Gísli Jóhannsson (1852-1943) frá Dalkoti V-Hvs

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Gísli Jóhannsson (1852-1943) frá Dalkoti V-Hvs

Parallel form(s) of name

  • Gísli Jóhannsson

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

25.6.1852 - 4.4.1943

History

Gísli Jóhannsson 25.6.1852 - 4. apríl 1943 Var á Vigdísarstöðum, Melstaðasókn, Hún. 1860. Var í Dalkoti, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1870. Fór til Vesturheims 1874 frá Dalkoti, Kirkjuhvammshreppi, Hún.

Places

Vigdísarstaðir í Miðfirði; Dalkot; St Patrick Ontario Vesturheimi 1874:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Gísli Jóhannsson 25.6.1852 - 4. apríl 1943. Var á Vigdísarstöðum, Melstaðasókn, Hún. 1860. Var í Dalkoti, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1870. Fór til Vesturheims 1874 frá Dalkoti, Kirkjuhvammshreppi, Hún.

Foreldrar hans; Guðfinna Gísladóttir 14.4.1827 Var í Litla Ósi, Melstaðarsókn, Hún. 1845. Var á Vigdísarstöðum í sömu sókn 1860. Húsfreyja í Dalkoti, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1870. Húsfreyja á Skarði, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1883 frá Skarði, Kirkjuhvammshreppi, Hún. og maður hennar 12.6.1851; Jóhann Bjarnason 8.7.1829 - 27. ágúst 1907 Var á Vigdísarstöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1845 og 1860. Umferðaraumingi frá Ytri völlum, staddur í Ásbúð, Garðasókn, Gull. 1890. Kallaður Jóhann beri. Förumaður á Bakka í Tjarnarsókn 1907. Þau skildu.
Seinni maður Guðfinnu 27.9.1868; Jóhann Árnason 19.9.1845 – 1916. Léttapiltur á Flatnefsstöðum, Tjarnarsókn, Hún. 1860. Vinnumaður á Vigdísarstöðum í Melstaðarsókn 1868. Bóndi á Skarði, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1883 frá Skarði, Kirkjuhvammshreppi, Hún.
Alsystkini Gísla;
1) Björn Jóhannsson 9.8.1853 - 30. apríl 1860.
2) Guðfinna Jóhannsdóttir 19.3.1855 – 9.4.1855.
3) Jóhannes Jóhannsson 5.4.1859 – 28.10.1859.
4) Bjarni Jóhannsson 18.8.1861. Var í Dalkoti, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1870. Fór til Vesturheims 1883 frá Skarði, Kirkjuhvammshreppi, Hún.
Sonur Jóhanns Árnasonar, barnsmóðir hans; Jóhanna Kristín Gestsdóttir 29. júlí 1855 - 27. júní 1882. Var á Syðri-Kárastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1855. Var í Bjarghúsi, Breiðabólsstaðarsókn, Hún. 1860. Léttastúlka á Kagaðarhóli, Hjaltabakkasókn, Hún. 1870. Vinnukona á Ánastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1880.
5) Gústaf Líndal Jóhannsson 24. júní 1880 .Fór til Vesturheims 1883 frá Skarði, Kirkjuhvammshreppi, Hún.
Með Gísla fór vestur; Mildfríður Árnadóttir 23. september 1850 - 9. október 1911. Var í Litla-Ósi, Melstaðasókn, Hún. 1860. Fór til Vesturheims 1874 frá Dalkoti, Kirkjuhvammshreppi, Hún.

Kona Gísla 1877; Metta Elísabet Nissdóttir 1. jan. 1854 - 8. des. 1928. Var á Kambakoti, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1860. Var á Njálsstöðum, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870. Fór til Vesturheims 1876 frá Höfnum, Vindhælishreppi, Hún. Húsfreyja í Hallson, N-Dakota, USA. Húsfreyja í Beaulieu, Pembina, N-Dakota, Bandaríkjunum 1900.

Börn;
1) Percy Franklin Johanson 22.2.1881 – 24.7.1967. Walhalla Pembina ND USA. M1, 1.1.1905; Emma Ingibjörg G Thompson 13.1.1882 – 9.3.1912, Lawrance Pembina ND. M2, 27.9.1917; Jóheiður „Josie“ Hanson 24.6.1885 – 28.2.1920 Cavalier Pembina ND. Foreldrar hennar; Albert Sigurbjörn Hanson (1855-1926) úr Bárðardal og kona hans 31.12.1879; Sigríður Sigurðardóttir (1854-1937) af Svalbarðsströnd
2) Egilsina Johanson 4.6.1888 – 14.4.1943. Kaliforníu USA
3) Isabella Johanson 17.9.1890 – 23.1.1956. Stutsman ND USA. Maður hennar 28.3.1914; Jonas Kristmundur Asmundson 27.11.1888 – 10.3.1951. Var í Liberty, Pembina, N-Dakota, USA 1900. Var í Grafton, Walsh,N-Dakota, Bandaríkjunum 1920. Bottinaeau ND. Foreldrar hans; Þorsteinn Ásmundsson 8.5.1853 – 27.9.1919 frá Tungu í Fáskrúðsfirði og kona hans 1880; Margrét Jónasdóttir 8.10.1854 – 21.8.1902. Frá Kollstöðum á Völlum.
4) Peter Johanson ágúst 1891. ND USA.
5) Barney G Johannson 18.8.1895 – 3.1.1976. Cavalier, Pembina ND USA. Kona hans 14.10.1944; Agnes May Bechtel 21.3.1896 – 19.11.1978, Cavalier Pembina ND
6) Sigridur Johanson maí 1898 ND

General context

Relationships area

Related entity

Vigdísarstaðir Kirkjuhvammshreppi

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

barn þar 1860

Related entity

Dalkot á Vatnsnesi

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Type of relationship

Dalkot á Vatnsnesi

is the associate of

Gísli Jóhannsson (1852-1943) frá Dalkoti V-Hvs

Dates of relationship

Description of relationship

var þar 1860 og 1862, fór þaðan vestur um haf

Related entity

Bjarni Jóhannsson (1861) frá Vigdísarstöðum (18.8.1861 -)

Identifier of related entity

HAH02679

Category of relationship

family

Type of relationship

Bjarni Jóhannsson (1861) frá Vigdísarstöðum

is the sibling of

Gísli Jóhannsson (1852-1943) frá Dalkoti V-Hvs

Dates of relationship

18.8.1861

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH03770

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 2.7.2018

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði
Íslendingabók
FamSearch. https://www.familysearch.org/tree/person/details/M3ZX-KPD

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places