Guðlaug Björnsdóttir (1889-1969) Stefánshúsi Blönduósi [Jónshús]

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Guðlaug Björnsdóttir (1889-1969) Stefánshúsi Blönduósi [Jónshús]

Hliðstæð nafnaform

  • Guðbjörg Guðlaug Sveinsína Björnsdóttir (1889-1969) Stefánshúsi Blönduósi [Jónshús]
  • Guðbjörg Guðlaug Sveinsína Björnsdóttir Stefánshúsi Blönduósi [Jónshús]

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

20.5.1889 - 22.5.1969

Saga

Guðbjörg Guðlaug Sveinsína Björnsdóttir 20. maí 1889 - 22. maí 1969 Húsfreyja Stefánshúsi Blönduósi 1920 [Jónshús]. Húsfreyja á Blönduósi, síðast bús. í Reykjavík. Nefnd Sveinsína Guðlaug Björnsdóttir í Vigurætt.

Staðir

Tilraun á Blönduósi; Stefánshús [Jónshús]; Reykjavík:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Guðlaug Sigríður Sveinsdóttir 6. júní 1869 - 24. maí 1935 Húsfreyja á Blönduósi og maður hennar 3.11.1888; Björn Leví Guðmundsson 25. september 1863 - 15. febrúar 1923 Skósmiður á Bíldudal og Blönduósi. Símstjóri Tilraun Blönduósi 1907-1919
Systkini hennar;
1) Elísabet Karólína Björnsdóttir Berndsen 26. maí 1891 - 17. júlí 1974 Húsfreyja á Brávallargötu 10, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Nefnd Björnsdóttir Leví í Æ.A-Hún. Maður hennar; Fritz Hendrik Berndsen 20. september 1896 - 8. ágúst 1966 Verslunarstjóri í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Kjörbarn skv. Thorarens.: Friðrik Hendrik Berndsen, f. 16.8.1944.
2) Ásta Anna Björnsdóttir Leví 26. júlí 1897 - 13. desember 1977 Vinnukona á Brávallargötu 10, Reykjavík 1930. Hnífsdal,
3) Halldór Leví Björnsson 6. nóvember 1898 - 2. febrúar 1954 Verslunarmaður Sæmundsenhúsi Blönduósi, 1940 og 1951. Drukknaði í Blöndu. Kona hans 15.1.1922; Herdís Antonía Ólafsdóttir 17. september 1896 - 28. janúar 1926 Var á Spákonufelli, Spákonufellssókn, Hún. 1901. Kennari á Blönduósi. Sambýískona hans; Helga Árnadóttir 1. febrúar 1898 - 4. febrúar 1985 Hjúkrunarkona á sjúkrahúsinu á Blönduósi 1930. Bús. í Neðra-Nesi og síðar Ásbúðum í Skagahreppi. Þau slitu samvistir. http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1292983

Maður hennar; Stefán Guðmundur Stefánsson 2. september 1887 - 23. september 1971 Skósmiður Stefánshúsi Blönduósi 1920 og 1930 [Jónshús] Blönduósi, síðast bús. í Reykjavík. Barnlaus.
Kjörbarn skv. Vigurætt:
1) Ástvaldur Stefán Stefánsson 1. júní 1922 - 6. janúar 2005 Var á Blönduósi 1930. Málari í Reykjavík 1945. Málarameistari, síðast bús. í Reykjavík. Kona hans 19.4.1945; Guðrún Guðfinna Jónsdóttir 9. október 1923 Var á Suðureyri 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Kvennaskólinn á Blönduósi 1901-1974. Árbraut 31 (1901 - 1974)

Identifier of related entity

HAH00115

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Tilraun / Aðalgata 10 Blönduósi 1907 (1907 -)

Identifier of related entity

HAH00673

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björn Leví Guðmundsson (1863-1923) Tilraun (25.9.1863 - 15.2.1923)

Identifier of related entity

HAH02863

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Björn Leví Guðmundsson (1863-1923) Tilraun

er foreldri

Guðlaug Björnsdóttir (1889-1969) Stefánshúsi Blönduósi [Jónshús]

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Elísabet Karólína Björnsdóttir Berndsen (1891-1974) Jónshúsi á Blönduósi og Tilraun (26.5.1891 - 17.7.1974)

Identifier of related entity

HAH03261

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Elísabet Karólína Björnsdóttir Berndsen (1891-1974) Jónshúsi á Blönduósi og Tilraun

er systkini

Guðlaug Björnsdóttir (1889-1969) Stefánshúsi Blönduósi [Jónshús]

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ásta Björnsdóttir Leví (1897-1977) Tilraun (26.7.1897 - 13.12.1977)

Identifier of related entity

HAH03663

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ásta Björnsdóttir Leví (1897-1977) Tilraun

er systkini

Guðlaug Björnsdóttir (1889-1969) Stefánshúsi Blönduósi [Jónshús]

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Halldór Leví Björnsson (1898-1954) Blönduósi (6.11.1898 - 2.2.1954)

Identifier of related entity

HAH04678

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Halldór Leví Björnsson (1898-1954) Blönduósi

er systkini

Guðlaug Björnsdóttir (1889-1969) Stefánshúsi Blönduósi [Jónshús]

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Stefán Stefánsson (1887-1971) Jónshúsi Blönduósi (2.9.1887 - 23.9.1971)

Identifier of related entity

HAH09212

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Stefán Stefánsson (1887-1971) Jónshúsi Blönduósi

er maki

Guðlaug Björnsdóttir (1889-1969) Stefánshúsi Blönduósi [Jónshús]

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jónshús Blönduósi (1920 -)

Identifier of related entity

HAH00109

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Jónshús Blönduósi

er stjórnað af

Guðlaug Björnsdóttir (1889-1969) Stefánshúsi Blönduósi [Jónshús]

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH03836

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 16.7.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir