Auðkenni
Tegund einingar
Fyrirtæki/stofnun
Leyfileg nafnaform
Grenjaðarstaðakirkja í Kinn
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
1865
Saga
Heimildir eru fyrir því að prestur var að Grenjaðarstað árið 1106 og hefur verið þar síðan. Kirkjan var lénskirkja þar til að með biskupsbréfi dags. 28. ágúst 1896 að hún er afhent söfnuðinum til eignar og varðveislu. Núverandi kirkja var reist af sr. Magnúsi Jónssyni 1865 og á aldarafmæli hennar 1965 var hún endurbætt og stækkuð. Bætt var við hana kór og forkirkju og reistur var turn á vesturstafni.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Á meðal presta á Grenjaðarstað má nefna Þorkell Guðbjartsson (d. 1483), Jón Pálsson Maríuskáld (d. 1471) og Sigurð Jónsson (d. 1595), son Jóns biskups Arasonar, sem gerði skrá um eignir biskupsstólsins á Hólum og eignir kirkna á Norðurlandi. Þá má nefna Gísla Magnússon (1712-1779), síðar biskup á Hólum, sem lét byggja kirkjuna þar.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 6.5.2020
Tungumál
- íslenska