Guðbjörg Hjartardóttir (1889-1974) Hofi Vopnafirði

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Guðbjörg Hjartardóttir (1889-1974) Hofi Vopnafirði

Parallel form(s) of name

  • Guðbjörg Hjartardóttir Hofi Vopnafirði

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

31.1.1889 - 30.10.1974

History

Guðbjörg Hjartardóttir 31. janúar 1889 - 30. október 1974 Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Hofi, Hofssókn, N-Múl. 1930. Kennari á Hofi í Vopnafirði.

Places

Flautafell í Þistilfirði; Hof í Vopnafirði:

Legal status

Functions, occupations and activities

Kennari:

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar; Ingunn Jónsdóttir 1. janúar 1859 - 8. apríl 1922 Húsfreyja, m.a. á Flautafelli og Ytra-Álandi í Þistilfirði, N-Þing. „Bezta kona“, segir Einar prófastur og maður hennar 18.6.1883; Hjörtur Þorkelsson 30. maí 1858 - 4. október 1920 Bóndi og hreppstjóri á Flautafelli allmörg ár til 1900 og síðar á Ytra-Álandi í Þistilfirði, N.-Þing. „Greindur vel og dugnaðarmaður“, segir Einar prófastur.
Systkini Guðbjargar;
1) Tryggvi Hjartarson 1. janúar 1885 - 25. nóvember 1962 Járnsmiður og bóndi í Urðarseli í Þistilfirði 1917-24, síðar í Miðfjarðarnesi á Langanesströnd. Bóndi í Miðfjarðarnesi um 1925-31 og 1942-55. Bóndi á Hallgilsstöðum, Sauðanessókn, N-Þing. 1930.
2) Hermann Hjartarson 22. mars 1887 - 12. september 1950 Vígður sem aðstoðarprestur að Sauðanesi á Langanesi 1915 og var þar til 1916. Prestur og bóndi á Skútustöðum í Mývatnssveit 1916-24 og 1925-43 og prestur í Laufási, Grýtubakkahreppi 1924-25. Bóndi og prestur á Skútustöðum II, Skútustaðasókn, S-Þing. 1930. Skólastjóri við Alþýðuskólann að Laugum í Reykjadal frá 1943 en þjónaði Skútustaðaprestakalli til vors 1944. Kona hans 4.8.1916; Kristín Sigurðardóttir 16. júní 1889 - 10. nóvember 1973 Með foreldrum til 1893, síðan í fóstri á Þórshöfn og víðar. Húsfreyja á Skútustöðum í Mývatnssveit um 1916-24 og 1925-43. Húsfreyja í Laufási, Grýtubakkahreppi um 1924-25 og á Laugum í Reykjadal 1943-51. Húsfreyja á Skútustöðum II, Skútustaðasókn, S-Þing. 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Fósturforeldrar: Anna Kristín Árnadóttir, f. 6.12.1847 og Jóhann Gunnlaugsson, f. 17.2.1862.
3) Gunnar Hjartarson 2. janúar 1891 - 29. ágúst 1951 Fór til Vesturheims 1910 frá Ytra-Álandi, Svalbarðshreppi, N-Þing. Bóndi nærri Ethridge í Montana um árabil frá 1912 og var einnig í Washingtonríki á vesturströnd Bandaríkjanna. Var í Ethridge, Toole, Montana, USA 1930. Börn í Vesturheimi: 1. Gardar, f. 1917; 2. Steinthor, f.1919, d. fyrir 1990; 3. Hjortur, f. 1920.
4) Björn Hjartarson 18. nóvember 1892 - 22. apríl 1915 Var í Ytra-Álandi, Svalbarðssókn, N-Þing. 1901. Dó við nám í skóla.
5) Ólafur Hjartarson 2. september 1894 - 1. september 1923 Bóndi á Ytra-Álandi, Svalbarðshr., N-Þing. 1920, kona hans; Hólmfríður Stefánsdóttir 13. mars 1896 - 25. júní 1929 Var í Laxárdal, Svalbarðssókn, N-Þing. 1901. Húsfreyja á Ytra-Álandi, Svalbarðshr., N-Þing. 1920
6) Einar Ófeigur Hjartarson 11. maí 1896 - 11. apríl 1963 Bóndi og söðlasmiður í Fjallalækjarseli, Þistilfirði 1917-22, Hallgilsstöðum á Langanesi, N-Þing. um 1922-30 og síðast í Saurbæ á Strönd, N-Múl. 1930-63, var þar 1930.
7) Halldóra Hjartardóttir 28. febrúar 1900 - 30. ágúst 1973 Var í Ytra-Álandi, Svalbarðssókn, N-Þing. 1901. Húsfreyja á Hallgilsstöðum, Sauðanessókn, N-Þing. 1930. Síðast bús. í Reykjavík. „Halldóra var greind kona, fróð og minnug“, segir í Borgfirzkum.
Maður Guðbjargar 20.9.1920; Jakob Einarsson 8. febrúar 1891 - 16. júní 1977 Var í Reykjavík 1910. Prestur og prófastur á Hofi, Hofssókn, N-Múl. 1930. Prófastur á Hofi í Vopnafirði.
Börn þeirra;
1) Vigfús Jakobsson 2. desember 1921 - 14. janúar 1982 Var á Hofi, Hofssókn, N-Múl. 1930. Skógfræðingur og framkvæmdastjóri í Berkeley í Kaliforníu Bandaríkjunum. K: Paula McKinnley, þau skildu.
2) Ingunn Jakobsdóttir 9. apríl 1928 Var á Hofi, Hofssókn, N-Múl. 1930. M: Allan Black jarðvegsefnafræðingur Berkeley. Börn þeirra: Kristín og Tómas.

General context

Relationships area

Related entity

Hermann Hjartarson (1887-1950) prestur (21.3.1887 - 12.9.1950)

Identifier of related entity

HAH05083

Category of relationship

family

Type of relationship

Hermann Hjartarson (1887-1950) prestur

is the sibling of

Guðbjörg Hjartardóttir (1889-1974) Hofi Vopnafirði

Dates of relationship

31.1.1889

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH03843

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 16.7.2018

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði
Guðfræðingatal 1847-1976 bls 186.

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places