Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Guðrún Helgadóttir (1911-2005) frá Neðra-Núpi
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
27.10.1911 - 6.1.2005
Saga
Guðrún Helgadóttir fæddist á Neðra-Núpi í Miðfirði 27. október árið 1911. Hún lést á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund í Reykjavík 6. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Helgi Jónsson frá Huppahlíð, f. 14.7. 1884, d. 2.9. 1965, og Ólöf Jónsdóttir frá Hömrum í Þverárhlíð, f. 15.2. 1880, d. 11.10. 1969.
Guðrún var þriðja í röð átta systkina. Hin voru Jóhannes Ólafur, f. 30.5. 1909, d. 21.3. 1999, kvæntur Jónu Sveinbjarnardóttur, f. 14.9. 1912; Jón, f. 11.9. 1910, d. 20.9. 2000, kvæntur Pertónellu Pétursdóttur f. 9.8. 1911, d. 22.6. 1987; Marinó, f. 4.6. 1913, d. 29.3. 1991, kvæntur Ástu Maríu Jónasdóttur, f. 18.1. 1909, d. 18.6.1967; Jóhann, f. 14.9. 1914, d. 24.11. 2001, kvæntur Jóhönnu D. Jónsdóttur f. 28.12. 1923; Ólöf, f. 30.1. 1918, gift Benedikt Sveinbjörnssyni f. 4.3. 1915, d. 29.12. 1989; Björn, f. 4.7. 1921, kvæntur Jóhönnu Hjaltadóttur, f. 17.8. 1919; og Aðalsteinn, f. 15.10. 1925, var kvæntur Signýju Þ. Óskarsdóttur f. 19.5. 1930.
Guðrún fluttist með fjölskyldu sinni að Hnausakoti árið 1921 þegar foreldrar hennar festu kaup á jörðinni. Hún stundaði nám við Kvennaskólann á Blönduósi veturinn 1934-35. Eftir að hún fluttist til Reykjavíkur um þrítugt starfaði hún lengst af við gólfteppagerð en síðustu starfsárin vann hún við ræstingar á Borgarspítalanum.
Útför Guðrúnar fór fram frá Háteigskirkju 19. janúar, í kyrrþey að ósk hinnar látnu.
Staðir
Neðri-Núpur í Miðfirði: Hnausakot: Kvsk á Blönduósi 1934-1935: Reykjavík:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar voru hjónin Helgi Jónsson frá Huppahlíð, f. 14.7. 1884, d. 2.9. 1965, og Ólöf Jónsdóttir frá Hömrum í Þverárhlíð, f. 15.2. 1880, d. 11.10. 1969.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 20.5.2017
Tungumál
- íslenska