Auðkenni
Tegund einingar
Fyrirtæki/stofnun
Leyfileg nafnaform
Grænamýri 1921
Hliðstæð nafnaform
- Villubær 1921
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
1921 -
Saga
Hús þetta var í fyrstu geymsluskúr er tilheyrði Vegamótum, enda stóð það á lóð þess húss. Sumarið 1921 er húsi þessu breytt í íbúðarhús.
Staðir
Á lóð Vegamóta við Hreppsveginn, nokkurn vegin eins og vegurinn uppá brekkuna er í dag.
Réttindi
Starfssvið
Settist þá Vilhelmína Sigurðardóttir þar að, þá orðin ekkja, þar var líka sonur hennar Hnjúka-Tommi [Tómas Guðmundsson 1886-1948]
Kristbjörg Pétursdóttir sambýliskona Björns Eysteinssonar var um tíma hjá Vilhelmínu.
Rannveig Sigurðardóttir fékk afsal fyrir Grænumýri 15.3.1945 [og er Anna Aldís systir hennar þar með henni þar til hún lést 1948].
Löngu fyrr [um 1925] er Láretta Stefánsdóttir þar áður en hún flytur í sitt eigið hús, Sólbakka.
Eins og áður var sagt var húsið byggt á lóð Vegamóta, Friðrika Stefánsdóttir gerði samning við Vilhelmínu um lóðarblett 30.3.1922. Vilhelmína fær svo afsal fyrir húsinu og lóðarblettinum 13.3.1944.
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
1921-1945- Jón Þorvaldsson f. 23. mars 1852 Spákonufellssókn, d. 3. ágúst 1914, maki 19. júní 1893; Vilhelmína Sigurðardóttir f. 22. júlí 1866 Bursthúsum Miðnesi, d. 8. nóv. 1949, barnlaus. Grænumýri 1933 og 1940.
Börn hennar;
1) Tómas Guðmundsson (1886-1948) sjá Kristjánshús (Sólheimar) 1910, Hnjúkar 1920.
2) Jón Jónsson (1887-1974) Junkaragerði Miðnesi.
Um 1925- Láretta Eulalía Stefánsdóttir (1891-1959), sjá Sólbakka.
1933- Elín Jónsdóttir f. 7. sept. 1878, d. 3. ágúst 1952, prjóna og hjúkrunarkona, óg barnlaus, sjá Kistu og Zophoníasarhús 1941.
1942- Kristbjörg Pétursdóttir f. 26. júlí 1882 Miðdal í Kjós, d. 18. okt. 1974, ekkja Ósi Blönduósi 1947 og 1957, sambýlismaður Björn Eysteinsson f. 1. jan. 1849, d. 23. nóv. 1939, frá Grímstungu, sambýliskona;
Börn þeirra;
1) Erlendur (1911-1980). Lausamaður á Ytri-Löngumýri, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Sýslumaður N-Múl. og bæjarfógeti á Seyðisfirði.
2) Marteinn (1913-1999) Verkfræðingur Selfossi.
Börn hans;
1) Guðrún (1875-1955) Guðlaugsstöðum,
2) Eysteinn (1883-1884),
3) Sigurgeir (1885-1936) Orrastöðum,
4) Þorsteinn (1886-1973) Hellu,
5) Lárus (1889-1987) Grímstungu,
6) Karl (1892-1896),
7) Eysteinn (1895-1978) sjá Halldórshús,
8) Vigdís (1896-1979) Bjargi 1957.
1945-1948- Anna Aldís Sigurðardóttir f. 16. sept. 1880, d. 19. feb. 1948, saumakona 1946, óg barnlaus, sjá Böðvarshús, eignast Grænumýri 1945 .
1946 og 1951- Rannveig Ingibjörg Sigurðardóttir f. 4. okt. 1888, d. 1. mar. 1985, prjónakona 1946, ógift bl, sjá Böðvarshús.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH-Blö
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 14.5.2019
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ Býlaskrá Blönduóss 1876 - 1957
Upplýsingar um lóðamörk eru fengnar frá Jóni Arasyni (1949) í Skuld.
Skilningur á staðsetningu er alfarið minn. GPJ