Guðrún Jónína Þorfinnsdóttir (1895-1994) Hnjúkum

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Guðrún Jónína Þorfinnsdóttir (1895-1994) Hnjúkum

Hliðstæð nafnaform

  • Guðrún Jónína Þorfinnsdóttir frá Kagaðarhóli

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

9.11.1895 - 1.12.1994

Saga

Guðrún Jónína Þorfinnsdóttir fæddist á Kagaðarhóli á Ásum í Austur-Húnavatnssýslu 9. nóvember 1895. Hún lést á Hrafnistu 1. desember síðastliðinn, 99 ára að aldri. Vegna veikinda móður hennar var hún tekin í fóstur af Helgu Jónsdóttur og Jóni Konráð Stefánssyni og ólst hún upp hjá þeim á Strjúgsstöðum í Langadal í Austur-Húnavatnssýslu.
Björn og Guðrún bjuggu lengst af á Hnjúkum við Blönduós, þar til þau fluttu til Reykjavíkur. Útför Guðrúnar fer fram frá Fossvogskirkju í dag.

Staðir

Kagaðarhóll á Ásum: Hnjúkar: Reykjavík:

Réttindi

Húsfreyja:

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar voru Kristín Sveinsdóttir og Þorfinnur Hallsson.
Hinn 24. júlí 1918 giftist Guðrún, Birni Geirmundssyni frá Hóli Hjaltastaðarþinghá, f. 25. maí 1891, d. 7. febrúar 1965.
Börn þeirra eru sjö: Jón Konráð, kvæntur Guðrúnu Gísladóttur; Geir Austmann, kvæntur Arnheiði Guðmundsdóttur; Garðar, kona hans var Sigríður Guðmundsdóttir, þau slitu samvistir, sambýliskona hans er Elín Björnsdóttir; Helga Svana, gift Vagni Kristjánssyni; Ari Björgvin, kvæntur Hildigaard Björnsson; Ingólfur Guðni, kvæntur Ingibjörgu Jónsdóttur; Hjördís Heiða, var gift Andra Jónssyni, þau slitu samvistir.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Maríubær og Fögruvellir Blönduósi (1892 -)

Identifier of related entity

HAH00121

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sjúkraskýli Aðalgötu 7 Blönduósi 1915 (1915-)

Identifier of related entity

HAH00666

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Mágaberg Blönduósi (1938) Blöndubyggð

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hjördís Björnsdóttir (1938-2007) Hnjúkum (2.4.1938 - 3.6.2007)

Identifier of related entity

HAH02205

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Hjördís Björnsdóttir (1938-2007) Hnjúkum

er barn

Guðrún Jónína Þorfinnsdóttir (1895-1994) Hnjúkum

Dagsetning tengsla

1938 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ari Björnsson (1924-2001) Hnjúkum (29.5.1924 - 12.3.2001)

Identifier of related entity

HAH01034

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ari Björnsson (1924-2001) Hnjúkum

er barn

Guðrún Jónína Þorfinnsdóttir (1895-1994) Hnjúkum

Dagsetning tengsla

1924 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Garðar Björnsson (1921-2012) Hnjúkum (4.7.1921 - 27.3.2012)

Identifier of related entity

HAH03707

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Garðar Björnsson (1921-2012) Hnjúkum

er barn

Guðrún Jónína Þorfinnsdóttir (1895-1994) Hnjúkum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kristín Sveinsdóttir (1860-1947) Ystagili (2.7.1860 - 11.8.1947)

Identifier of related entity

HAH06623

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Kristín Sveinsdóttir (1860-1947) Ystagili

er foreldri

Guðrún Jónína Þorfinnsdóttir (1895-1994) Hnjúkum

Dagsetning tengsla

1895

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björn Eiríkur Geirmundsson (1891-1965) Holti á Ásum, Hnjúkum ov (25.5.1891 - 7.2.1965)

Identifier of related entity

HAH02800

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Björn Eiríkur Geirmundsson (1891-1965) Holti á Ásum, Hnjúkum ov

er maki

Guðrún Jónína Þorfinnsdóttir (1895-1994) Hnjúkum

Dagsetning tengsla

1918

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hnjúkar Blönduósi (1600) ((1800))

Identifier of related entity

HAH00107

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Hnjúkar Blönduósi (1600)

er stjórnað af

Guðrún Jónína Þorfinnsdóttir (1895-1994) Hnjúkum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH01326

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Lágmarks

Skráningardagsetning

GPJ 21.5.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir