Guðjón Kristmundsson (1907-1995) Hvammi í Vatnsdal ov

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Guðjón Kristmundsson (1907-1995) Hvammi í Vatnsdal ov

Hliðstæð nafnaform

  • Guðjón Kristmundsson

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

31.3.1907 - 22.12.1995

Saga

Vinnumaður á Másstöðum, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var á Hofi, Áshr., A-Hún. 1957. Vinnumaður á Másstöðum og í Hvammi í Vatnsdal. Ókvæntur.
Guðjón fæddist á Hjallalandi í Vatnsdal. Þaðan fluttist hann fljótlega til frændfólks síns á Másstöðum þar sem hann dvaldi og átti lögheimili allt til ársins 1953. Þá flutti Guðjón til okkar hjónanna að Hvammi í Vatnsdal en þar átti hann heimili sitt í 21 ár eða til ársins 1974. Guðjón varð að þola veikindi á unga aldri, sem leiddu til þess að annar fótur hans varð styttri. Hann gekk því allmikið haltur mestallt sitt líf. Þetta háði honum mikið við ýmsa vinnu og setti mark sitt á hann og hefur eflaust oft valdið honum miklum sársauka. Um þetta talaði hann aldrei og kvartaði ekki og þótti jafnvel sjálfsagt að ganga í verstu og erfiðustu verkin. Hann var þrátt fyrir fötlun sína mikill vinnuþjarkur, svo að einstakt má telja.
Útför Guðjóns fer fram frá Þingeyrarkirkju í dag og athöfnin hefst klukkan 14.

Staðir

Hjallaland í Vatnsdal: Másstaðir 1910: Hvammur í Vatnsdal 1953:

Réttindi

Starfssvið

Vinnumaður Hvammi í Vatnsdal. Guðjón var mikið náttúrubarn, hann fylgdist vel með öllum gróðri og dýralífi og var sérstakur aðdáandi sauðkindarinnar. Þessi rúmlega 20 ár sem hann var hjá okkur í Hvammi hafði hann oftast nálægt 70-80 kindur á vetrarfóðri sem hann hafði í fjárhúsum út af fyrir sig. Einnig gat hann verið með þær sér um sauðburðinn. Handa þessum kindum aflaði hann sjálfur heyja með gömlu handverkfærunum og byrjaði alltaf að slá fyrir sig, mánudaginn eftir fjórtándu sumarhelgina, út af því var ekki brugðið. Guðjón naut þess í ríkum mæli að hafa þessa aðstöðu með kindur sínar.

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans voru Kristmundur Líndal Jónsson, Auðólfsstöðum í Langadal, f. 11.6. 1867, d. 16.2. 1910, og Ólafía María Guðmundsdóttir, f. 9.9. 1877, d. 23.7. 1954.
Systkini Guðjóns eru
1) Andrea Kristín Kristmundsdóttir, f. 13.10. 1908, d. 25.11. 1992, Húsfreyja á Blönduósi 1930. Fiskvinnslukona á Akranesi. Síðast bús. í Reykjavík.
2) Elínborg Margrét, f. 10.10. 1909 - 15.1.1996 Starfsmaður hjá Pósi og síma. Síðast bús. í Vindhælishreppi. Ógift., vistmaður á héraðssjúkrahúsinu á Blönduósi.
Útför Guðjóns fer fram frá Þingeyrarkirkju í dag og athöfnin hefst klukkan 14.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Maríubær og Fögruvellir Blönduósi (1892 -)

Identifier of related entity

HAH00121

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kristín Kristmundsdóttir (1908-1992) Jaðri Blönduósi (13.10.1908 - 25.11.1992)

Identifier of related entity

HAH02289

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Kristín Kristmundsdóttir (1908-1992) Jaðri Blönduósi

er systkini

Guðjón Kristmundsson (1907-1995) Hvammi í Vatnsdal ov

Dagsetning tengsla

1908 - ?

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH01267

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 19.9.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir