Gísli Björnsson (1876-1966) Skíðastöðum í Tungusveit

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Gísli Björnsson (1876-1966) Skíðastöðum í Tungusveit

Hliðstæð nafnaform

  • Gísli Björnsson Skíðastöðum í Tungusveit

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

18.1.1876 - 3.3.1966

Saga

Gísli Björnsson 18. janúar 1876 - 3. mars 1966 Verslunarmaður á Bergþórugötu 23, Reykjavík 1930. Bóndi á Skíðastöðum í Tungusveit, Skag.

Staðir

Kolgröf; Skíðastaðir í Tungusveit; Reykjavík:

Réttindi

Starfssvið

Bóndi; Verslunarmaður:

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Björn „eldri“ Gottskálksson 24. desember 1834 - 18. febrúar 1880 Bóndi á Lýtingsstöðum og í Kolgröf á Efribyggð, Skag. og kona hans 17.5.1864; Jóhanna Jóhannsdóttir 1. febrúar 1840 - 30. mars 1915 Húsfreyja á Lýtingsstöðum og í Kolgröf í Lýtingsstaðahr., Skag. Seinni maður hennar 30.12.1882; Björn Þorláksson 27. mars 1857 - 19. júní 1911 Bóndi í Kolgröf á Efribyggð, Skag. Var í Tunguhálsi í Tungusveit, Skag. 1860.
Alsystkini Gísla;
1) Margrét Björnsdóttir 19. febrúar 1865 Var á Hóli, Goðdalasókn, Skag. 1930. Húsfreyja á Hóli í Tungusveit, Skag. Maður hennar; Jón Jónsson 13. júlí 1850 Bóndi á Hóli í Tungusveit, Skag.
2) Ingibjörg Björnsdóttir 24. febrúar 1866 - 15. júlí 1951 Fór til Vesturheims 1902 frá Sauðárkróki, Sauðárhr., Skag. Var í Selkirk, Manitoba, Kanada 1906. Maður hennar; Sigurður Þórðarson 30. apríl 1858 - 15. janúar 1934 Skósmiður, fór til Vesturheims 1902 frá Sauðárkróki, Sauðárhr., Skag. Var í Selkirk, Manitoba, Kanada 1906.
3) Jóhann Björnsson 26. apríl 1867 - 22. júní 1939 Bóndi í Litladal í Tungusveit, á Krithóli á Neðribyggð, á Ípishóli á Langholti og á Skíðastöðum á Neðribyggð, Skag. Kona hans 12.5.1895; Guðrún Jóhannsdóttir 12. nóvember 1874 - 11. september 1971 Húsfreyja á Ípishóli á Langholti og á Skíðastöðum á Neðribyggð, Skag. Síðast bús. á Sauðárkróki.
4) Gottskálk Albert Björnsson 11. júlí 1869 - 21. desember 1945 Bóndi á Neðstabæ í Norðurárdal, Hún. Bóndi í Neðstabæ, Hofssókn, A-Hún. 1930. Kona hans 4.1896; Hólmfríður Margrét Guðjónsdóttir 24. júní 1866 - 22. ágúst 1931 Húsfreyja á Neðstabæ í Norðurárdal, Hún. Dætur þeirra ma; a) Jóhanna Guðbjörg (1897-1996) Syðrahóli, 2) Auðbjörg (1908-1994)
5) Jónas Björnsson 5. janúar 1872 - 5. júní 1939 Bóndi á Álfgeirsvöllum, Goðdalasókn, Skag. 1930. Bóndi á Ásum síðar á Álfgeirsvöllum. Kona hans 12.5.1895; María Guðmundsdóttir 15. september 1866 - 22. mars 1962 Var á Hömrum, Mælifellssókn, Skag. 1870. Léttastúlka á Hömrum, Mælifellssókn, Skag. 1880 og vinnukona þar 1890. Húsfreyja í Ásum, Svínavatnssókn, Hún. 1901. Ekkjufrú á Álfgeirsvöllum, Lýtingsstaðahr. Sonur þeirr Pálmi Jónasson (1898-1955) faðir Baldurs Pálmasonar útvarpsmanns.
6) Björn Björnsson 30. maí 1874 Missti heilsuna innan við þrítugt. Dvaldi öðru hvoru eftir það á hæli og varð ekki gamall maður. Ókvæntur. Bm hans 13.12.1904;  Margrét Sigurðardóttir 9. mars 1877 Skeggstöðum í Svartárdal.
7) Jóhannes Björnsson 14. september 1875 [3.9.1875] - 18. júní 1919 Bóndi og verslunarmaður á Sauðárkróki. ATH: Rangur fæðingardagur!!! Barnsmóðir hans: Filippía Þorsteinsdóttir 7. september 1874 - 7. desember 1962 Húsfreyja á Þorsteinsstöðum í Tungusveit, Hólkoti í Staðarhr., Skag. og víðar. Húsfreyja á Siglufirði 1930. Kona hans 19.5.1906; Ólína Björg Benediktsdóttir 6. mars 1882 - 18. júní 1957 Húsfreyja á Sauðárkróki. Ekkja í Reykjavík 1945. Faðir hennar; Benedikt Pétursson 24. janúar 1838 Tökubarn á Björnólfsstöðum í Holtssókn, Hún. 1845. Smiður í Bráðræði á Skagaströnd. Bóndi í Vatnahverfi í Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870. Bóndi í Benediktshúsi, Blönduóssókn, Hún. 1901.
8) Pétur Björnsson 20.9.1878, Vesturheimi, finnst ekki í Íslendingabók. Skfæ 1890-1910 II.
Kona hans 2.7.1904; Ingibjörg Jónsdóttir 28. janúar 1857 - 11. október 1945 Vinnukona á Álfgeirsvöllum, Reykjasókn, Skag. 1890. Húsfreyja á Skíðastöðum á Neðribyggð, Skag. Búandi á Skíðastöðum, Reykjasókn, Skag. 1901. Var á Sauðárkróki 1930. Þau skildu. Fyrri maður hennar 1892; Hannes Pétursson 24. ágúst 1857 - 1. maí 1900 Bóndi á Skíðastöðum á Neðribyggð, Skag. Var í Valadal á Skörðum, Skag. 1860. Meðal barna hennar og Hannesar; a) Pétur Hannesson 17. júní 1893 - 13. ágúst 1960 Ljósmyndari, Sparisjóðsstjóri og póstafgreiðslumaður á Sauðárkróki, síðar í Kópavogi. Gjaldkeri á Sauðárkróki 1930. b) Pálmi Hannesson 3. janúar 1898 - 22. nóvember 1956 Rektor Menntaskólans í Reykjavík og alþingismaður. Skólastjóri og kennari í Menntaskólanum, Reykjavík 1930.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Baldur Pálmason (1919-2010) (17.12.1919 - 11.9.2010)

Identifier of related entity

HAH01101

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Baldur Pálmason (1919-2010)

is the cousin of

Gísli Björnsson (1876-1966) Skíðastöðum í Tungusveit

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH03754

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 26.6.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir