Gnýstaðir á Vatnsnesi

Auðkenni

Tegund einingar

Fyrirtæki/stofnun

Leyfileg nafnaform

Gnýstaðir á Vatnsnesi

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

(1950)

Saga

Landamerkjaskrá fyrir þjóðjörðinni Gnýstöðum í Kirkjuhvammshreppi.

Að sunnan frá sjó úr Krosshól til landsuðurs upp í Ausugeir, og þaðan sömu stefnu fyrir norðan Sjónarhól í Gildru sem einkennd er með vörðu, og frá Gildru beina línu í grjótvörðu, og stendur á háholtinu nálægt ánni fyrir norðan Svartbakka og Tungubæ, og úr þeirri vörðu sömu stefnu til árinnar, ræður þá Tungu og Tjarnará til sjáfar. – Þess skal getið, að Tjörn á, sem í tak, trjáreka í Árvík.

Hvammi, 19. maí 1885
B.G. Blöndal umboðsmaður Þingeyrakl.jarða.

Jón Þorláksson prestur að Tjörn

Staðir

Vatnsnes; Kirkjuhvammshreppur; Vestur-Húnavatnssýsla; Krosshóll; Ausugeir; Sjónarhóll í Gildru; Svartbakki; Tungubær; Tjarnará; Árvík:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Jón Mars Jósefsson (1855-1921) Sauðadalsá (12.1.1855 - 28.9.1921)

Identifier of related entity

HAH05662

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1881 - 1883

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigríður Ingibjörg Ólafsdóttir (1858-1934) Dalkoti á Vatnsnesi (4.2.1858 - 16.1.1934)

Identifier of related entity

HAH07123

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1881 - 1883

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Steinhöfuð (Bárður) við Gnýstaði ((1950))

Identifier of related entity

HAH00476

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jón Leví Guðmundsson (1889-1941) Gnýstöðum (27.1.1889 - 17.3.1941)

Identifier of related entity

HAH05652

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Marsibil Magdalena Árnadóttir (1870-1942) Stöpum (7.8.1870 - 23.6.1942)

Identifier of related entity

HAH06644

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Marsibil Magdalena Árnadóttir (1870-1942) Stöpum

controls

Gnýstaðir á Vatnsnesi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Árni Jón Guðmundsson (1899-1974) Gnýstöðum (26.7.1899 - 16.11.1974)

Identifier of related entity

HAH03552

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Árni Jón Guðmundsson (1899-1974) Gnýstöðum

controls

Gnýstaðir á Vatnsnesi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sesselja Gunnlaugsdóttir (1897-1992) Gnýstöðum (28.1.1897 - 10.3.1992)

Identifier of related entity

HAH01881

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Sesselja Gunnlaugsdóttir (1897-1992) Gnýstöðum

controls

Gnýstaðir á Vatnsnesi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH00273

Kennimark stofnunar

IS HAH-Bæ

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 18.2.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Landamerkjabók Húnavatnssýslu 30. maí 1885 No. 27. bl. 15.

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir