Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Fríða Sigurbjörnsdóttir (1893-1976) Ljósmóðir á Sporði,
Hliðstæð nafnaform
- Fríða Sigurbjörnsdóttir
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
10.11.1893 - 17.12.1976
Saga
Fríða Sigurbjörnsdóttir 10. nóvember 1893 - 17. desember 1976 Ljósmóðir á Sporði, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Ljósmóðir. Síðast bús. í Þorkelshólshreppi.
Staðir
Vigdísarstaðir í Miðfirði; Sporður:
Réttindi
Starfssvið
Ljósmóðir:
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Ragnheiður Stefánsdóttir 29. mars 1865 Vinnukona í Háagerði, Hofssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Vigdísarstöðum og maður hennar; Sigurbjörn Hansson 20. mars 1859 - 24. maí 1901 Bóndi á Vigdísarstöðum í Miðfirði. Var á Syðri-Kárastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1860. Var á Litla-Ósi, Melstaðarsókn, Hún. 1890.
Maður hennar; Þorbjörn Leví Teitsson 20. október 1893 - 30. apríl 1975 Bóndi á Sporði, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Var á Sporði, Þorkelshólshr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Þorkelshólshreppi.
Börn þeirra;
1) Birna Ragnheiður Þorbjörnsdóttir 3. ágúst 1928 - 25. mars 2010 Var á Sporði, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Var á Sporði, Þorkelshólshr., V-Hún. 1957. Húsfreyja á Sporði í Línakradal, síðar fiskverkakona og sjúkrahússtarfsmaður á Hvammstanga. Maður hennar 4.11.1951; Ágúst Jóhannsson 31. júlí 1926 Var í Bolungarvík 1930. Var á Sporði, Þorkelshólshr., V-Hún. 1957. Bóndi Sporði.
2) Jóhann Teitur Þorbjörnsson í maí 1935 Dó í æsku.
Uppeldissynir
3) Magnús Jónsson 6. sept. 1933 - 15. okt. 2017. Var í Sólvangi, Hvammstanga, V-Hún. 1957. Bifreiðastjóri, póstur og verslunarstarfsmaður á Hvammstanga. Eiginkona Magnúsar var Rósa Guðjónsdóttir, fædd 25. apríl 1933, dáin 3. maí 2006.
4) Sigurbjartur Frímannsson 6. janúar 1936. Var á Sólbakka, Þorkelshólshr., V-Hún. 1957
5) Þráinn Traustason 9.4.1942.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Fríða Sigurbjörnsdóttir (1893-1976) Ljósmóðir á Sporði,
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Fríða Sigurbjörnsdóttir (1893-1976) Ljósmóðir á Sporði,
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 14.5.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Íslendingabók
mbl 9.4.2010. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1328854/?item_num=0&searchid=ef5f37ffd28af06cd4fb3972358fae92f8e5dfe8
mbl 23.10.2017. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1658832/?item_num=14&searchid=2a01e4594a36c256733c4fbc0843009a9aa4cab6&t=527691334&_t=1700698373.8323026
Ljósmæður á Íslandi bls. 111.