Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Garðar Björnsson (1921-2012) Hnjúkum
Hliðstæð nafnaform
- Garðar Björnsson Hnjúkum
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
4.7.1921 - 27.3.2012
Saga
Garðar Björnsson 4. júlí 1921 - 27. mars 2012 Var í Holti í Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Bakarameistari Hellu á Rangárvöllum. [Prófdómari Guðmundar Paul Jónssonar bakara á Blönduósi)
Staðir
Holt; Hnjúkar; Hella á Rangárvöllum:
Réttindi
Starfssvið
Bakari;
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Guðrún Jónína Þorfinnsdóttir 9. nóvember 1895 - 1. desember 1994 Húsfreyja í Holti, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var á Hnjúkum, Blönduóshr., A-Hún. 1957 og maður hennar 25.7.1918; Björn Eiríkur Geirmundsson 25. maí 1891 - 7. febrúar 1965 Bóndi í Holti, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Hnjúkum í Sveinsstaðarhr. A.-Hún., og á Strjúgsstöðum í Langadal.
Systkini Garðars;
1) Jón Konráð Björnsson 3. desember 1918 - 24. maí 2012 Var í Holti, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Kaupmaður í Reykjavík. Eiginkona Jóns var Guðrún Valgerður Gísladóttir, f. 2.12. 1923 að Bjarnastöðum í Blönduhlíð, Skagafirði, d. 30. maí 2011.
2) Geir Austmann Björnsson 20. febrúar 1920 - 1. október 2010 Var í Holti, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Rafvirkjameistari og kaupmaður, rak fyrirtæki og heilsölu í Reykjavík. Geir Kona hans 1946, Arnheiður Lilja Guðmundsdóttir 1. júlí 1920 - 17. júní 2013 Var á Efra-Apavatni I, Mosfellssókn, Árn. 1930. Starfaði við fyrirtækjarekstur og heildsölu í Reykjavík. Nefnd Arnheiður J. í PuJ.
3) Svana Helga Björnsdóttir 8. mars 1923 Var í Holti, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930.
4) Ari Björgvin Björnsson 29. maí 1924 - 12. mars 2001 Var í Holti, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var á Hnjúkum, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Reykjavík. Kona hans 17.6.1950; Hildegard Stein Björnsson 19. nóvember 1919 - 15. apríl 2005. Var á Hnjúkum, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Reykjavík.
5) Ingólfur Guðni Björnsson 6. janúar 1930
6) Hjördís Heiða Björnsdóttir 2. apríl 1938 - 3. júní 2007 Var á Hnjúkum, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Verslunarkona í Reykjavík. Maður hennar; Andri Sigurður Jónsson 4. október 1934 - 14. apríl 1997. Iðnrekandi í Garðabæ. Síðast bús. í Suðureyrarhreppi. Þau skildu en voru gift í 18 ár og áttu fjögur börn saman.
Barnsmóðir hans 15.3.1944; Snjólaug Þorleifsdóttir 5. júlí 1921 - 13. apríl 1989 Húsfreyja á Jórunnarstöðum. Var á Akureyri 1930. Síðast bús. á Akureyri.
Kona Garðars; Sigríður Bjarnveig Guðmundsdóttir 6. janúar 1923 - 30. júní 1999 Var í Lóni, Ólafsfjarðarsókn, Eyj. 1930. Síðast bús. í Rangárvallahreppi.
Sonur Garðars og barnsmóður;
1) Björn Heiðar Garðarsson 15. mars 1944 Ólst upp hjá hjónunum Önnu Margréti Jóhannesdóttur f. 1914 og Skarphéðni Aðalsteinssyni f. 1916, búandi á Gilsá, Eyj.
Börn hans og Sigríðar;
2) Guðrún Birna Garðarsdóttir 24. janúar 1945 ,
3) Kristinn Guðmundur Garðarsson 22. ágúst 1949
4) Brynja Fríða Garðarsdóttir 11. október 1950
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Garðar Björnsson (1921-2012) Hnjúkum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 5.6.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði