Guðbjörg Kristjánsdóttir (1873-1968)

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Guðbjörg Kristjánsdóttir (1873-1968)

Hliðstæð nafnaform

  • Guðbjörg Kristjánsdóttir

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

3.12.1873 - 20.12.1968

Saga

Guðbjörg Kristjánsdóttir 3. desember 1873 - 20. desember 1968 Fluttist til Hafnarfjarðar árið 1900 frá Grenjaðastað. Húsfreyja í Ögmundarhúsi í Hafnarfirði. Síðast bús. í Reykjavík.

Staðir

Snæringsstaðir í Svínadal; Grenjaðarstaður; Ögmundarhús og Flensborg Hafnarfirði:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Steinunn Guðmundsdóttir 3. september 1841 - 9. október 1881 Húsfreyja á Snæringsstöðum í Svínadal, Hún. Var í Hvammi, Holtssókn, Hún. 1845 og maður hennar 13.7.1865; Kristján Kristjánsson 18.12.1831 - 1. maí 1888 Bóndi víða, m.a. í Tungu í Gönguskörðum, Skag. Síðast bóndi á Snæringsstöðum í Svínadal. Var í Móbergseli, Holtssókn, Hún. 1845.
Fyrri kona Kristjáns 13.11.1861; Ingibjörg Pétursdóttir 19.5.1834 - 1862 Húsfreyja á Njálsstöðum.
Bústýra; Sigríður Bjarnadóttir 24.10.1858 Var í Fremstagili, Holtastaðasókn, Hún. 1860. Bústýra á Snæringsstöðum. Fór til Vesturheims 1889 frá Snæringsstöðum, Svínavatnshreppi, Hún.
Samfeðra með fyrri konu;
1) Kristján Kristjánsson 18.7.1861 - 20.7.1861 Njálsstöðum
Alsystkini Guðbjargar;
2) Kristján Kristjánsson 9. maí 1868 - 1879 Fór til Vesturheims 1888 frá Snæringsstöðum, Svínavatnshreppi, Hún. Ókvæntur og barnlaus.
3) Ingibjörg Kristjánsdóttir 30. júní 1869 Fór til Vesturheims 1889 frá Eyjólfsstöðum, Áshreppi, Hún.
4) Jónas Kristjánsson 20. september 1870 - 3. apríl 1960 Læknir víða um land, meðal annars á Sauðárkróki en síðast í Hveragerði. Héraðslæknir á Sauðárkróki 1930. Kona hans 16.9.1901; Hansína Benediktsdóttir 17. maí 1874 - 21. júlí 1948 Húsfreyja á Sauðárkróki og víðar. Húsfreyja á Sauðárkróki 1930.
5) Guðmundur Kristjánsson 1872
6) Benedikt Kristjánsson 16. desember 1874 - 28. júní 1970 Bóndi og oddviti á Þverá, Skinnastaðarsókn, N-Þing. 1930. Búfræðingur, skólastjóri Búnaðarskólans á Eiðum á Fljótsdalshéraði. Bóndi á Þverá í Öxarfirði N-Þing. 1912-58. Oddviti í Öxarfjarðarhreppi í 34 ár. Síðast bús. í Reykjavík. Kona hans 20.4.1912; Kristbjörg Stefánsdóttir 16. maí 1886 - 7. september 1974 Húsfreyja á Þverá í Öxarfirði 1912-58. Síðast bús. í Reykjavík.
7) Jóhannes Kristjánsson 6. nóvember 1877 - 7. nóvember 1964 Fluttist til Vesturheims 1911. Var á Gimli, Manitoba, Kanada 1916.
8) Frímann Kristjánsson Christianson 25. febrúar 1879 - 1935 San Fransisco. Fór til Vesturheims 1888 frá Snæringsstöðum, Svínavatnshreppi, Hún. Kona hans; Ethel Mikkelsen frá Danmörku, þau sskildu.
Samfeðra, móðir hans Sigríður Bjarnadóttir
9) Halldór Kristjánsson 24. ágúst 1886 Fór til Vesturheims 1889 frá Snæringsstöðum, Svínavatnshreppi, Hún.
Maður Guðbjargar 17.9.1900; Ögmundur Sigurðsson 20. ágúst 1860 - 29. október 1937 Húsbóndi í Brekkunni, Garðasókn, Gull. 1901. Kennari og síðar skólastjóri Flensborgarskóla. Húsbóndi í Ögmundarhúsi í Hafnarfirði. Flensborg 1910.
Fyrri kona Ögmundar 30.9.1893; Guðrún Sveinsdóttir 29. desember 1864 - 31. desember 1898 Kennari á Ísafirði og í Keflavík.
Börn þeirra;
1) Ingibjörg Ögmundsdóttir 6. júlí 1895 - 26. september 1977 Húsfreyja í Hafnarfirði 1930. Símstöðvarstjóri, síðast bús. í Hafnarfirði. Maður hennar; Guðmundur Jóhannesson Eyjólfsson 27. september 1889 - 12. maí 1935 Símstöðvarstjóri í Hafnarfirði 1930. Símstöðvarstj. í Hafnarfirði.
2) Sveinn Ögmundsson 20. maí 1897 - 1. október 1979 Prófastur í Kálfholti í Ásashr., Rang. og á Kirkjuhvoli í Þykkvabæ. Prestur í Kálfholti, Oddasókn, Rang. 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
3) Drengur Ögmundsson 31. desember 1898 - 31. desember 1898 Andvana fæddur.
Börn Guðbjargar og Ögmundar;
4) Benedikt Ögmundsson 4. október 1902 - 21. mars 1980 Stýrimaður í Hafnarfirði 1930. Heimili: Miðsund, Hafnarfirði. Skipstjóri í Hafnarfirði. Kona hans; Guðrún Jóna Eiríksdóttir 27. nóvember 1900 - 24. ágúst 1959 Húsfreyja í Hafnarfirði. Dóttir þeirra; Guðbjörg Benediktsdóttir 17. mars 1929, maður hennar 9.11.1956; Eyjólfur Konráð Jónsson 13. júní 1928 - 6. mars 1997 alþm og ritstjóri.
Bm Benedikts; Þórunn Helgadóttir 17. september 1903 - 3. ágúst 1965 Húsfreyja í Hafnarfirði 1930. Húsfreyja í Hafnarfirði.
5) Þorvaldur Ögmundsson 2. desember 1904 - 5. febrúar 1933 Drukknaði.
6) Guðrún Ögmundsdóttir 6. nóvember 1909 - 6. desember 1977 Var í Hafnarfirði 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
7) Jónas Ögmundsson 26. september 1915 - 2. október 1946 Var í Hafnarfirði 1930. Sjómaður þar.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Guðrún Sveinsdóttir (1864-1898) kennari Ísafirði og Keflavík (29.12.1864 - 31.12.1898)

Identifier of related entity

HAH04472

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Benedikt Kristjánsson (1874-1970) (16.12.1874 - 28.6.1970)

Identifier of related entity

HAH01107

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Benedikt Kristjánsson (1874-1970)

er systkini

Guðbjörg Kristjánsdóttir (1873-1968)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Frímann Kristjánsson (1879-1935) (25.2.1879 - 1935)

Identifier of related entity

HAH03490

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Frímann Kristjánsson (1879-1935)

er systkini

Guðbjörg Kristjánsdóttir (1873-1968)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH03856

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 18.7.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir