Grettir Ásmundsson (1913-1972) frá Ásbúðum

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Grettir Ásmundsson (1913-1972) frá Ásbúðum

Hliðstæð nafnaform

  • Grettir Ásmundsson frá Ásbúðum

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

18.2.1913 - 10.4.1972

Saga

Grettir Ásmundsson 18. febrúar 1913 - 10. apríl 1972 Var í Ásbúðum, Ketusókn, A-Hún. 1930. Vélstjóri í Reykjavík. Síðast bús. þar. Kjörsonur: Gunnar Grettisson, f. 28.4.1947.

Staðir

Ásbúðir á Skaga; Reykjavík:

Réttindi

Starfssvið

Vélstjóri.

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Steinunn Sveinsdóttir 26. janúar 1883 - 10. október 1974 Húsfreyja á Ytra-Mallandi og í Ásbúðum á Skaga. Var í Ásbúðum, Skagahr., A-Hún. 1957. Steinunn var „hlý og hreinlynd, en hafði öra lund“ segir í Skagf.1910-1950 II og maður hennar 18.12.1906; Ásmundur Árnason 9. september 1884 - 17. júní 1962 Bóndi á Ytra-Mallandi á Skaga, Skag. og síðar á á Ásbúðum, Skagahr., A-Hún. Var þar 1957. Ásmundur „var yfirburðagreindur maður“ segir í Skagf.1910- Bóndi í Ásbúðum, Ketusókn, A-Hún. 1930. 1950 II.
Barnsmóðir Ámundar 23.9.1923; Sigurlaug Ingibjörg Skúladóttir 23. desember 1904 - 3. október 1952 Húsfreyja á Siglufirði. Vinnukona í Ásbúðum á Skaga, A-Hún. Nefnd Ingibjörg Sigurlaug skv. Æ.A-Hún.
Systkini Árna;
1) Magnús Ásmundsson 21. apríl 1908 - 26. apríl 1970 Bifreiðarstjóri og verkstjóri á Siglufirði. Síðast bús. á Siglufirði. Kona hans;
2) Sveinn Sigurður Ásmundsson 16. júní 1909 - 26. febrúar 1966 Farþegi á Gufuskipinu „Lagarfossi“ frá Reykjavík á Sauðárkróki 1930. Heimili: Siglufjörður. Byggingameistari á Siglufirði, Blönduósi, Sauðárkróki og Húsavík. Síðast bús. á Húsavík. Kona hans; Margrét Snæbjörnsdóttir 8. ágúst 1912 - 13. desember 1983 Vetrarstúlka á Akureyri 1930. Húsfreyja á Siglufirði, Húsavík og víðar. Síðast bús. í Reykjavík.
3) Árni Baldvin Ásmundsson 2. mars 1911 - 25. júlí 1975 Var í Ásbúðum, Ketusókn, A-Hún. 1930. Bóndi í Neðra-Nesi og Ásbúðum á Skaga. Síðast bús. í Skagahreppi. Ókvæntur og barnlaus.
4) Pálína Halla Ásmundsdóttir 30. maí 1921 - 11. maí 2009 Var í Ásbúðum, Ketusókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Ásbúðum. Var í Ásbúðum, Skagahr., A-Hún. 1957. Maður hennar 21.11.1940; Leifur Gíslason 22. október 1919 - 17. febrúar 1998 Var á Kleif, Hvammssókn, Skag. 1930. Bóndi í Ásbúðum í Ketusókn á Skaga, A-Hún. um tíma. Var þar 1957.
Samfeðra;
5) Lilja Brynhildur Ásmundsdóttir 23. september 1923 - 2. apríl 1990 Var í Ásbúðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Fósturforeldrar Ásmundur Árnason og Steinunn Sveinsdóttir. Húsfreyja á Skagaströnd. Var á Eyri, Höfðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar; Ásmundur Bjarni Helgason 30. nóvember 1903 - 30. desember 1983 Sjómaður á Eyri við Skötufjörð, Ögursókn, N-Ís. 1930. Var á Eyri, Höfðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Höfðahreppi.
Kona hans 1945; Lilja Guðbjörg Magnúsdóttir 19. júní 1913 - 24. febrúar 1975. Vinnukona í Hemlu, Akureyjarsókn, Rang. 1930. Húsfreyja í Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík.
Kjörsonur:
1) Gunnar Þórarinn Grettisson 28. apríl 1947
Foreldrar hans; Helga Bryndís Guðmundsdóttir 9. nóvember 1926 - 5. apríl 2003 Var í Grimsby 3 og 4, Reykjavík 1930 og sambýlismaður hennar; Guðmundur Þorvarðarson 14. maí 1915 - 30. september 1997 Var í Vindási, Oddasókn, Rang. 1930. Síðast bús. í Reykjavík 1994. Þau slitu samvistir.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Ásbúðir á Skaga ((1950))

Identifier of related entity

HAH00035

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ásmundur Árnason (1884-1962) Ásbúðum á Skaga (9.9.1884 - 17.6.1962)

Identifier of related entity

HAH03657

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ásmundur Árnason (1884-1962) Ásbúðum á Skaga

er foreldri

Grettir Ásmundsson (1913-1972) frá Ásbúðum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Árni Ásmundsson (1911-1975) Ásbúðum á Skaga (2.3.1911 - 25.7.1975)

Identifier of related entity

HAH03528

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Árni Ásmundsson (1911-1975) Ásbúðum á Skaga

er systkini

Grettir Ásmundsson (1913-1972) frá Ásbúðum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Pálína Ásmundsdóttir (1921-2009) frá Ásbúðum á Skaga (30.5.1921 - 11.5.2009)

Identifier of related entity

HAH01818

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Pálína Ásmundsdóttir (1921-2009) frá Ásbúðum á Skaga

er systkini

Grettir Ásmundsson (1913-1972) frá Ásbúðum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sveinn Ásmundsson (1909-1966) byggingameistari Blönduósi, frá Ásbúðum á Skaga, (16.6.1909 - 26.2.1966)

Identifier of related entity

HAH06493

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sveinn Ásmundsson (1909-1966) byggingameistari Blönduósi, frá Ásbúðum á Skaga,

er systkini

Grettir Ásmundsson (1913-1972) frá Ásbúðum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH03789

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 3.7.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
ÆAHún bls. 35 http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1430724

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir