Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Grettir Ásmundsson (1913-1972) frá Ásbúðum
Hliðstæð nafnaform
- Grettir Ásmundsson frá Ásbúðum
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
18.2.1913 - 10.4.1972
Saga
Grettir Ásmundsson 18. febrúar 1913 - 10. apríl 1972 Var í Ásbúðum, Ketusókn, A-Hún. 1930. Vélstjóri í Reykjavík. Síðast bús. þar. Kjörsonur: Gunnar Grettisson, f. 28.4.1947.
Staðir
Ásbúðir á Skaga; Reykjavík:
Réttindi
Starfssvið
Vélstjóri.
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Steinunn Sveinsdóttir 26. janúar 1883 - 10. október 1974 Húsfreyja á Ytra-Mallandi og í Ásbúðum á Skaga. Var í Ásbúðum, Skagahr., A-Hún. 1957. Steinunn var „hlý og hreinlynd, en hafði öra lund“ segir í Skagf.1910-1950 II og maður hennar 18.12.1906; Ásmundur Árnason 9. september 1884 - 17. júní 1962 Bóndi á Ytra-Mallandi á Skaga, Skag. og síðar á á Ásbúðum, Skagahr., A-Hún. Var þar 1957. Ásmundur „var yfirburðagreindur maður“ segir í Skagf.1910- Bóndi í Ásbúðum, Ketusókn, A-Hún. 1930. 1950 II.
Barnsmóðir Ámundar 23.9.1923; Sigurlaug Ingibjörg Skúladóttir 23. desember 1904 - 3. október 1952 Húsfreyja á Siglufirði. Vinnukona í Ásbúðum á Skaga, A-Hún. Nefnd Ingibjörg Sigurlaug skv. Æ.A-Hún.
Systkini Árna;
1) Magnús Ásmundsson 21. apríl 1908 - 26. apríl 1970 Bifreiðarstjóri og verkstjóri á Siglufirði. Síðast bús. á Siglufirði. Kona hans;
2) Sveinn Sigurður Ásmundsson 16. júní 1909 - 26. febrúar 1966 Farþegi á Gufuskipinu „Lagarfossi“ frá Reykjavík á Sauðárkróki 1930. Heimili: Siglufjörður. Byggingameistari á Siglufirði, Blönduósi, Sauðárkróki og Húsavík. Síðast bús. á Húsavík. Kona hans; Margrét Snæbjörnsdóttir 8. ágúst 1912 - 13. desember 1983 Vetrarstúlka á Akureyri 1930. Húsfreyja á Siglufirði, Húsavík og víðar. Síðast bús. í Reykjavík.
3) Árni Baldvin Ásmundsson 2. mars 1911 - 25. júlí 1975 Var í Ásbúðum, Ketusókn, A-Hún. 1930. Bóndi í Neðra-Nesi og Ásbúðum á Skaga. Síðast bús. í Skagahreppi. Ókvæntur og barnlaus.
4) Pálína Halla Ásmundsdóttir 30. maí 1921 - 11. maí 2009 Var í Ásbúðum, Ketusókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Ásbúðum. Var í Ásbúðum, Skagahr., A-Hún. 1957. Maður hennar 21.11.1940; Leifur Gíslason 22. október 1919 - 17. febrúar 1998 Var á Kleif, Hvammssókn, Skag. 1930. Bóndi í Ásbúðum í Ketusókn á Skaga, A-Hún. um tíma. Var þar 1957.
Samfeðra;
5) Lilja Brynhildur Ásmundsdóttir 23. september 1923 - 2. apríl 1990 Var í Ásbúðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Fósturforeldrar Ásmundur Árnason og Steinunn Sveinsdóttir. Húsfreyja á Skagaströnd. Var á Eyri, Höfðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar; Ásmundur Bjarni Helgason 30. nóvember 1903 - 30. desember 1983 Sjómaður á Eyri við Skötufjörð, Ögursókn, N-Ís. 1930. Var á Eyri, Höfðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Höfðahreppi.
Kona hans 1945; Lilja Guðbjörg Magnúsdóttir 19. júní 1913 - 24. febrúar 1975. Vinnukona í Hemlu, Akureyjarsókn, Rang. 1930. Húsfreyja í Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík.
Kjörsonur:
1) Gunnar Þórarinn Grettisson 28. apríl 1947
Foreldrar hans; Helga Bryndís Guðmundsdóttir 9. nóvember 1926 - 5. apríl 2003 Var í Grimsby 3 og 4, Reykjavík 1930 og sambýlismaður hennar; Guðmundur Þorvarðarson 14. maí 1915 - 30. september 1997 Var í Vindási, Oddasókn, Rang. 1930. Síðast bús. í Reykjavík 1994. Þau slitu samvistir.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Grettir Ásmundsson (1913-1972) frá Ásbúðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Grettir Ásmundsson (1913-1972) frá Ásbúðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 3.7.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
ÆAHún bls. 35
http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1430724