Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Fritz Hendrik Magnússon (1890-1965)
Hliðstæð nafnaform
- Fritz Magnússon (1890-1965)
- Fritz Hendrik Magnússon
- Fritz Hendrik Magnússon
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
6.5.1890 - 19.10.1965
Saga
Fritz Hendrik Magnússon 6. maí 1890 - 19. október 1965 Bóndi á Neðra-Spákonufelli, Hofssókn, A-Hún. 1930. Bóndi og kjötmatsmaður á Ásbergi, Höfðakaupstað, Hún. Hjú á Syðri-Ey, Vindhælishreppi, A-Hún. 1910. Var í Viðvík, Spákonufellssókn, Hún. 1901. Einkabarn.
Staðir
Ytri-Hóll; Neðara-Spákonufell; Ásberg á Skagaströnd:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; María Birgitta Berndsen Sigurðsson 17. nóvember 1866 - 10. apríl 1941 Húsfreyja á Ytra-Hóli í Höfðahreppi, Hún. Barn hjá foreldrum á Karlsminni, Spákonufellssókn, Hún. 1880. Húsfreyja á Sauðárkróki, Sjávarborgarsókn, Skag. 1890. Var þar einnig 1892. Húskona, ekkja í Viðvík, Spákonufellssókn, Hún. 1901. Leigjandi á Stórabergi, Vindhælishr., A-Hún. 1910. Vinnukona á Neðra-Spákonufelli, Hofssókn, A-Hún. 1930 og maður hennar; Magnús Sigurðsson 15. júlí 1857 - 28. maí 1894 Vinnumaður á Vatnsskarði, Víðimýrarsókn, Skag. 1880. Búfræðingur frá Hólum. Bóndi á Ytra-Hóli í Höfðahreppi, Hún.
Kona hans 1913; Karla Ingibjörg Helgadóttir 2. október 1893 - 25. september 1986 Húsfreyja á Neðra-Spákonufelli, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var í Ásbergi, Höfðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Færeyjum hjá fósturdóttur sinni. Faðir hennar; Helgi Gíslason 5. desember 1862 - 22. apríl 1931 Bóndi í Enghlíð í Langadal 1892. Verkamaður á Blönduósi 1901. Síðar á Læk á Skagaströnd.
Barnlaus.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 23.4.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Húnavaka, 1. tölublað (01.05.1987), Blaðsíða 177