Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Fritz Hendrik Magnússon (1890-1965)
Hliðstæð nafnaform
- Fritz Magnússon (1890-1965)
- Fritz Hendrik Magnússon
- Fritz Hendrik Magnússon
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
6.5.1890 - 19.10.1965
Saga
Fritz Hendrik Magnússon 6. maí 1890 - 19. október 1965 Bóndi á Neðra-Spákonufelli, Hofssókn, A-Hún. 1930. Bóndi og kjötmatsmaður á Ásbergi, Höfðakaupstað, Hún. Hjú á Syðri-Ey, Vindhælishreppi, A-Hún. 1910. Var í Viðvík, Spákonufellssókn, Hún. 1901. Einkabarn.
Staðir
Ytri-Hóll; Neðara-Spákonufell; Ásberg á Skagaströnd:
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; María Birgitta Berndsen Sigurðsson 17. nóvember 1866 - 10. apríl 1941 Húsfreyja á Ytra-Hóli í Höfðahreppi, Hún. Barn hjá foreldrum á Karlsminni, Spákonufellssókn, Hún. 1880. Húsfreyja á Sauðárkróki, Sjávarborgarsókn, Skag. 1890. Var þar ... »
Tengdar einingar
Tengd eining
Guðrún Berndsen (1903-1987) Karlsskála (6.11.1903 - 15.4.1987)
Identifier of related entity
HAH04392
Flokkur tengsla
fjölskylda
Tengd eining
Björn Sölvason Helgason (1898-1983) (5.5.1898 - 11.3.1898)
Identifier of related entity
HAH02904
Flokkur tengsla
fjölskylda
Type of relationship
Tengd eining
Spákonufell ((1950))
Identifier of related entity
HAH00456
Flokkur tengsla
stigveldi
Type of relationship
Tengd eining
Ásberg Höfðakaupsstað ((1950))
Identifier of related entity
HAH00458
Flokkur tengsla
stigveldi
Type of relationship
Stjórnsvæði
Authority record identifier
HAH03481
Kennimark stofnunar
IS HAH
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 23.4.2018
Tungumál
- íslenska
Heimildir
®GPJ ættfræði
Húnavaka, 1. tölublað (01.05.1987), Blaðsíða 177