Gerður Hallgrímsdóttir (1935-2021) frá Kringlu

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Gerður Hallgrímsdóttir (1935-2021) frá Kringlu

Hliðstæð nafnaform

  • Gerður Jónína Hallgrímsdóttir

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

4.4.1935 - 26.1.2021

Saga

Var á Kringlu í Torfalækjahr., A-Hún. 1957. Nefnd Jóninna skv. Æ.A-Hún. Kjörbarn skv. Thorarens.: Sigurður Pétur Hilmarsson, f. 4.9.1960.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Hermína Sigvaldadóttir 19. júní 1909 - 28. júní 1994 Húsfreyja á Kringlu. Var á Hrafnabjörgum, Auðkúlusókn, Hún. 1910 og 1930. Var á Kagaðarhóli í Torfalækjahr., A-Hún. 1957 og maður hennar; Hallgrímur Sveinn Kristjánsson 25. september 1901 - 18. maí 1990 Bóndi á Kringlu. Síðast bús. í Torfalækjarhreppi.
Systkini hennar;
1) Jón Reynir Hallgrímsson 29. nóvember 1938 bóndi Kringlu. Kona hans; Sigurbjörg Ólafsdóttir 18. maí 1944 Var í Tungu, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Faðir hennar;  Ólafur Gunnar Sigurjónsson (1920-2014)
2) Ásdís Erna Hallgrímsdóttir 28. desember 1949 fóstra og kennari Reykjavík. M1; Júlíus Breiðfjörð Skúlason 29. maí 1948 - 21. október 1989 Rafvirki, síðast bús. í Hveragerðisbæ. M2; Vilhjálmur Reynir Sigurðsson 14. júní 1952 hárskeri.

Maki 1; Hilmar Angantýr Snorrason 9. október 1923 Var á Blönduósi 1930. Var í Pétursborg, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Kjörbarn skv. Thorarens.: Sigurður Pétur Hilmarsson, f. 4.9.1960. Sonur hans; Jón Stefnir Hilmarsson 15. maí 1949 - 2. mars 2004 Hárskeri og margfaldur Íslandsmeistari í samkvæmisdönsum,síðast bús. í Reykjavík. Var í Jónshúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Þau skildu;
M2; Guðmundur Frímann Hilmarsson 26. febrúar 1939 - 3. desember 2009 Var í Fremstagili, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Lögreglumaður á Sauðárkróki. Þau skildu.

Kjörbarn skv. Thorarens.:
1) Sigurður Pétur Hilmarsson 4. september 1960 Kjörfor. skv. Thorarens.: Hilmar Snorrason, f. 9.10.1923 og Gerður Hallgrímsdóttir, f. 4.4.1935. Foreldrar hans; Ragnheiður Sólveig Pétursdóttir 14. september 1940 - 27. febrúar 1962 Húsfreyja á Æsustöðum. Var á Efri Mýrum, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957 og Sigurður Sigurðsson 31. ágúst 1934 - 21. nóvember 1999 Var á Efri Mýrum, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi. Móðir Sigurðar eldri; Anna Sigurðardóttir 6. apríl 1899 - 3. október 1976 Var í Brekkukoti, Sveinsstaðahr., A-Hún. 1957. Húsfreyja þar. Síðast bús. í Sveinsstaðahreppi.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Snorri Kristjánsson (1885-1966) Snorrahúsi Blönduósi (12.6.1885 - 7.2.1966)

Identifier of related entity

HAH04960

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ólafur Sigurjónsson (1920-2014) Tungu (26.6.1920 - 11.12.2014)

Identifier of related entity

HAH02320

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kringla Torfalækjarhreppi ((1300))

Identifier of related entity

HAH00557

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hallgrímur Kristjánsson (1901-1990) Kringlu (25.9.1901 - 18.5.1990)

Identifier of related entity

HAH01374

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Hallgrímur Kristjánsson (1901-1990) Kringlu

er foreldri

Gerður Hallgrímsdóttir (1935-2021) frá Kringlu

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hermína Sigvaldadóttir (1909-1994) Kringlu (19.6.1909 - 28.6.1994)

Identifier of related entity

HAH01433

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Hermína Sigvaldadóttir (1909-1994) Kringlu

er foreldri

Gerður Hallgrímsdóttir (1935-2021) frá Kringlu

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Pétur Hilmarsson (1960) (04.09.1960)

Identifier of related entity

HAH 05856

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Pétur Hilmarsson (1960)

er barn

Gerður Hallgrímsdóttir (1935-2021) frá Kringlu

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hilmar Snorrason (1923-2020) Blönduósi (9.10.1923 - 8.7.2020)

Identifier of related entity

HAH06943

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Hilmar Snorrason (1923-2020) Blönduósi

er maki

Gerður Hallgrímsdóttir (1935-2021) frá Kringlu

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Frímann Hilmarsson (1939-2009) Breiðavaði (26.2.1939 - 3.12.2009)

Identifier of related entity

HAH01278

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Frímann Hilmarsson (1939-2009) Breiðavaði

er maki

Gerður Hallgrímsdóttir (1935-2021) frá Kringlu

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH10022

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

30.5.2017 frumskráning í atom, SR
Breytt 2.5.2020

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

SR

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir