Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Ögn Auðbjörg Grímsdóttir (1880) Kolugili
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
20.3.1880 -
Saga
Ögn Auðbjörg Grímsdóttir 20.3.1880. Var á Stóruborg, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1880. Var á Geitafelli, Tjarnarsókn, Hún. 1890. Húsfreyja á Kolugili í Víðidal, V-Hún.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Grímur Jónsson 15. sept. 1850 - 1. júní 1911. Var á Illugastöðum, Tjarnarsókn, Hún. 1860 og 1870. Bóndi á Geitafelli og Þernumýri, V-Hún. Bóndi þa Geitafelli 1884. Sennilega sá sem var hjú í Síðu, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1901 og kona hans 7.6.1877; Guðrún Kristín Guðmundsdóttir 13. júní 1850. Húsfreyja á Stóruborg, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1880. Húsfreyja á Geitafelli á Vatnsnesi 1884. Systir Gríms; Auðbjörg (1853-1929).
Systkini hennar;
1) Guðrún Grímsdóttir 10. ágúst 1878 - 3. september 1932 Húsfreyja á Ytri-Völlum á Vatnsnesi. Húsfreyja á Stóruborg, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1880. Húsfreyja í Síðu, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1901. Maður hennar; Eggert Elíesersson 9. nóvember 1869 [8.11.1869 sk 13.11.1869]- 8. apríl 1915 Var í Melrakkadal, Víðidalstungusókn, Hún. 1870. Bóndi á Ytri-Völlum á Vatnsnesi. Seinni maður hennar 1916 var; Gunnar Kristófersson 29. júlí 1865 - 1. nóvember 1937 Bóndi á Skeggjastöðum, í Valdarási í Víðidal og víðar. Kaupmaður á Hvammstanga frá 1930.
2) Agnar Gestur Grímsson 20. jan. 1888 - 8. nóv. 1915. Var í Síðu, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1901. Var á Kolugili 1912.
Maður hennar; Gunnlaugur Daníelsson 12.1.1874 - 28.4.1935. Bóndi á Kolugili, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930 Ekkill þar 1920. Bræður hans Björn (1880) og Bogi (1881)
Bústýra hans 1920; Sesselja Sigrún Jónsdóttir 13.10.1887 - 3.3.1953. Niðursetningur í Síðumúlaveggjum, Síðumúlasókn, Mýr. 1901. Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Kolugili, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930.
Börn þeirra;
1) Ingibjörg Gunnlaugsdóttir 17.2.1902 - 9.2.1972. Vinnukona á Frakkastíg 12, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
2) Kristín Gunnlaugsdóttir 29.3.1903 - 30.6.1990. Var á Kolugili, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
3) Björn Axel Gunnlaugsson 11.9.1904 - 7.5.1994. Var á Kolugili, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Var í Ytra-Kolugili, Þorkelshólshr., V-Hún. 1957.
4) Sigríður Gunnlaugsdóttir 5.8.1906 - 5.12.1991. Húsfreyja í Reykjavík 1945.
5) Haraldur Gunnlaugsson 6.7.1908 - 30.4.1994. Var á Kolugili, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Heimili: Bergþórug. 23, Reykjavík. Póstmaður í Reykjavík.
6) Daníel Grímur Gunnlaugsson 24.3.1910 - 28.4.1921. Kolugili.
Börn hans og bústýru;
7) Agnar Gunnlaugsson 10.12.1915 - 16.12.1988. Var á Kolugili, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
8) Ingvar Gunnlaugsson 16.6.1917 - 9.2.1993. Var á Kolugili, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Bóndi í Syðra-Kolugili, Hún. Síðast bús. í Þorkelshólshreppi. Ógiftur og barnlaus.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Ögn Auðbjörg Grímsdóttir (1880) Kolugili
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Maintained by
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsinga er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 21.1.2021
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Ftún bls. 298.