Grímur Eiríksson (1916-1993) Ljótshólum í Svínadal

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Grímur Eiríksson (1916-1993) Ljótshólum í Svínadal

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

23.4.1916 - 22.5.1993

Saga

Grímur Eiríksson fæddist 23. apríl 1916 í Ljótshólum í Svínadal, Austur-Húnavatnssýslu.
Við andlát Eiríks bónda í Ljótshólum 1932 tóku bræðurnir Grímur og Jónmundur við búskapnum 16 og 18 ára gamlir ásamt Ingiríði móður sinni. Geta má nærri að þrautseigja, nægjusemi og dugnaður hefur í ríkum mæli einkennt þeirra fyrstu búskaparár svo að takast mætti að halda fjölskyldunni saman í miðri kreppunni. Grímur kvæntist 15. júní 1947 Ástríði Sigurjónsdóttur frá Rútsstöðum í Svínadal og stunduðu þau búskap í Ljótshólum.

Staðir

Ljótshólum í Svínadal A-Hún 1916-1974: Reykjavík:

Réttindi

Starfssvið

Bóndi

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar Gríms voru hjónin Eiríkur Grímsson, f. 12. júlí 1873, d. 7. september 1932, frá Syðri-Reykjum í Biskupstungum og Ingiríður Jónsdóttir, f. 15. júní 1888, d. 23. júní 1976, frá Ljótshólum. Eiríkur og Ingiríður eignuðust þrjá syni og voru þeir auk Gríms: Jónmundur, f. 12. mars 1909, d. 25. september 1912, og Jónmundur, f. 9. janúar 1914, fyrrverandi bóndi Auðkúlu, nú búsettur í Asparfelli 12, Rvík. Grímur átti einnig fóstursystur, Guðrúnu Jakobsdóttur, f. 2. október 1921, húsfreyju að Grund í Svínadal.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Anna Grímsdóttir (1951) frá Ljótshólum. (24.6.1951 -)

Identifier of related entity

HAH02323

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Anna Grímsdóttir (1951) frá Ljótshólum.

er barn

Grímur Eiríksson (1916-1993) Ljótshólum í Svínadal

Dagsetning tengsla

1951 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Eiríkur Grímsson (1873-1932) Ljótshólum í Svínadal. (12.7.1873 - 7.9.1932)

Identifier of related entity

HAH03143

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Eiríkur Grímsson (1873-1932) Ljótshólum í Svínadal.

er foreldri

Grímur Eiríksson (1916-1993) Ljótshólum í Svínadal

Dagsetning tengsla

1916 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Jakobsdóttir (1921-2005) Grund Svínavatnshreppi (2.10.1921 - 5.1.2005)

Identifier of related entity

HAH01320

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðrún Jakobsdóttir (1921-2005) Grund Svínavatnshreppi

er systkini

Grímur Eiríksson (1916-1993) Ljótshólum í Svínadal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jónmundur Eiríksson (1914-1993) Ljótshólum (9.1.1914 - 13.11.1993)

Identifier of related entity

HAH01616

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jónmundur Eiríksson (1914-1993) Ljótshólum

er systkini

Grímur Eiríksson (1916-1993) Ljótshólum í Svínadal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ástríður Sigurjónsdóttir (1925-1996) Ljótshólum (22.1.1925 - 1.2.1996)

Identifier of related entity

HAH01098

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ástríður Sigurjónsdóttir (1925-1996) Ljótshólum

er maki

Grímur Eiríksson (1916-1993) Ljótshólum í Svínadal

Dagsetning tengsla

1947 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sverrir Eggertsson (1920-1987) Haukagili (22.11.1920 - 12.6.1987)

Identifier of related entity

HAH02070

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sverrir Eggertsson (1920-1987) Haukagili

is the cousin of

Grímur Eiríksson (1916-1993) Ljótshólum í Svínadal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ásbjörn Jóhannesson (1942-1991) Auðkúlu (24.6.1942 - 30.6.1991)

Identifier of related entity

HAH01077

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ásbjörn Jóhannesson (1942-1991) Auðkúlu

is the cousin of

Grímur Eiríksson (1916-1993) Ljótshólum í Svínadal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Eiríkur Grímsson (1947) (20.11.1947 -)

Identifier of related entity

HAH03144

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Eiríkur Grímsson (1947)

er barnabarn

Grímur Eiríksson (1916-1993) Ljótshólum í Svínadal

Dagsetning tengsla

1947 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ljótshólar Svínavatnshreppi ([1300])

Identifier of related entity

HAH00519

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Ljótshólar Svínavatnshreppi

er stjórnað af

Grímur Eiríksson (1916-1993) Ljótshólum í Svínadal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH01252

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

18.5.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir