Garðar Pálsson Þormar (1920-2007)

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Garðar Pálsson Þormar (1920-2007)

Hliðstæð nafnaform

  • Garðar Þormar (1920-2007)
  • Garðar Pálsson Þormar

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

27.11.1920 - 5.7.2007

Saga

Garðar Pálsson Þormar fæddist í Neskaupstað 27. nóvember 1920. Hann andaðist á heimili sínu fimmtudaginn 5. júlí 2007.
Var í Neskaupstað 1930. Sjómaður, bifreiðastjóri og verkstjóri.
Garðar verður jarðsunginn frá Grafarvogskirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 13.

Staðir

Neskaupsstaður: Reykjavík 1937:

Réttindi

Starfssvið

Garðar var bifreiðastjóri og sjómaður og síðustu 20 ár starfsævi sinnar starfaði hann hjá Landsvirkjun í hinum ýmsu virkjunum.

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans voru frú Sigfríður Konráðsdóttir Þormar, f. 4.9. 1889, d. 25.1. 1985 og Páll Guttormsson Þormar kaupmaður, f. 27.5. 1884, d. 1.5. 1948.
Systkini Garðars eru
1) Konráð Pálsson Þormar 24. september 1913 - 16. mars 1957 Nemandi á Akureyri 1930. Verkamaður í Reykajvík 1945. Skírður í Skorrastaðarsókn, S-Múl.
2) Geir Guttormur Pálsson Þormar 24. nóvember 1917 - 5. nóvember 1993 Var í Neskaupstað 1930. Ökukennari. Síðast bús. í Reykjavík. Kjörsonur skv. Krossaætt: Sigurður Þormar, f. 30.8.1939.
3) Þór Pálsson Þormar 27. febrúar 1922 - 30. október 1991 Skrifstofumaður í Reykjavík 1945. Verkamaður, síðast bús. í Reykjavík.
4) Sigríður Pálsdóttir Þormar 17. október 1924 - 10. nóvember 1944 Var í Neskaupstað 1930. Nemi í Reykjavík. Fórst með es. Goðafossi.
5) Kári Pálsson Þormar 29. janúar 1929 búsettur í Hafnarfirði,
Einnig átti Garðar þrjú fóstursystkini,
6) Sigfríður Jóna Þorláksdóttir 26. nóvember 1916 - 6. september 2000 Var í Neskaupstað 1930.
7) Guðlaugu Jóhannsdóttur,
8) Ásgeir Ásgeirsson, sem öll eru látin.

Fjölskyldan flutti til Reykjavíkur árið 1937.
Garðar kvæntist, 20. maí 1944, Ingunni Kristinsdóttur Þormar, f. 21.11. 1921. Foreldrar hennar voru Kristinn Ingvarsson organisti, f. 27.6. 1898, d. 1965 og Guðrún Helga Sigurðardóttir, f. 30.9. 1901, d. 2.11. 1994.

Börn Garðars og Ingunnar eru:
1) Sigfús Þormar, f. 1944, kvæntur Sigríði Svövu Kristinsdóttur, f. 1948, d. 2005,
2) Sigríður Þormar, f. 1945, f.m. Einar Tryggvason, f. 1942,
3) Páll Þormar, f. 1947, kvæntur Angelu Ragnarsdóttur, f. 1950,
4) Sigfríð Þormar, f. 1950, gift Jóni Péturssyni bakara, f. 1950,
5) Kristinn Þormar, f. 1954, kvæntur Jónu Samúelsdóttur, f. 1955,
6) Guðrún Helga Þormar, f. 1958, d. 2004.
Barnabörn eru 22 og barnabarnabörn eru 33.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Guttormur Vigfússon (1850-1928) alþm Geitagerði (8.8.1850 - 26.12.1928)

Identifier of related entity

HAH04578

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guttormur Vigfússon (1850-1928) alþm Geitagerði

is the grandparent of

Garðar Pálsson Þormar (1920-2007)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH01233

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 19.9.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir