Unnsteinn Pálsson (1936-2006)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Unnsteinn Pálsson (1936-2006)

Parallel form(s) of name

  • Gísli Unnsteinn Pálsson (1936-2006)
  • Gísli Unnsteinn Pálsson

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

21.7.1936 - 21.12.2006

History

Gísli Unnsteinn Pálsson fæddist á bænum Hvarfi í Víðidal í V-Húnavatnssýslu 21. júlí 1936. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 21. desember síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Elísabet Gísladóttir, f. 26. september 1901, d. 1. janúar 1989, og Páll Vídalín Guðmundsson, bóndi, f. 2. apríl 1897, d. 11. nóvember 1971. Hjónin á Hvarfi eignuðust fjögur börn: 1) Kristínu (dó ung, aðeins átta ára), 2) Guðmund (dó um tvítugt), 3) Þórdísi, búsett í Reykjavík, og 4) Unnstein, sem hér er kvaddur.
Unnsteinn kvæntist hinn 21. júní 1971 Guðríði Haraldsdóttur frá Þorvaldsstöðum í Skeggjastaðahreppi í Bakkafirði. Guðríður hafði lokið námi í Héraðsskólanum á Laugarvatni, lærði síðar til sjúkraliða og vann í allmörg ár á sjúkrahúsum hér í borginni. Þau eignuðust tvær dætur. Þær eru: 1) Elísabet, f. 26.1. 1972, BS-nemi í iðjuþjálfun, maki Böðvar Páll Jónsson, námsmaður, þeirra barn Baldur Jón. Þau eru búsett í Kaupmannahöfn. 2) Þórunn Halla, f. 11.7. 1975, í mastersnámi í sálfræði við Háskólann í Árósum á Jótlandi, Danmörku. Unnusti hennar er Runólfur Einarsson.

Útför Unnsteins verður gerð frá Laugarneskirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 13.

Places

Hvarf í Víðidal: Reykjavík

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Ólafur Hólmgeir Pálsson (1926-2005) (7.7.1926 - 4.1.2005)

Identifier of related entity

HAH01792

Category of relationship

family

Type of relationship

Ólafur Hólmgeir Pálsson (1926-2005)

is the sibling of

Unnsteinn Pálsson (1936-2006)

Dates of relationship

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH01246

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 18.5.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places