Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Guðný Guðnadóttir (1930-2022) Vatnadal, Súgandafirði
Hliðstæð nafnaform
- Guðný Kristín Guðnadóttir (1930-2022) Vatnadal, Súgandafirði
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
- Níní
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
22.7.1930 - 26.11.2022
Saga
Guðný Kristín Guðnadóttir (Níní), Suðureyri, Súgandafirði fæddist 22. júlí 1930 í Vatnadal í Súgandafirði. Var í Fremri-Vatnadal, Staðarsókn, V-Ís. 1930. Kvsk á Blönduósi 1950-1951
Níní bjó í Vatnadal til fimm ára aldurs og fluttist þá til Suðureyrar og bjó þar alla tíð eftir það.
Hún lést á Heilbrigðisstofnun Vestfjarða 26. nóvember 2022. Útför Níníar var gerð frá Suðureyrarkirkju sunnudaginn 4. desember 2022, klukkan 13. Athöfninni var streymt. Virkan hlekk má finna á: https://www.mbl.is/andlat
Staðir
Réttindi
Kvsk á Blönduósi 1950-1951
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar voru Kristín Jósefsdóttir, f. 20.9. 1898, d. 23.3. 1977. Húsfreyja í Fremri-Vatnsdal, Staðarsókn, V-Ís. 1930. Síðast bús. í Suðureyrarhreppi og Guðni Albert Guðnason, f. 17.10. 1895, d. 3.4. 1930. Bóndi í Vatnadal í Súgandafirði.
Bræður Níníar voru:
1) Guðni Egill Guðnason. 28.8. 1923, d. 17.12. 2012. Var í Fremri-Vatnadal, Staðarsókn, V-Ís. 1930. Aðalbókari í Reykjavík.
2) Samúel Kristinn Guðnason 13.7. 1924, d. 2.8. 2011. Var í Fremri-Vatnadal, Staðarsókn, V-Ís. 1930. Sjómaður, stýrimaður og skipstjóri, síðar verkamaður í Reykjavík.
3) Ingólfur Albert Guðnason 27.2. 1926, d. 14.3. 2007. Var í Fremri-Vatnsdal, Staðarsókn, V-Ís. 1930. Var að Laugabóli, Ytri-Torfustaðahreppi, V-Hún. 1957. Hreppstjóri, sparisjóðsstjóri og Alþingismaður á Hvammstanga.
Maður hennar 23. ágúst 1952; Einar Guðnason frá Botni í Súgandafirði, f. 6.11. 1926, d. 2.6. 2014. Var á Botni, Staðarsókn, V-Ís. 1930. Skipstjóri og síðar verkstjóri og hitaveitustjóri á Suðureyri.
Börn þeirra eru:
1) Kristín Eygló, f. 21.7. 1952, gift Árna Baldvini Sigurðssyni sem lést 2006. Börn: a) Einar, f. 27.2. 1972, sambýliskona Tenley Banik. b) Arnar, f. 29.8. 1980, sambýliskona Rebecka Tholén, dætur þeirra eru Ilse Maria, f. 25.1. 2011, og Ester Maria, f. 21.2. 2015, og c) Þórunn Gyða, f. 25.2. 1983, sambýlismaður Kristofer Sidlöv, synir þeirra eru Noi Elliot og Atle Adrian, f. 25.7. 2012, og Eli Örn f. 21.11. 2014.
2) Guðni Albert, f. 31.8. 1954, kvæntur Sigrúnu Margréti Sigurgeirsdóttur. Dætur: a) Guðný Erla, f. 10.8. 1976, gift Róbert Hafsteinssyni, börn þeirra eru: Elva Rún, f. 7.5. 2000, Guðni Rafn, f. 7.7. 2003, og Erla Rán, f. 8.8. 2009. b) Sólveig Kristín, f. 2.7. 1979, gift Vigfúsi Ómarssyni, dætur þeirra eru Hulda Vigdís, f. 4.2. 2011, og Sigrún María, f. 12.3. 2015, og c) Auður Birna, f. 3.5. 1983, gift Ársæli Níelssyni, þau skildu. Synir þeirra eru Alexander Hrafn, f. 22.6. 2006, og Tristan Ernir, f. 21.7. 2008.
3) Ævar, f. 20.4. 1957, kvæntur Thitikan Janthawong. Dætur: a) Mona Marina, f. 1.10. 2006, og b) Manda Malinda, f. 11.2. 2009. Fyrir átti Ævar c) Elvar Atla, f. 17.4. 1980, kvæntur Rut Guðnadóttur, börn þeirra eru Frosti, f. 27.5. 2010, og Svala, f. 28.2. 2017 og d) Emmu, f. 15.4. 1989, sambýlismaður Elmar Leví Sigmarsson, dóttir hennar er Ársól Eva, f. 14.10. 2010.
4) Elvar, f. 10.11. 1959, kvæntur Jóhönnu Stefánsdóttur. Börn: a) Arnþór Björn, f. 29.12. 1979, sambýliskona Maureen Andersson, b) Árni, f. 27.6. 1983, kvæntur Lauren Hoard, dætur þeirra eru Emma Rose, f. 30.3. 2017, Morgan Ember, f. 5.9. 2019, og Evelyn Snow, f. 13.5. 2021, c) Hildur Sólveig, f. 14.6. 1985, sonur hennar er Elvar Þór, f. 27.8. 2009, og d) Einar Karl, f. 7.11. 1990, kvæntur Nyssu Cornelius-Einarsson.
5) Hafrún Huld, f. 29.8. 1967, gift Páli Sigurðssyni. Börn: a) Anna Karen, f. 21.7. 1992, sambýlismaður Bessi Karlsson, b) Ástrós Harpa, f. 17.6. 1997, sambýlismaður Egill Guðjohnsen og c) Viktor Ingi, f. 13.9. 2000. 6) Lilja, f. 7.2. 1972. Dóttir: Árdís Níní, f. 17.11. 2012.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Guðný Guðnadóttir (1930-2022) Vatnadal, Súgandafirði
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS-HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 29.5.2023
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði 29.5.2023
Íslendingabók
https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1824220/?item_num=0&searchid=721441e9e29df6210b94e53c5cc3b90132c1b717
Athugasemdir um breytingar
Stafræn eining metadata
Aðgengi
Heiti skjals
Gun_Kristn_Gunadttir1930-2022VatnadalSgandafiri.jpg
Latitude
Longitude
Gerð miðla
Mynd
Mime-type
image/jpeg