Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Gísli Einarsson (1875-1969) sjóm Viðvík Skagaströnd
Hliðstæð nafnaform
- Gísli Einarsson sjóm Viðvík Skagaströnd
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
5.8.1875 - 27.10.1969
Saga
Gísli Einarsson 5. ágúst 1875 - 27. október 1969 Var í Reykholti, Höfðahr., A-Hún. 1957. Sjómaður í Viðvík. Síðast bús. í Höfðahreppi.
Staðir
Hafursstaðakot; Reykholt á Skagaströnd; Viðvík:
Réttindi
Starfssvið
Sjómaður:
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; María Guðmundsdóttir 30. júní 1840 - 15. febrúar 1934 Tökubarn í Nípukoti, Breiðabólstaðasókn, V-Hún. 1840. Var í Auðunnskoti, Víðidalstungusókn, Hún. 1845. Var á Gafli, Víðidalstungusókn, Hún. 1855. Húsfreyja í Hafursstaðakoti, Höskuldsstaðasókn, Hún. Búandi þar 1901 og maður hennar 27.5.1873; Einar Gíslason 17. janúar 1837 - 25. júní 1887 Var í Köldukinn, Hjaltabakkasókn, Hún. 1845. Bóndi í Hafurstaðakoti í Vindhælishr. Seinni kona hans. Þau barnlaus.
Fyrri kona Einars 9.10.1869; Ingigerður Þorbergsdóttir 31.1.1834 - 9.4.1872. Húsfreyja á Vakurstöðum, Spákonufellssókn, Hún. 1860. Hún var áður gift 10.11.1854; Sigurður Sigurðsson 3. júlí 1829 - 2. maí 1897 Bóndi og hreppstjóri á Skeggsstöðum í Svartárdal, A-Hún. Var í Miðhúsum, Þingeyrarklausturssókn, Hún. 1835. Kom 1844 frá Miðhúsum að Mörk í Bergsstaðasókn. Bóndi á Vakurstöðum, Spákonufellssókn, Hún. 1860. Bóndi á Æsustöðum, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1870. Húsbóndi, söðlasmiður á Skeggstöðum, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1880. Þau skildu.
Systkini Gísla sammæðra;
1) Sigþrúður Karólína Einarsdóttir 5. janúar 1873 - 25. júní 1909 Barn þeirra í Hafurstaðakoti, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1880. Var í Hafursstaðakoti, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Lækjarbakka. Maður hennar; Jakob Pétur Stefánsson 29. júní 1878 - 28. júní 1962 Sjómaður og verkamaður á Lækjarbakka á Skagaströnd. Seinni kona Jakobs; Marta Guðmundsdóttir 22. janúar 1885 - 31. maí 1957 Var á Torfalæk, Hjaltabakkasókn, Hún. 1890. Húsfreyja í Skagastrandarkaupstað 1930. Húsfreyja á Lækjarbakka.
2) Guðrún Einarsdóttir 20. ágúst 1879 - 17. október 1971 Var í Vindhæli, Vindhælishr., A-Hún. 1957. Húsfreyja á Bergsstöðum, Þverá og Sæunnarstöðum í Vindhælishreppi. Maður hennar 18.7.1907; Magnús Bjarni Steingrímsson 3. apríl 1881 - 25. júlí 1951 Bóndi á Bergsstöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Bóndi og búfræðingur Þverá og á Sæunnarstöðum á Hallárdal og víðar í Vindhælishr., A-Hún. Dóttir þeirra; María Karólína (1909-2005) ljósmóðir á Sauðárkróki.
Kona Gísla 18.7.1903; Guðný Þorvaldsdóttir 5. janúar 1878 - 5. október 1953 Húsfreyja í Viðvík Höfðakaupstað, Hún.
Fyrri maður hennar 15.6.1897; Kristján Helgi Kristjánsson 31. ágúst 1867 - 11. janúar 1899 Var í Yztagerði í Miklagarðssókn, Eyj. 1880. Fór 1881 frá Ystagerði að Hrísum. Kom 1882 frá Hrísum að Vatnsenda í Hólasókn. Smíðapiltur á Akureyri, Eyj. 1890. Söðlasmiður á Akureyri.
Börn Gísla;
1) Einar Bergmann Gíslason 5. júní 1904 - 24. nóvember 1906
2) Björg Gísladóttir 5. nóvember 1907 - 9. júlí 1939 Vetrarstúlka í Skagastrandarkaupstað 1930. Heimili: Torfalækur. Húsfreyja í Reykjavík. Maður hennar; Dagur Halldórsson 7. maí 1904 - 22. desember 1983 Sjómaður í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
3) María Gísladóttir 3. mars 1909 - 12. september 1966 Vetrarstúlka á Hólum, Hólasókn, Skag. 1930. Iðnverkakona í Reykjavík. Maður hennar; Skúli Þórðarson 11. september 1917 - 3. desember 1983 Var á Njálsgötu 37, Reykjavík 1930. Trésmiður í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
4) Anna Gísladóttir 27. ágúst 1912 - 5. janúar 1999 Vinnukona á Vatnsstíg 16, Reykjavík 1930. Maður hennar; Karl Einarsson 10. janúar 1913 - 13. apríl 1965 Var í Borgarnesi 1930. Skrifstofumaður í Reykjavík.
5) Sigurður Georg Snorri Gíslason 23. febrúar 1918 - 29. maí 1994 Var í Viðvík, Höfðahr., A-Hún. 1957. Sjómaður á Skagaströnd. Kona hans; Jóhanna Jónasdóttir 15. október 1917 Var á Fjalli, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var á Óseyri, Höfðahr., A-Hún. 1957
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Gísli Einarsson (1875-1969) sjóm Viðvík Skagaströnd
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Gísli Einarsson (1875-1969) sjóm Viðvík Skagaströnd
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Gísli Einarsson (1875-1969) sjóm Viðvík Skagaströnd
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the grandparent of
Gísli Einarsson (1875-1969) sjóm Viðvík Skagaströnd
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 28.6.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
ÆAHún bls. 394