Gestur Aðalgeir Pálsson (1925-2013)

Original Stafræn eining not accessible

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Gestur Aðalgeir Pálsson (1925-2013)

Hliðstæð nafnaform

  • Gestur Aðalgeir Pálsson (1925-2013) Bergsstöðum í Svartárdal

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

13.8.1925

Saga

Gestur Aðalgeir Pálsson fæddist á Grund á Jökuldal 13. ágúst 1925. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Grund 17. maí 2013.
Foreldrar hans voru Páll Vigfússon, f. 27.10. 1889, d. 21.4. 1961, frá Hnefilsdal og kona hans María Ingibjörg Stefánsdóttir frá Möðrudal, f. 4.8. 1887, d. 7.10. 1929. Alsystkini Gests voru: Arnfríður, f. 29.5. 1919, d. 31.1. 1998, Vigfús Agnar, f. 29.8. 1920, d. 5.4. 2011 Ragnheiður, f. 7.11. 1922, d. 19.2. 1999. Stefán Arnþór, f. 3.12. 1923, d. 2.4. 2001 og Þórólfur, f. 6.12. 1926. María lést frá ungum börnum þeirra Páls, en með seinni konu sinni Margréti Sigríði Benediktsdóttur frá Reyðarfirði, eignaðist hann Huldu, f. 2.3. 1932, d. 5.1. 1987, Erlu, f. 10.2. 1933, Unni, f. 12.8. 1935, d. 8.6. 2000, Garðar, f. 10.1. 1942, d. 12.11. 1995, Sævar, f. 16.8. 1943 og Öldu, f. 24.1. 1946.

Gestur giftist Kristínu Halldórsdóttir frá Bergsstöðum í Svartárdal 1963, f. 4.7. 1927, d. 8.10. 2007. Foreldrar hennar voru Halldór Jóhannsson frá Birningsstöðum í Ljósavatnsskarði, f. 20.7. 1895, d. 5.3. 1982, og Guðrún Guðmundsdóttir frá Leifsstöðum í Svartárdal, f. 19.7. 1900, d. 26.10. 1984. Fyrir átti Gestur: Eddu Skagfjörð, f. 3.2. 1952, móðir hennar var Elísabet Jakobsdóttir, f. 18.12. 1912, d. 6.11. 1992. Maki Eddu er Tryggvi Harðarson, f. 30.6. 1954. Dætur Eddu eru Eva Björg Eggertsdóttir, f. 8.6. 1973, hún á þrjú börn og Elísabet Eggertsdóttir, f. 14.5. 1979, hún á fjögur börn en eitt þeirra er látið. Börn Gests og Kristínar eru: 1) Guðrún Halldóra, f. 30.9. 1963, hennar maður er Sveinn Kjartansson, f. 10.3. 1963, börn: Kjartan, Hilma Kristín og Gestur. 2) María Páley, f. 30.10. 1965, hennar maður er Vignir Smári Maríasson, f. 29.4. 1965, börn: Aðalgeir Gestur, Hrannar Már, hann á einn son, Elísabet Páley. 3) Aðalgeir Bjarki, f. 6.10. 1967, eiginkona hans er Brynja Guðnadóttir, f. 15.12. 1964, hennar börn og fósturbörn Aðalgeirs Bjarka eru: Berglind Magnúsdóttir, Hulda Magnúsdóttir, hún á tvö börn, Anna María Friðriksdóttir, Guðni Leifur Friðriksson og Stefán Jón Friðriksson. Dóttir Kristínar og fósturdóttir Gests: Bergljót Sigvaldadóttir, f. 1.11. 1954, maki Þorleifur Jónatan Hallgrímsson, f. 25.4. 1953, börn: Hallgrímur Magnús, hann á tvo börn, Kristín Hildur, hún á fimm börn, Gunnar Sveinn, hann á einn son og Bergþór Snær.

Gestur var heima við bústörf hjá föður sínum fram yfir tvítugt, þá flutti hann til Akureyrar og fór að vinna ýmis störf, var hann lengst af hjá Vegagerðinni í brúarvinnu. 1963 hófu þau Kristín sambúð á Akureyri og voru þar til 1965 er þau tóku við sem húsverðir í Húnaveri og hófu búskap þar og á Bergsstöðum. Að Bergsstöðum fluttu þau 1974 og bjuggu þar til ársins 1989 þegar þau tóku aftur við húsvörslu í Húnaveri. Fluttu síðan til Blönduóss 1992 og bjuggu þar í sex ár. 1998 fluttu þau til Reykjavíkur og síðar í Kópavog. Kristín andaðist í október 2007. Gestur hélt heimili allt þar til hann fór á Hjúkrunarheimilið Grund í febrúar síðastliðnum.

Útför Gests verður gerð frá Fossvogskirkju í dag, 23. maí 2013, og hefst athöfnin kl. 13.

Staðir

Grund á Jökuldal: Akureyri: Húnaver A-Hún: Blönduós 1992: Reykjavík 1998: Kópavogur.

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Bóthildur Halldórsdóttir (1945) Blönduósi (18.4.1945 -)

Identifier of related entity

HAH03885

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1963

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Guðmundsdóttir (1900-1984) Bergsstöðum (19.6.1900 - 26.10.1984)

Identifier of related entity

HAH04303

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Bjarki Gestsson (1967) Bergsstöðum (6.10.1967 -)

Identifier of related entity

HAH02642

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Bjarki Gestsson (1967) Bergsstöðum

er barn

Gestur Aðalgeir Pálsson (1925-2013)

Dagsetning tengsla

1967

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Bergstaðir Svartárdal ([1200])

Identifier of related entity

HAH00066

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Bergstaðir Svartárdal

er stjórnað af

Gestur Aðalgeir Pálsson (1925-2013)

Dagsetning tengsla

1974

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH01239

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

18.5.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir