Gretar Grímsson (1940-2003)

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Gretar Grímsson (1940-2003)

Hliðstæð nafnaform

  • Gretar Bíldsfells Grímsson (1940-2003)
  • Gretar Bíldsfells Grímsson

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

20.6.1940 - 19.9.2003

Saga

Gretar Bíldsfells Grímsson 20. júní 1940 - 19. september 2003 Verktaki á Syðri-Reykjum í Biskupstungum 1963-72, síðan bóndi þar, 1972-85 með blandaðan búskap en síðan alfarið í garðyrkju. Síðast bús. í Biskupstungnahreppi. Einkabarn foreldra sinna.

Staðir

Syðri Reykir Biskupstungum:

Réttindi

Gretar lauk landsprófi frá Laugarvatni 1957. Hann stundaði nám við Garðyrkjuskóla ríkisins 1959-1962.

Starfssvið

Gretar starfaði sem verktaki á árunum 1963-1972. Hann var bóndi á Syðri-Reykjum 1972-1985 og eftir það var hann alfarið með garðyrkju.

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Grímur Ögmundsson 3. september 1906 - 1. júlí 1991 Ráðsmaður og bryti í Laugarvatnsskóla, Miðdalssókn, Árn. 1930. Síðast bús. í Biskupstungnahreppi og kona hans; Guðfinna Ingibjörg Guðmundsdóttir 29. maí 1910 - 25. desember 1987 Var á Bíldsfelli, Úlfljótsvatnssókn, Árn. 1930. Síðast bús. í Biskupstungnahreppi. Í manntalinu 1930 segir að hún hafi fæðst á skipsfjöl.

Kona hans 29.5.1960; Guðrún Lára Jakobsdóttir 20. ágúst 1938 - 14. apríl 2006 Húsfreyja og garðyrkjubóndi á Syðri-Reykjum í Biskupstungnahreppi.
Börn Láru og Gretars eru:
1) Grímur Þór, f. 30. júlí 1959, kvæntur Ingibjörgu Sigurjónsdóttur, f. 23. okt. 1960. Börn þeirra eru Gretar Már, f. 9. júní 1982, Sandra Ósk, f. 31. júlí 1986, Sævar Örn, f. 12. júlí 1989, og Sindri Már, f. 1. mars 1995, sonur Gríms er Haukur Þór, f. 24. ágúst. 1978.
2) Sigurður Ólafur, f. 7. des. 1960, sambýliskona Selma Sigrún Gunnarsdóttir, f. 19. jan. 1960. Börn Sigurðar eru Halldór Hilmar, f. 19. júní 1984, Kristín Ösp, f. 4. mars. 1993, og Lára Rut, f. 1. mars 1995. Börn Selmu eru Sigurlaug Rósa, f. 26. mars 1979, Kristján Freyr, f. 8. nóv. 1985, og Eva Guðrún, f. 28. ágúst 1992.
3) Guðmundur Hrafn, f. 16. mars 1963, sambýliskona Þórey Svanfríður Þórisdóttir, f. 23. okt. 1963. Sonur þeirra er Eyþór Hrafn, f. 16. apríl 2005. Börn Guðmundar eru Fannar Smári, f. 18. mars 1989, og Andrea Nótt, f. 6. júní 1991. Börn Þóreyjar eru Klara Rut, f. 22. okt. 1985, Snævar Örn, f. 16. ágúst 1987, og Bergsteinn Ingi, f. 7. okt. 1990.
4) Ingibjörg Ragnheiður, f. 17. des. 1964, gift Sigurgeiri Guðjónssyni, f. 4. jan. 1968. Börn þeirra eru Sigurlaug Lára, f. 25. mars 1992, og Gunnar Smári, f. 30. apríl 1994.
5) Dagný Rut, f. 25. jan. 1972, sambýlismaður Einar Guðmundsson, f. 25. apríl 1975. Sonur þeirra er Gretar Bíldsfells, f. 18. des. 2000. Sonur Einars er Einar Óli, f. 28. jan. 1996.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Guðbjörg Gestsdóttir (1967) Eyjarkoti (11.7.1967 -)

Identifier of related entity

HAH03833

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Grímur Ögmundsson (1906-1991) (3.9.1906 - 1.7.1991)

Identifier of related entity

HAH01255

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Grímur Ögmundsson (1906-1991)

er foreldri

Gretar Grímsson (1940-2003)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH03803

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 3.7.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir