Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Gísli Björnsson (1876-1966) Skíðastöðum í Tungusveit
Hliðstæð nafnaform
- Gísli Björnsson Skíðastöðum í Tungusveit
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
18.1.1876 - 3.3.1966
Saga
Gísli Björnsson 18. janúar 1876 - 3. mars 1966 Verslunarmaður á Bergþórugötu 23, Reykjavík 1930. Bóndi á Skíðastöðum í Tungusveit, Skag.
Staðir
Kolgröf; Skíðastaðir í Tungusveit; Reykjavík:
Réttindi
Starfssvið
Bóndi; Verslunarmaður:
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Björn „eldri“ Gottskálksson 24. desember 1834 - 18. febrúar 1880 Bóndi á Lýtingsstöðum og í Kolgröf á Efribyggð, Skag. og kona hans 17.5.1864; Jóhanna Jóhannsdóttir 1. febrúar 1840 - 30. mars 1915 Húsfreyja á Lýtingsstöðum og í Kolgröf í Lýtingsstaðahr., Skag. Seinni maður hennar 30.12.1882; Björn Þorláksson 27. mars 1857 - 19. júní 1911 Bóndi í Kolgröf á Efribyggð, Skag. Var í Tunguhálsi í Tungusveit, Skag. 1860.
Alsystkini Gísla;
1) Margrét Björnsdóttir 19. febrúar 1865 Var á Hóli, Goðdalasókn, Skag. 1930. Húsfreyja á Hóli í Tungusveit, Skag. Maður hennar; Jón Jónsson 13. júlí 1850 Bóndi á Hóli í Tungusveit, Skag.
2) Ingibjörg Björnsdóttir 24. febrúar 1866 - 15. júlí 1951 Fór til Vesturheims 1902 frá Sauðárkróki, Sauðárhr., Skag. Var í Selkirk, Manitoba, Kanada 1906. Maður hennar; Sigurður Þórðarson 30. apríl 1858 - 15. janúar 1934 Skósmiður, fór til Vesturheims 1902 frá Sauðárkróki, Sauðárhr., Skag. Var í Selkirk, Manitoba, Kanada 1906.
3) Jóhann Björnsson 26. apríl 1867 - 22. júní 1939 Bóndi í Litladal í Tungusveit, á Krithóli á Neðribyggð, á Ípishóli á Langholti og á Skíðastöðum á Neðribyggð, Skag. Kona hans 12.5.1895; Guðrún Jóhannsdóttir 12. nóvember 1874 - 11. september 1971 Húsfreyja á Ípishóli á Langholti og á Skíðastöðum á Neðribyggð, Skag. Síðast bús. á Sauðárkróki.
4) Gottskálk Albert Björnsson 11. júlí 1869 - 21. desember 1945 Bóndi á Neðstabæ í Norðurárdal, Hún. Bóndi í Neðstabæ, Hofssókn, A-Hún. 1930. Kona hans 4.1896; Hólmfríður Margrét Guðjónsdóttir 24. júní 1866 - 22. ágúst 1931 Húsfreyja á Neðstabæ í Norðurárdal, Hún. Dætur þeirra ma; a) Jóhanna Guðbjörg (1897-1996) Syðrahóli, 2) Auðbjörg (1908-1994)
5) Jónas Björnsson 5. janúar 1872 - 5. júní 1939 Bóndi á Álfgeirsvöllum, Goðdalasókn, Skag. 1930. Bóndi á Ásum síðar á Álfgeirsvöllum. Kona hans 12.5.1895; María Guðmundsdóttir 15. september 1866 - 22. mars 1962 Var á Hömrum, Mælifellssókn, Skag. 1870. Léttastúlka á Hömrum, Mælifellssókn, Skag. 1880 og vinnukona þar 1890. Húsfreyja í Ásum, Svínavatnssókn, Hún. 1901. Ekkjufrú á Álfgeirsvöllum, Lýtingsstaðahr. Sonur þeirr Pálmi Jónasson (1898-1955) faðir Baldurs Pálmasonar útvarpsmanns.
6) Björn Björnsson 30. maí 1874 Missti heilsuna innan við þrítugt. Dvaldi öðru hvoru eftir það á hæli og varð ekki gamall maður. Ókvæntur. Bm hans 13.12.1904; Margrét Sigurðardóttir 9. mars 1877 Skeggstöðum í Svartárdal.
7) Jóhannes Björnsson 14. september 1875 [3.9.1875] - 18. júní 1919 Bóndi og verslunarmaður á Sauðárkróki. ATH: Rangur fæðingardagur!!! Barnsmóðir hans: Filippía Þorsteinsdóttir 7. september 1874 - 7. desember 1962 Húsfreyja á Þorsteinsstöðum í Tungusveit, Hólkoti í Staðarhr., Skag. og víðar. Húsfreyja á Siglufirði 1930. Kona hans 19.5.1906; Ólína Björg Benediktsdóttir 6. mars 1882 - 18. júní 1957 Húsfreyja á Sauðárkróki. Ekkja í Reykjavík 1945. Faðir hennar; Benedikt Pétursson 24. janúar 1838 Tökubarn á Björnólfsstöðum í Holtssókn, Hún. 1845. Smiður í Bráðræði á Skagaströnd. Bóndi í Vatnahverfi í Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870. Bóndi í Benediktshúsi, Blönduóssókn, Hún. 1901.
8) Pétur Björnsson 20.9.1878, Vesturheimi, finnst ekki í Íslendingabók. Skfæ 1890-1910 II.
Kona hans 2.7.1904; Ingibjörg Jónsdóttir 28. janúar 1857 - 11. október 1945 Vinnukona á Álfgeirsvöllum, Reykjasókn, Skag. 1890. Húsfreyja á Skíðastöðum á Neðribyggð, Skag. Búandi á Skíðastöðum, Reykjasókn, Skag. 1901. Var á Sauðárkróki 1930. Þau skildu. Fyrri maður hennar 1892; Hannes Pétursson 24. ágúst 1857 - 1. maí 1900 Bóndi á Skíðastöðum á Neðribyggð, Skag. Var í Valadal á Skörðum, Skag. 1860. Meðal barna hennar og Hannesar; a) Pétur Hannesson 17. júní 1893 - 13. ágúst 1960 Ljósmyndari, Sparisjóðsstjóri og póstafgreiðslumaður á Sauðárkróki, síðar í Kópavogi. Gjaldkeri á Sauðárkróki 1930. b) Pálmi Hannesson 3. janúar 1898 - 22. nóvember 1956 Rektor Menntaskólans í Reykjavík og alþingismaður. Skólastjóri og kennari í Menntaskólanum, Reykjavík 1930.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 26.6.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði