Guðmundur Halldórsson (1926-1991) frá Bergsstöðum

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Guðmundur Halldórsson (1926-1991) frá Bergsstöðum

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

  • Guðmundur Halldórsson frá Bergsstöðum

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

24.2.1926 - 13.6.1991

Saga

Guðmundur Halldórsson frá Bergsstöðum - Minning Hann var fæddur á Skallastöðum í Bólstaðarhlíðarhreppi 24. febrúar 1926 og andaðist í sjúkrahúsinu á Sauðárkróki 13. júní 1991.

Foreldrar hans voru Halldór Jóhannsson bóndi á Bergsstöðum og kona hans Guðrún Guðmundsdóttir. Ég man eftir Halldóri á Bergsstöðum. Hann var Þingeyingur, vænn á velli og bjargálnabóndi. Guðrúnu konu hans man ég ekki eftir. Hún var dóttir Guðmundar bónda á Leifsstöðum Guðmundssonar bónda í Hvammi í sömu sveit.
Fyrsta bók Guðmundar, smásagnasafnið "Hugsað heim um nótt", kom svo út árið 1966. Fékk bókin hinar ágætustu viðtökur og fór ekki á milli mála, að þar hefði nýr höfundur kvatt sér hljóðs, með eftirtektarverðum hætti. Næst kom skáldsagan "Undir ljásins egg", en alls voru bækur Guðmundar orðnar sjö, er hann féll frá. Eru það bæði smásagnasöfn og lengri skáldsögur. Kom sú síðasta út, skáldsagan "Í afskekktinni", sl. haust. Og að því er ég best veit hafði hann gengið frá smásagnasafni er hann lést. Er þess að vænta, að það komi út á þessu ári. Þannig var svo sannarlega staðið á teignum meðan stætt var.
Guðmundur Jónsson, lengst bóndi í Hvammi í Svartárdal, var nafnkenndur á sinni tíð.

Staðir

Hvammur í Svartárdal A-Hún: Sauðárkrókur:

Réttindi

Bóndi: Rithöfundur:

Starfssvið

Lagaheimild

Ráðunautur, reyndur maður     
reiknar, mælir ár og síð.
Í kórnum jafnan gerist glaður
Guðmundur í Austurhlíð.

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Hvammur í Svartárdal ([1300])

Identifier of related entity

HAH00168

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Guðmundsdóttir (1900-1984) Bergsstöðum (19.6.1900 - 26.10.1984)

Identifier of related entity

HAH04303

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðrún Guðmundsdóttir (1900-1984) Bergsstöðum

er foreldri

Guðmundur Halldórsson (1926-1991) frá Bergsstöðum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Bóthildur Halldórsdóttir (1945) Blönduósi (18.4.1945 -)

Identifier of related entity

HAH03885

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Bóthildur Halldórsdóttir (1945) Blönduósi

er systkini

Guðmundur Halldórsson (1926-1991) frá Bergsstöðum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þóranna Kristjánsdóttir (1926-2008) Bólstaðarhlíð (23.10.1926 - 14.1.2008)

Identifier of related entity

HAH02167

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Þóranna Kristjánsdóttir (1926-2008) Bólstaðarhlíð

er maki

Guðmundur Halldórsson (1926-1991) frá Bergsstöðum

Dagsetning tengsla

1969 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Anna Kristín Davíðsdóttir (1969) Blönduósi (8.9.1969 -)

Identifier of related entity

HAH02366

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Anna Kristín Davíðsdóttir (1969) Blönduósi

is the cousin of

Guðmundur Halldórsson (1926-1991) frá Bergsstöðum

Dagsetning tengsla

1969 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Bjarki Gestsson (1967) Bergsstöðum (6.10.1967 -)

Identifier of related entity

HAH02642

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Bjarki Gestsson (1967) Bergsstöðum

is the cousin of

Guðmundur Halldórsson (1926-1991) frá Bergsstöðum

Dagsetning tengsla

1967 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Erlendur Ingi Kolbeinsson (1970) (28.6.1970)

Identifier of related entity

HAH03345

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Erlendur Ingi Kolbeinsson (1970)

er barnabarn

Guðmundur Halldórsson (1926-1991) frá Bergsstöðum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðríður Einarsdóttir (1860-1940) Leifsstöðum (11.11.1860 - 1.3.1940)

Identifier of related entity

HAH04198

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðríður Einarsdóttir (1860-1940) Leifsstöðum

is the grandparent of

Guðmundur Halldórsson (1926-1991) frá Bergsstöðum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH01280

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 19.5.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir