Gerður Aðalbjörnsdóttir (1932-2007) Hólabæ

Original Stafræn eining not accessible

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Gerður Aðalbjörnsdóttir (1932-2007) Hólabæ

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

  • Dedda

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

6.10.1932 - 12.6.2007

Saga

Gerður Aðalbjörnsdóttir (Dedda) fæddist á Eyjardalsá í Bárðardal 6. október 1932. Hún lést á Heilbrigðisstofnuninni á Blönduósi aðfaranótt 12. júní 2007. Gerður giftist og flutti í Gunnsteinsstaði í Langadal, bjó þar til ársins 1957 og flutti með fjölskyldu sinni í Hólabæ, sem þau höfðu byggt upp. Árið 1989 flutti hún til Mosfellsbæjar og bjó þar til ársins 1996 er hún fluttist á Heilbrigðisstofnunina á Blönduósi.
Árið 1979 greindist hún með Parkinsonssjúkdóminn sem hún barðist við af þrautseigju og viljastyrk til æviloka.
Útför Gerðar verður gerð frá Blönduóskirkju í dag 22. júní 2007 og hefst athöfnin klukkan 14. Jarðsett verður í Holtastaðakirkjugarði.

Staðir

Gunnsteinsstaðir í Langadal A-Hún: Hólabær 1957: Mosfellsbær 1989:

Réttindi

Gerður sótti menntun sem venja var til á þessum árum í farskóla, síðan gekk hún í Húsmæðraskólann á Löngumýri í hálfan vetur.

Starfssvið

Hún sinnti jafnt almennum bústörfum sem og heimilisstörfum. Hún var mjög virk í félagsstörfum þó sértaklega þeim er tengdust tónlist á einhvern hátt. Gerður var organisti frá 17 ára aldri í Holtastaðakirkju og sinnti þeim störfum í tæp 40 ár.

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar voru Hólmgeir Aðalbjörn Sigfússon, f. að Hléskógum í Höfðahverfi 25. júlí 1898, d. 1. janúar 1967, og Björg Rannveig Runólfsdóttir, f. á Hólmi í Landbroti 3. júní 1892, d. 10. apríl 1977.
Albróðir Gerðar er
1) Runólfur Bjarnason Aðalbjörnsson, f. 19. mars 1934, kvæntur Sigurbjörgu Hafsteinsdóttur.
Hálfbróðir þeirra er
2) Jóhann Viðar Þór Aðalbjörnsson, f. 4. mars 1942. Móðir hans var Sigríður Ólína Valdimarsdóttir, d. 11. júlí 1963. Fyrrverandi eiginkona Jóhanns Viðars er Ragna Skagfjörð Bjarnadóttir.
Þriðja júní 1952 giftist Gerður Pétri Hafsteinssyni frá Gunnsteinsstöðum, f. 13. mars 1924, d. 9. október 1987.
Eignuðust þau fimm börn og þau eru:
1) Björg Guðrún, f. 1952, fyrrverandi eiginmaður Sigurður Kristinsson, f. 1951, börn þeirra eru: a) Björg Unnur, f. 1970, sambýlismaður Rúnar Ingi, f. 1966, börn þeirra, Aron Ingi, f. 1996 og Dögg, f. 1998, sonur Rúnars af fyrra sambandi er Kristján Ingi, f. 1989, b) Kolbrún, f. 1972, gift Aðalsteini, f. 1962, c) Rúna Kristín, f. 1973, gift Hauki Arnari, f. 1969, börn þeirra Kristinn Arnar, f. 1994, Stella Rún, f. 1996, og Björgvin Páll, f. 1998.
2) Hafsteinn, f. 1953, kvæntur Sigríði Hrönn Bjarkadóttur, f. 1957, börn þeirra eru a) Benedikt Kaster, f. 1974, sambýliskona Halla, f. 1981, sonur þeirra Viktor Berg, f. 2005, dóttir frá fyrra sambandi, Alma Dögg, f. 1995, b) Pétur, f. 1979, sambýliskona Harpa, f. 1979, sonur þeirra er Hilmir, f. 2006, c) Vilhelm Berg, f. 1985, d) Stefán, f. 1993.
3) Rúnar Aðalbjörn, f. 24. júní 1955, d. 9. október 1967.
4) Pétur, f. 1957, kvæntur Þorbjörgu Bjarnadóttur, f. 1966, börn þeirra eru Rúnar Aðalbjörn, f. 1990, Bjarni Salberg, f. 1991, og Hugrún Lilja, f. 2003.
5) Gerður Dagný, f. 1966, sambýlismaður Þórir Kristinn Agnarsson, f. 1965, sonur þeirra er Pétur Rósberg, f. 1998.
Foreldrar Gerðar fluttu í Hvamm í Langadal 1934 og ólst hún þar upp. Foreldrar Gerðar slitu samvistum á unglingsárum hennar. Móðir hennar hélt áfram búi í Hvammi ásamt börnum sínum.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Anna Hafsteinsdóttir (1935-2003) Hjúkrunarfræðingur frá Gunnsteinsstöðum (9.1.1935 - 2.12.2003)

Identifier of related entity

HAH01032

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1952 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Gísli Magnússon (1893-1981) Frostastöðum (25.3.1893 - 17.7.1981)

Identifier of related entity

HAH03774

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Björnsdóttir (1901-1974) Gunnsteinsstöðum (15.9.1901 - 11.8.1974)

Identifier of related entity

HAH04328

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hafsteinn Pétursson (1953) rafvirki Blönduósi (4.8.1953 -)

Identifier of related entity

HAH07496

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Hafsteinn Pétursson (1953) rafvirki Blönduósi

er barn

Gerður Aðalbjörnsdóttir (1932-2007) Hólabæ

Dagsetning tengsla

1953

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Dagný Pétursdóttir (1966) Hólabæ (29.7.1966 -)

Identifier of related entity

HAH03724

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Dagný Pétursdóttir (1966) Hólabæ

er barn

Gerður Aðalbjörnsdóttir (1932-2007) Hólabæ

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björg Rannveig Runólfsdóttir (1892-1977) Hvammi í Langadal (3.6.1892 - 10.4.1977)

Identifier of related entity

HAH02748

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Björg Rannveig Runólfsdóttir (1892-1977) Hvammi í Langadal

er foreldri

Gerður Aðalbjörnsdóttir (1932-2007) Hólabæ

Dagsetning tengsla

1932 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Runólfur Aðalbjörnsson (1934-2016) Hvammi í Langadal (19.3.1934 - 12.2.2016)

Identifier of related entity

HAH04603

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Runólfur Aðalbjörnsson (1934-2016) Hvammi í Langadal

er systkini

Gerður Aðalbjörnsdóttir (1932-2007) Hólabæ

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Bergþór Valur Þórisson (1964) Blönduósi (2.9.1964 -)

Identifier of related entity

HAH02607

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Bergþór Valur Þórisson (1964) Blönduósi

is the cousin of

Gerður Aðalbjörnsdóttir (1932-2007) Hólabæ

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Benedikt Sigurðsson (1974) Blönduósi (16.9.1974 -)

Identifier of related entity

HAH02584

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Benedikt Sigurðsson (1974) Blönduósi

er barnabarn

Gerður Aðalbjörnsdóttir (1932-2007) Hólabæ

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Bænhús Gunnsteinsstöðum ((1750))

Identifier of related entity

HAH00365

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Bænhús Gunnsteinsstöðum

er í eigu

Gerður Aðalbjörnsdóttir (1932-2007) Hólabæ

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hólabær í Langadal ((1930))

Identifier of related entity

HAH00165

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Hólabær í Langadal

er í eigu

Gerður Aðalbjörnsdóttir (1932-2007) Hólabæ

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH01237

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

11.5.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir