Guðrún Ólafsdóttir (1941-2021) Helganesi, Kaldrananeshreppi

Original Stafræn eining not accessible

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Guðrún Ólafsdóttir (1941-2021) Helganesi, Kaldrananeshreppi

Hliðstæð nafnaform

  • Guðmunda Guðrún Ólafsdóttir (1941-2021) Helganesi, Kaldrananeshreppi

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

27.10.1941 - 5.1.2021

Saga

Guðrún Ólafsdóttir var fædd á Helganesi í Strandasýslu 27. október 1941. Uppeldisforeldrar hennar voru hjónin Ingimundur Ingimundarson, f. 30.3. 1911, d. 22.7. 2000, og Ingibjörg Sigvaldadóttir, f. 20.10. 1912, d. 15.5. 2011, bændur á Svanshóli í Bjarnarfirði.
Húsfreyja á Ljótunnarstöðum í Hrútafirði.

Hún lést á Heilbrigðistofnun Vesturlands á Akranesi 5. janúar 2021. Útför Guðrúnar var gerð frá Akraneskirkju 15. janúar 2021, kl. 13. Jarðsett var í Prestbakkakirkjugarði í Hrútafirði sama dag.

Staðir

Réttindi

Skólaganga Guðrúnar var að þeirrar tíðar hætti í Bjarnarfirði. Hún fór síðar í Kvennaskólann á Blönduósi.

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar voru Ólafur Jóhannsson, sjómaður og verkamaður í Reykjavík, f. 15.10. 1908, d. 10.10. 1964, og fyrri kona hans, Kristjana Halldórsdóttir, f. 24.10. 1905, d. 9.2. 1982. Húsfreyja. Síðast bús. í Keflavík. F.24.10.1904 skv. kb. Þau slitu samvistir.
Barnsmóðir Ólafs 4.5.1940; Guðbjörg Guðríður Bjarnadóttir 24. okt. 1915 - 2. jan. 1992. Var í Lágadal, Nauteyrarsókn, N-Ís. 1930. Húsfreyja í Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík.
Seinni kona Ólafs var Oddlaug Valdimarsdóttir 5. maí 1917 - 6. jan. 2003. Var í Vallanesi, Vestmannaeyjum 1930. Húsfreyja í Kópavogi, starfaði við umönnunarstörf.

Hálfsystkini Guðrúnar, sammæðra:
1) Halldór Sveinsson 19.8.1929 - 1930
2) Matthildur Sveinsdóttir 19.8.1929 - 22.4.2009. Var á Bakka, Kaldrananesssókn, Strand. 1930. Fósturfor: Jóhann Karl Hjálmarsson og Ragnheiður Benjamínsdóttir á Bakka.
Alsystkini:
3) Halldór Tryggvi Ólafsson 20.1.1932 - 12.7.2017. Vörubílstjóri, ýtustjóri, fiskverkamaður og grenjaskytta á Hólmavík.
4) Benjamín Ólafsson 13.1.1934 - 13.8.1989. Bifreiðarstjóri í Kópavogi. Síðast bús. í Kópavogi.
5) Hrólfur Lúðvík Ólafsson 31.10.1937.
6) Magndís Guðrún Ólafsdóttir 7.5.1939 - 22.6.2019. Húsfreyja á Skarði í Bjarnarfirði og síðar verkakona í Keflavík.
7) Jóhann Karl Ólafsson 2.9.1940.
8) Guðlaug Ólafsdóttir 9.10.1943.
Hálfsystkini, samfeðra:
9) Snjólfur Fanndal Kristbergsson 4.5.1940 - 3.5.2023. Kjörfaðir: Kristberg Jónsson f. 15.1.1916, d. 5.12.1996.
10) Halldóra Ólafsdóttir 28.4.1948.
11) Alda Jóna Ósk Ólafsdóttir 29.8.1952.
12) Ragnheiður Ólafsdóttir 15.2.1955.
Uppeldisbræður;
10) Sigvaldi Ingimundarson 29.1.1944 - 17.5.2010. Íþróttakennari í Reykjavík.
11) Ingimundur Ingimundarson 29.1.1944.
12) Pétur Ingimundarson 2.5.1946.
13) Svanur Ásmundur Ingimundarson 7.7.1948.
14) Ólafur Ingimundarson 3.12.1951.

Maður hennar 21.8.1966; Björgvin Skúlason bóndi, f. 11. nóvember 1940. Bjuggu alla tíð að Ljótunnarstöðum í Hrútafirði.

Börn þeirra eru:
1) Þuríður Ósk Björgvinsdóttir 11.4. 1966. Hennar maður er Ólafur Magnússon, f. 17.8. 1969. Börn þeirra: Björgvin Freyr, f. 19.10. 1991, maki Magdalena Bogadóttir, f. 7.8. 1993. Þeirra sonur er Benjamín Leó, f. 30.7. 2017. Sigríður Rún, f. 9.12. 1993, maki Stefán Arnórsson, f. 20.7. 1987. Þeirra sonur er Alex Mikael, f. 21.12. 2018.
2) Ólafur Skúli Björgvinsson 25.7. 1969. Ókvæntur.
3) Svanur Þór Björgvinsson 6.1. 1977. Eiginkona hans er Svava Ólafsdóttir, f. 6.12. 1978. Þeirra börn: Stefán Máni, f. 27.5. 2008, og Guðrún Halla, f. 4.3. 2013. Dóttir Svans er Emilía Sól, f. 21.8. 2005. Sonur Svövu er Ólafur Tryggvi Egilsson, f. 20.1. 2002.
4) Lýður Óskar Björgvinsson 31.1. 1980. Sonur hans er Hólmar Ingi, f. 8.5. 2004.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Ingibjörg Skúladóttir (1944-2003) Ljótunnarstöðum á Ströndum (16.5.1944 - 25.12.2004)

Identifier of related entity

HAH08505

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1966

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kvennaskólinn á Blönduósi 1961-1974 (1961 - 1974)

Identifier of related entity

HAH00115 -61-74

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1963 - 1964

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH08463

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 29.5.2023

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir