Grímur Ögmundsson (1906-1991)

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Grímur Ögmundsson (1906-1991)

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Grímur á Reykjum

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

3.9.1906 - 1.7.1991

Saga

Ráðsmaður og bryti í Laugarvatnsskóla, Miðdalssókn, Árn. 1930. Síðast bús. í Biskupstungnahreppi. Grímur átti góða konu, Ingibjörgu Guðmundsdóttur frá Bíldsfelli, sem lést fyrir fáum árum. Þau eignuðust einn son, Grétar, sem nú býr á Syðri-Reykjum.

Staðir

Reykir Biskupstungur Árn: Laugarvatn:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Bóndi: Bryti

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Ögmundur Guðmundsson 14. október 1865 - 7. apríl 1948 Bóndi á Syðrireykjum, Haukadalssókn, Árn. 1930. Var á Bergstöðum, Bræðratungusókn 1870. Bóndi á Reykjum í Biskupstungum og kona hans Ragnheiður Grímsdóttir 25. júní 1872 - 24. ágúst 1936 Húsfreyja á Syðrireykjum, Haukadalssókn, Árn. 1930. Systir Gissurar Grímssonar (1879) og Katrínar í Saurbæ.
Kona hans; Guðfinna Ingibjörg Guðmundsdóttir 29. maí 1910 - 25. desember 1987 Var á Bíldsfelli, Úlfljótsvatnssókn, Árn. 1930. Síðast bús. í Biskupstungnahreppi. Í manntalinu 1930 segir að hún hafi fæðst á skipsfjöl.
Sonur þeirra;
1) Gretar Bíldsfells Grímsson 20. júní 1940 - 19. september 2003 Verktaki á Syðri-Reykjum í Biskupstungum 1963-72, síðan bóndi þar, 1972-85 með blandaðan búskap en síðan alfarið í garðyrkju. Síðast bús. í Biskupstungnahreppi. Einkabarn foreldra sinna. Kona hans 29.5.1960; Guðrún Lára Jakobsdóttir 20. ágúst 1938 - 14. apríl 2006 Húsfreyja og garðyrkjubóndi á Syðri-Reykjum í Biskupstungnahreppi.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Gretar Grímsson (1940-2003) (20.6.1940 - 19.9.2003)

Identifier of related entity

HAH03803

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Gretar Grímsson (1940-2003)

er barn

Grímur Ögmundsson (1906-1991)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Grímur Gíslason (1912-2007) Saurbæ (10.1.1912 - 31.3.2007)

Identifier of related entity

HAH01253

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Grímur Gíslason (1912-2007) Saurbæ

is the cousin of

Grímur Ögmundsson (1906-1991)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Grímur Einarsson (1841-1924) Syðri-Reykjum, Torfastaðasókn (14.2.1841 - 17.3.1924)

Identifier of related entity

HAH03806

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Grímur Einarsson (1841-1924) Syðri-Reykjum, Torfastaðasókn

is the grandparent of

Grímur Ögmundsson (1906-1991)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH01255

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

18.5.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir