Identity area
Type of entity
Corporate body
Authorized form of name
Grenjaðarstaðakirkja í Kinn
Parallel form(s) of name
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
1865
History
Heimildir eru fyrir því að prestur var að Grenjaðarstað árið 1106 og hefur verið þar síðan. Kirkjan var lénskirkja þar til að með biskupsbréfi dags. 28. ágúst 1896 að hún er afhent söfnuðinum til eignar og varðveislu. Núverandi kirkja var reist af sr. Magnúsi Jónssyni 1865 og á aldarafmæli hennar 1965 var hún endurbætt og stækkuð. Bætt var við hana kór og forkirkju og reistur var turn á vesturstafni.
Places
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Á meðal presta á Grenjaðarstað má nefna Þorkell Guðbjartsson (d. 1483), Jón Pálsson Maríuskáld (d. 1471) og Sigurð Jónsson (d. 1595), son Jóns biskups Arasonar, sem gerði skrá um eignir biskupsstólsins á Hólum og eignir kirkna á Norðurlandi. Þá má nefna Gísla Magnússon (1712-1779), síðar biskup á Hólum, sem lét byggja kirkjuna þar.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ skráning 6.5.2020
Language(s)
- Icelandic