. Maður hennar 16.2.1902; Skúli Sveinsson 16. mars 1872 - 9. febrúar 1949 Bóndi á Mallandi ytra í Hvammssókn, Skag. 1930. Bóndi á Ytra-Mallandi og Selá á Skaga, Skag. Síðast bús. á Siglufirði.
3) Guðmundur Rafnsson 20. maí 1890 - 23. september 1968 Bóndi í Ketu á Skaga, Skag. Síðar á Skagaströnd. Síðast bús. í Reykjavík. Kona hans 31.5.1911; Sigurbjörg Kristín Sveinsdóttir 28. febrúar 1890 - 15. febrúar 1959 Húsfreyja á Ketu í Hvammssókn, Skag. 1930. Húsfreyja í Ketu á Skaga, Skag. Síðar bús. í Reykjavík. Þau skildu. Seinni maður hennar 29.7.1928; Magnús Antoníus Árnason 6. ágúst 1891 - 10. febrúar 1975 Bóndi á Ketu, Hvammssókn, Skag. 1930. Bóndi á Ketu á Skaga, Skag. Fisksali Reykjavík. Bróðir hans Ásmundur Árnason (1884-1962) Ásbúðum. Ath í mt 1920, býr Guðmundur hjá fyrri konu sinni og seinni manni hennar.
4) Símon Rafnsson 30. október 1890 - 22. nóvember 1890

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Ásmundur Árnason (1884-1962) Ásbúðum á Skaga (9.9.1884 - 17.6.1962)

Identifier of related entity

HAH03657

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmundur Rafnsson (1890-1968) Ketu (20.5.1890 - 23.9.1968)

Identifier of related entity

HAH04119

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðmundur Rafnsson (1890-1968) Ketu

er systkini

Guðbjörg Rafnsdóttir Samson (1886-1975) Vestuheimi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðríður Rafnsdóttir (1876-1932) Höfðahólum (23.11.1876 - 22.3.1932)

Identifier of related entity

HAH04213

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðríður Rafnsdóttir (1876-1932) Höfðahólum

er systkini

Guðbjörg Rafnsdóttir Samson (1886-1975) Vestuheimi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Rafnsdóttir (1875-1932) Vesturheimi (10.7.1875 - 24.5.1932)

Identifier of related entity

HAH04330

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðrún Rafnsdóttir (1875-1932) Vesturheimi

er systkini

Guðbjörg Rafnsdóttir Samson (1886-1975) Vestuheimi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH03825

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 16.7.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir