Grænamýri 1921

Auðkenni

Tegund einingar

Fyrirtæki/stofnun

Leyfileg nafnaform

Grænamýri 1921

Hliðstæð nafnaform

  • Villubær 1921

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

1921 -

Saga

Hús þetta var í fyrstu geymsluskúr er tilheyrði Vegamótum, enda stóð það á lóð þess húss. Sumarið 1921 er húsi þessu breytt í íbúðarhús.

Staðir

Á lóð Vegamóta við Hreppsveginn, nokkurn vegin eins og vegurinn uppá brekkuna er í dag.

Réttindi

Starfssvið

Settist þá Vilhelmína Sigurðardóttir þar að, þá orðin ekkja, þar var líka sonur hennar Hnjúka-Tommi [Tómas Guðmundsson 1886-1948]
Kristbjörg Pétursdóttir sambýliskona Björns Eysteinssonar var um tíma hjá Vilhelmínu.
Rannveig Sigurðardóttir fékk afsal fyrir Grænumýri 15.3.1945 [og er Anna Aldís systir hennar þar með henni þar til hún lést 1948].
Löngu fyrr [um 1925] er Láretta Stefánsdóttir þar áður en hún flytur í sitt eigið hús, Sólbakka.

Eins og áður var sagt var húsið byggt á lóð Vegamóta, Friðrika Stefánsdóttir gerði samning við Vilhelmínu um lóðarblett 30.3.1922. Vilhelmína fær svo afsal fyrir húsinu og lóðarblettinum 13.3.1944.

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

1921-1945- Jón Þorvaldsson f. 23. mars 1852 Spákonufellssókn, d. 3. ágúst 1914, maki 19. júní 1893; Vilhelmína Sigurðardóttir f. 22. júlí 1866 Bursthúsum Miðnesi, d. 8. nóv. 1949, barnlaus. Grænumýri 1933 og 1940.
Börn hennar;
1) Tómas Guðmundsson (1886-1948) sjá Kristjánshús (Sólheimar) 1910, Hnjúkar 1920.
2) Jón Jónsson (1887-1974) Junkaragerði Miðnesi.

Um 1925- Láretta Eulalía Stefánsdóttir (1891-1959), sjá Sólbakka.

1933- Elín Jónsdóttir f. 7. sept. 1878, d. 3. ágúst 1952, prjóna og hjúkrunarkona, óg barnlaus, sjá Kistu og Zophoníasarhús 1941.

1942- Kristbjörg Pétursdóttir f. 26. júlí 1882 Miðdal í Kjós, d. 18. okt. 1974, ekkja Ósi Blönduósi 1947 og 1957, sambýlismaður Björn Eysteinsson f. 1. jan. 1849, d. 23. nóv. 1939, frá Grímstungu, sambýliskona;
Börn þeirra;
1) Erlendur (1911-1980). Lausamaður á Ytri-Löngumýri, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Sýslumaður N-Múl. og bæjarfógeti á Seyðisfirði.
2) Marteinn (1913-1999) Verkfræðingur Selfossi.
Börn hans;
1) Guðrún (1875-1955) Guðlaugsstöðum,
2) Eysteinn (1883-1884),
3) Sigurgeir (1885-1936) Orrastöðum,
4) Þorsteinn (1886-1973) Hellu,
5) Lárus (1889-1987) Grímstungu,
6) Karl (1892-1896),
7) Eysteinn (1895-1978) sjá Halldórshús,
8) Vigdís (1896-1979) Bjargi 1957.

1945-1948- Anna Aldís Sigurðardóttir f. 16. sept. 1880, d. 19. feb. 1948, saumakona 1946, óg barnlaus, sjá Böðvarshús, eignast Grænumýri 1945 .

1946 og 1951- Rannveig Ingibjörg Sigurðardóttir f. 4. okt. 1888, d. 1. mar. 1985, prjónakona 1946, ógift bl, sjá Böðvarshús.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Elín Jónsdóttir (1878-1952) Hjúkrunarkona Blönduósi (7.7.1878 - 3.8.1952)

Identifier of related entity

HAH03188

Flokkur tengsla

stigveldi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Blönduós- Gamlibærinn (26.6.1876 -)

Identifier of related entity

HAH00082

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Vegamót Blönduósi (1909 -)

Identifier of related entity

HAH00733

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kristbjörg Pétursdóttir (1882-1974) Grænumýri Blönduósi (26.6.1882 - 18.10.1974)

Identifier of related entity

HAH04923

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Vilhelmína Sigurðardóttir (1866-1949) Grænumýri (22.7.1866 - 8.11.1949)

Identifier of related entity

HAH04976

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Anna Aldís Sigurðardóttir (1880-1948) Blönduósi, frá Steiná (16.9.1880 - 19.2.1948)

Identifier of related entity

HAH02306

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH00652

Kennimark stofnunar

IS HAH-Blö

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 14.5.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ Býlaskrá Blönduóss 1876 - 1957
Upplýsingar um lóðamörk eru fengnar frá Jóni Arasyni (1949) í Skuld.
Skilningur á staðsetningu er alfarið minn. GPJ

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir