Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Gísli Jóhannsson (1852-1943) frá Dalkoti V-Hvs
Hliðstæð nafnaform
- Gísli Jóhannsson
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
25.6.1852 - 4.4.1943
Saga
Gísli Jóhannsson 25.6.1852 - 4. apríl 1943 Var á Vigdísarstöðum, Melstaðasókn, Hún. 1860. Var í Dalkoti, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1870. Fór til Vesturheims 1874 frá Dalkoti, Kirkjuhvammshreppi, Hún.
Staðir
Vigdísarstaðir í Miðfirði; Dalkot; St Patrick Ontario Vesturheimi 1874:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Gísli Jóhannsson 25.6.1852 - 4. apríl 1943. Var á Vigdísarstöðum, Melstaðasókn, Hún. 1860. Var í Dalkoti, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1870. Fór til Vesturheims 1874 frá Dalkoti, Kirkjuhvammshreppi, Hún.
Foreldrar hans; Guðfinna Gísladóttir 14.4.1827 Var í Litla Ósi, Melstaðarsókn, Hún. 1845. Var á Vigdísarstöðum í sömu sókn 1860. Húsfreyja í Dalkoti, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1870. Húsfreyja á Skarði, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1883 frá Skarði, Kirkjuhvammshreppi, Hún. og maður hennar 12.6.1851; Jóhann Bjarnason 8.7.1829 - 27. ágúst 1907 Var á Vigdísarstöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1845 og 1860. Umferðaraumingi frá Ytri völlum, staddur í Ásbúð, Garðasókn, Gull. 1890. Kallaður Jóhann beri. Förumaður á Bakka í Tjarnarsókn 1907. Þau skildu.
Seinni maður Guðfinnu 27.9.1868; Jóhann Árnason 19.9.1845 – 1916. Léttapiltur á Flatnefsstöðum, Tjarnarsókn, Hún. 1860. Vinnumaður á Vigdísarstöðum í Melstaðarsókn 1868. Bóndi á Skarði, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1883 frá Skarði, Kirkjuhvammshreppi, Hún.
Alsystkini Gísla;
1) Björn Jóhannsson 9.8.1853 - 30. apríl 1860.
2) Guðfinna Jóhannsdóttir 19.3.1855 – 9.4.1855.
3) Jóhannes Jóhannsson 5.4.1859 – 28.10.1859.
4) Bjarni Jóhannsson 18.8.1861. Var í Dalkoti, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1870. Fór til Vesturheims 1883 frá Skarði, Kirkjuhvammshreppi, Hún.
Sonur Jóhanns Árnasonar, barnsmóðir hans; Jóhanna Kristín Gestsdóttir 29. júlí 1855 - 27. júní 1882. Var á Syðri-Kárastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1855. Var í Bjarghúsi, Breiðabólsstaðarsókn, Hún. 1860. Léttastúlka á Kagaðarhóli, Hjaltabakkasókn, Hún. 1870. Vinnukona á Ánastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1880.
5) Gústaf Líndal Jóhannsson 24. júní 1880 .Fór til Vesturheims 1883 frá Skarði, Kirkjuhvammshreppi, Hún.
Með Gísla fór vestur; Mildfríður Árnadóttir 23. september 1850 - 9. október 1911. Var í Litla-Ósi, Melstaðasókn, Hún. 1860. Fór til Vesturheims 1874 frá Dalkoti, Kirkjuhvammshreppi, Hún.
Kona Gísla 1877; Metta Elísabet Nissdóttir 1. jan. 1854 - 8. des. 1928. Var á Kambakoti, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1860. Var á Njálsstöðum, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870. Fór til Vesturheims 1876 frá Höfnum, Vindhælishreppi, Hún. Húsfreyja í Hallson, N-Dakota, USA. Húsfreyja í Beaulieu, Pembina, N-Dakota, Bandaríkjunum 1900.
Börn;
1) Percy Franklin Johanson 22.2.1881 – 24.7.1967. Walhalla Pembina ND USA. M1, 1.1.1905; Emma Ingibjörg G Thompson 13.1.1882 – 9.3.1912, Lawrance Pembina ND. M2, 27.9.1917; Jóheiður „Josie“ Hanson 24.6.1885 – 28.2.1920 Cavalier Pembina ND. Foreldrar hennar; Albert Sigurbjörn Hanson (1855-1926) úr Bárðardal og kona hans 31.12.1879; Sigríður Sigurðardóttir (1854-1937) af Svalbarðsströnd
2) Egilsina Johanson 4.6.1888 – 14.4.1943. Kaliforníu USA
3) Isabella Johanson 17.9.1890 – 23.1.1956. Stutsman ND USA. Maður hennar 28.3.1914; Jonas Kristmundur Asmundson 27.11.1888 – 10.3.1951. Var í Liberty, Pembina, N-Dakota, USA 1900. Var í Grafton, Walsh,N-Dakota, Bandaríkjunum 1920. Bottinaeau ND. Foreldrar hans; Þorsteinn Ásmundsson 8.5.1853 – 27.9.1919 frá Tungu í Fáskrúðsfirði og kona hans 1880; Margrét Jónasdóttir 8.10.1854 – 21.8.1902. Frá Kollstöðum á Völlum.
4) Peter Johanson ágúst 1891. ND USA.
5) Barney G Johannson 18.8.1895 – 3.1.1976. Cavalier, Pembina ND USA. Kona hans 14.10.1944; Agnes May Bechtel 21.3.1896 – 19.11.1978, Cavalier Pembina ND
6) Sigridur Johanson maí 1898 ND
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Gísli Jóhannsson (1852-1943) frá Dalkoti V-Hvs
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 2.7.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Íslendingabók
FamSearch. https://www.familysearch.org/tree/person/details/M3ZX-KPD