Gilá í Vatnsdal bændabýli, á og foss

Auðkenni

Tegund einingar

Fyrirtæki/stofnun

Leyfileg nafnaform

Gilá í Vatnsdal bændabýli, á og foss

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

874 -

Saga

Fossinn sprettur fram úr sprungnu bergi Vatnsdalsfjalls.
Áin fellur úr djúpu og fögru kleyfagili rétt sunnan bæjar og til Vatnsdalsár vestan Gilárskróks, en þar hefur hún kastað sér þvert yfir dalinn og fellur síðan með hlíðarrótum út að Kötlustaðamel.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Giljá tekur á móti öllu vatni af Sauðadal, en málvenjur um það, hversu langt fram á dalinn Giljárnafnið nær eru á reiki. Efsti hluti árinnar kemur úr Gaflstjörn syðst á Svínadalsfjalli og heitir þar Fremstilækur. Miðlækur og Ystilækur falla niður austurhlíð dalsins nokkru norðar og er þetta svæði nefnt Lækir.

Enginn talar um Giljá svo langt fram á Sauðadal. Brunnárdalur skerst úr Svínadalsfjalli sunnan Reykjanibbu og eftir honum rennur Brunná í Giljá.

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Vatnsdalsfjall ((1000-2019))

Identifier of related entity

HAH00589

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Vatnsdalsá ((1000-2019))

Identifier of related entity

HAH00513

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Gilá í Vatnsdal ((950))

Identifier of related entity

HAH00042

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Gilá í Vatnsdal

controls

Gilá í Vatnsdal bændabýli, á og foss

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH00042

Kennimark stofnunar

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

21.3.2023

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Guðmundur Paul
Húnavaka 1977. https://timarit.is/page/6345961?iabr=on

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir