Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Greta Björg Arelíusdóttir (1935-2013) Blönduósi
Hliðstæð nafnaform
- Greta Björg Arelíusdóttir Blönduósi
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
11.2.1935 - 24.4.2013
Saga
Greta Björg Arelíusdóttir fæddist í Grindavík 11. febrúar 1935. Hún lést á Heilbrigðisstofnuninni á Blönduósi 24. apríl 2013. Foreldrar hennar voru Arelíus Sveinsson bifreiðarstjóri og Fanney Bjarnadóttir húsmóðir.
Greta Björg var elst þriggja systra, en eftirlifandi eru Ardís Ólöf og Ruth Jóhanna.
Greta Björg giftist 22. maí 1953 Zophoníasi Zophoníassyni framkvæmdastjóra, f. 24. febrúar 1931, d. 21. apríl 2002, dætur þeirra eru: 1) Fanney, f. 15. mars 1953, gift Matthíasi L. Sigursteinssyni, þeirra börn eru Greta, f. 1968, Brigitta, f. 1971 og Guðmundur Freyr, f. 1980. 2) Sigrún, f. 12. febrúar 1957, gift Lárusi B. Jónssyni, þeirra börn eru Zophonías Ari, f. 1975, Eysteinn Pétur, f. 1978, Kristín Ingibjörg, f. 1980, Greta Björg, f. 1981 og Grímur Rúnar, f. 1992. 3) Sólveig, f. 5. júní 1965, gift Guðmundi Engilbertssyni, þeirra synir eru Þeyr, f. 1983, Kolbeinn Ali, f. 1988, Zophonías Tumi, f. 2001. Langömmubörnin eru 21 talsins.
Greta Björg ólst upp í Grindavík og Reykjavík. Hún var við nám í Kvennaskólanum á Blönduósi veturinn 1951-1952. Auk hefðbundinna húsmóðurstarfa vann hún á saumastofu Pólarprjóns hf. Stofnaði síðan saumastofuna Evu ásamt manni sínum. Seinni árin rak hún litla saumastofu á heimili sínu að Húnabraut 8. Greta Björg starfaði í Kvenfélaginu Vöku í mörg ár.
Útför Gretu Bjargar fer fram frá Blönduóskirkju í dag, 4. maí 2013, kl. 14.
Staðir
Grindavík: Reykjavík: Kvsk Blönduósi: Blönduós:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Arelíus Sveinsson 22. febrúar 1911 - 29. maí 1972. Bílstjóri í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík og kona hans; Fanney Bjarnadóttir fæddist 24. janúar, 1913. Foreldrar hennar voru Bjarni Vilhelmsson sjómaður á Norðfirði f. 1882, d. 1942 og Jakobína Guðbrandsdóttir, f. 1895, d. 1969. Fósturmóðir Fanneyjar frá 5 ára aldri var Jósefína Guðbrandsdóttir, f. 1886, d. 1961. Fanney átti fjölda systkina.Fanney giftist Arelíusi Sveinssyni, frá Skagaströnd, f. 1911, d. 1972, sem lengi var bifreiðarstjóri hjá Hreyfli. Þau áttu 3 börn, þau eru:
Systkini Gretu;
1) Ardís Ólöf (Óla), f. 1936, giftist Viggó Brynjólfssyni, f. 1926, og eru þau búsett á Skagaströnd. Börn þeirra eru Guðbjörg Bryndís, f. 1954, Arelíus, f. 1955, d. 1978, Víkingur, f. 1958, Vigdís Heiðrún, f. 1960, Fannar Jósef, f. 1963, Kolbrún Björg, f. 1964, Valdimar, f. 1965 og Arnar Ólafur, f. 1978). Þau eiga fjölda barna og barnabarna.
2) Ruth Jóhanna, f. 1946, giftist Rúdólf Ingólfssyni og eiga þau tvær dætur, Önnudís Gretu, f. 1964 og Söndru Björk, f. 1966.
Afkomendur Fanneyjar og Arelíusar skipta tugum.
Börn þeirra;
1) Fanney Zophoníasdóttir 15. mars 1953 Var í Zóphóníasarhúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Maður hennar; Matthías Leuschner Sigursteinsson 19. október 1950,
2) Sigrún Zophoníasdóttir 12. febrúar 1957 Var í Zóphóníasarhúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Maður hennar; Lárus Björgvin Jónsson 12. mars 1953 Var á Bakka, Áshr., A-Hún. 1957.
3) Sólveig Zophoníasdóttir 5. júní 1965 Sonur hennar; Þeyr Guðmundsson 3. nóvember 1983
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Greta Björg Arelíusdóttir (1935-2013) Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Greta Björg Arelíusdóttir (1935-2013) Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Greta Björg Arelíusdóttir (1935-2013) Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
18.5.2017
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
mbl 4.5.2013. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1464641/?item_num=0&searchid=8d3e7f30533a24a957a4b54c783f247dcc0c00d9
Athugasemdir um breytingar
Stafræn eining metadata
Aðgengi
Heiti skjals
Greta_Bj__rg_Arelusdttir1935-2013Blndusi.jpg
Latitude
Longitude
Gerð miðla
Mynd
Mime-type
image/jpeg