Friðrik Frímann Halldórsson (1878-1935) Hvammstanga

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Friðrik Frímann Halldórsson (1878-1935) Hvammstanga

Hliðstæð nafnaform

  • Friðrik Halldórsson (1878-1935) Hvammstanga
  • Friðrik Frímann Halldórsson Hvammstanga

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

5.6.1878 - 29.9.1935

Saga

Friðrik Frímann Halldórsson 5. júní 1878 - 29. september 1935 Með móður á Efri-Mýrum, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1880. Var í Miðhúsum, Þingeyrasókn, Hún. 1901. Húsmaður þar 1907. Fiskvinnslumaður á Hvammstanga 1930.

Staðir

Efri-Mýrar í Refasveit; Miðhús í Þingi; Hvammstangi:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Halldór Jón Jóhannes Pálsson 16. mars 1852 - 14. júní 1933 Kemur frá Hvammi í Laxárdal að Höskuldsstöðum í Höskuldsstaðasókn 1866. Var á Höskuldsstöðum, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870. Húsbóndi í Miðhúsum, Þingeyrasókn, Hún. 1890. Hreppstjóri í Miðhúsum í Vatnsdal. Bóndi þar 1901. Var í Miðhúsum, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930 og kona hans 13.10.1871; Ingibjörg Guðrún Friðriksdóttir Schram 23. nóvember 1850 - 24. janúar 1925 Var á Kornsá, Undirfellssókn, Hún. 1860. Vinnukona á Höskuldsstöðum, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870. Húsfreyja í Miðhúsum í Vatnsdal. Húsfreyja þar 1901.

Systkini hans;
1) Carl Friðrik Halldórsson 17. október 1871 - 30. ágúst 1873
2) Frímann Halldórsson 22. júlí 1873 - 25. júní 1876
3) Páll Friðrik Halldórsson 24. mars 1875 - 10. nóvember 1941 Verslunarstjóri á Akureyri og á Siglufirði. Bókhaldari og kennari á Akureyri, síðar erindreki Fiskifélags Íslands í Reykjavík. Erindreki Fiskifélags Íslands á Akureyri 1930. Kona hans; Þóra Sigurðardóttir 21. nóvember 1882 - 20. júlí 1972 Húsfreyja á Svalbarðseyri og Akureyri. Var á Akureyri 1930.
4) Magnús Guðmann Halldórsson 31. október 1883 - 24. mars 1948 Var í Miðhúsum, Þingeyrasókn, Hún. 1890. Bóndi í Miðhúsi, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Bóksali í Miðhúsum. Ókvæntur og barnlaus.

Kona Friðriks; Elínborg Jónsdóttir 12. maí 1873 - 3. mars 1958 Dóttir hennar á Valdarási, Víðidalstungusókn, Hún. 1880. Húsfreyja á Hvammstanga 1930 og síðar á Hálsi.
Barn þeirra;
1) Jónína Helga Friðriksdóttir 29. nóvember 1907 - 14. nóvember 1977 Húsfreyja á Torfustöðum syðri, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930. Síðast bús. í Reykjavík.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Efri-Mýrar á Refasveit (1926 -)

Identifier of related entity

HAH00205

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Miðhús í Þingi ((1550))

Identifier of related entity

HAH00505

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hvammstangi (13.12.1895 -)

Identifier of related entity

HAH00318

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Halldór Pálsson (1852-1933) Miðhúsum (16.3.1852 - 14.6.1933)

Identifier of related entity

HAH04667

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Halldór Pálsson (1852-1933) Miðhúsum

er foreldri

Friðrik Frímann Halldórsson (1878-1935) Hvammstanga

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Magnús Halldórsson (1883-1948) Miðhúsum (31.10.1883 - 24.3.1948)

Identifier of related entity

HAH09177

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Magnús Halldórsson (1883-1948) Miðhúsum

er systkini

Friðrik Frímann Halldórsson (1878-1935) Hvammstanga

Dagsetning tengsla

1883

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Páll Friðrik Halldórsson (1875-1941) frá Meðalheimi, verslunarstjóri á Akureyri (24.3.1875 - 10.11.1941)

Identifier of related entity

HAH06521

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Páll Friðrik Halldórsson (1875-1941) frá Meðalheimi, verslunarstjóri á Akureyri

er systkini

Friðrik Frímann Halldórsson (1878-1935) Hvammstanga

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH03457

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 18.4.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir