Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Guðbjörg Guðjónsdóttir (1892-1965) Ægissíðu á Skagaströnd
Hliðstæð nafnaform
- Guðbjörg Guðjónsdóttir
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
7.10.1892 - 5.12.1965
Saga
Guðbjörg Guðjónsdóttir 7. október 1892 - 5. desember 1965 Húsmóðir í Húnavatnssýslu, síðan á Akranesi. Síðast bús. á Akranesi.
Staðir
Saurar; Vindhæli; Akranes:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Oddný Gestsdóttir 5. maí 1857 - 10. febrúar 1943 Bústýra á Saurum, Hofssókn, Hún. 1890. Bústýra á Vindhæli, Spákonufellssókn, Hún. 1901. Húsfreyja í Háagerði á Skagaströnd og víðar. Húsfreyja í Skagastrandarkaupstað 1930 og sambýlismaður hennar, Guðjón Jóhannesson 26. mars 1854 - 24. september 1923 Húsbóndi á Saurum, Hofssókn, Hún. 1890. Bóndi á Vindhæli, Spákonufellssókn, Hún. 1901. Bóndi í Háagerði á Skagaströnd og víðar.
Systkini Guðbjargar;
1) Guðmundur Vigfús Guðjónsson 14. mars 1884 - 28. ágúst 1957 Bátsformaður á Lundeyri í Glerárþorpi, Lögmannshlíðarsókn, Eyj. 1930. Sjómaður og verkamaður á Akureyri.
2) Guðrún Oddný Guðjónsdóttir 29. desember 1886 - 22. apríl 1951 Húsfreyja á Iðavöllum í Kálfshamarsvík. Húsfreyja í Skagastrandarkaupstað 1930. Maður hennar; Jóhannes Jóhannesson 20. ágúst 1875 - 17. júlí 1937 Formaður á m/b í Skagastrandarkaupstað 1930. Sjómaður á Iðavöllum í Kálfshamarsvík.
3) Hallgrímur Valdimar Guðjónsson 28. apríl 1887 - 28. ágúst 1959 Mjög sennilega sá sem var í Lundi, Höfðahr., A-Hún. 1957. Ógiftur barnlaus, verkamaður á Melstað. ÆAH bls 354
4) Jóhannes Guðjónsson 26. desember 1899 - 12. janúar 1934 Var á Vindhæli, Spákonufellssókn, Hún. 1901. Nefndur Jóhann í manntalinu 1910. Háseti í Skagastrandarkaupstað 1930.
5) Þuríður Guðjónsdóttir 24. september 1900 - 7. maí 1962 Verkakona í Skagastrandarkaupstað 1930. Bús. á Vindhæli, á Spákonufelli og Skagaströnd. Síðast bústýra á Akranesi. Ógift.
Maður hennar; Sigurður Finnbogason Júlíusson 6. október 1888 - 23. janúar 1980 Bátsformaður í Skagastrandarkaupstað 1930. Sjómaður í Höfðakaupstað, síðar verkamaður á Akranesi. Síðast bús. á Akranesi.
Börn þeirra;
1) Sigurbjörg Sigurðardóttir 16. febrúar 1925 - 27. febrúar 1925
2) Sigurbjörg Fjóla Sigurðardóttir 8. ágúst 1926 - 15. maí 2012, maður hennar 10.4.1955; Samúel Ólafsson 29. ágúst 1928 - 20. desember 2006 Vélstjóri á Tungu í Hvalfjarðarsveit. Bróðir Hallgríms, mann Guðnýjar.
3) Guðný Oddný Sigurðardóttir 7. júlí 1927 Var í Skagastrandarkaupstað 1930. Maður hennar; Hallgrímur Ólafsson 21. október 1924 - 26. september 2009 Var í Furufirði, Staðarsókn, N-Ís. 1930. Vélstjóri á Ísafirði og Akranesi, síðar málari í Reykjavík, vélstjóri og síðast ofngæslumaður á Akranesi. Bróðir Samúels manns Fjólu.
4) Sólveig Sigurðardóttir 18. maí 1928 - 10. júní 1928
5) Hallgrímur Guðjón Sigurðsson 14. júlí 1931 - 18. maí 2006
6) Birna Hallbera Sigurðardóttir Amman 20. ágúst 1932 - 5. desember 2011 Húsfreyja í Bandaríkjunum. Maki: Delos Amman f.17.12.1935,
7) Gunnar Páll Sigurðsson 30. júní 1936 Nefndur Páll Gunnar skv. Æ.A-Hún. Kona hans; Fríða Frímannsdóttir,
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 16.7.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði