Birna Þorbjörnsdóttir (1928-2010) Sporði

Original Digital object not accessible

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Birna Þorbjörnsdóttir (1928-2010) Sporði

Parallel form(s) of name

  • Birna Ragnheiður Þorbjörnsdóttir (1928-2010) Sporði

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

3.8.1928 - 25.3.2010

History

Birna Ragnheiður Þorbjörnsdóttir fæddist 3. ágúst 1928 á Sporði í Línakradal. Hún bjó um tíma í Reykjavík og stundaði ýmis störf þar. Hún flutti með Ágústi til Ísafjarðar 1949 og bjuggu þau þar til 1954 er þau fluttu í Sporð. Vorið 1972 fluttu þau til Hvammstanga. Á Hvammstanga vann Birna um tíma við rækjuvinnslu og á næturvöktum við Sjúkrahúsið í rúm tuttugu ár.

Hún lést á Heilbrigðisstofnuninni á Hvammstanga 25. mars 2010. Útför hennar fór fram frá Hvammstangakirkju, 9. apríl 2010, og hófst athöfnin kl. 15.

Places

Legal status

Birna stundaði nám við Reykjaskóla og Reykholt.

Functions, occupations and activities

Á Hvammstanga vann Birna um tíma við rækjuvinnslu og á næturvöktum við Sjúkrahúsið í rúm tuttugu ár.

Mandates/sources of authority

Hún var virkur félagi í Kvenfélaginu Björk fram á síðustu ár.

Internal structures/genealogy

Foreldrar; Þorbjörn Leví Teitsson 20. október 1893 - 30. apríl 1975. Bóndi á Sporði, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Var á Sporði, Þorkelshólshr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Þorkelshólshreppi og kona hans; Fríða Sigurbjörnsdóttir 10. nóvember 1893 - 17. desember 1976. Ljósmóðir á Sporði, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Ljósmóðir. Síðast bús. í Þorkelshólshreppi.

Systkini;
1) Jóhann Teitur Þorbjörnsson í maí 1935. Dó í æsku.
Uppeldisbræður;
2) Magnús Jónsson 6. sept. 1933 - 15. okt. 2017. Var í Sólvangi, Hvammstanga, V-Hún. 1957. Bifreiðastjóri, póstur og verslunarstarfsmaður á Hvammstanga. Eiginkona Magnúsar var Rósa Guðjónsdóttir, fædd 25. apríl 1933, dáin 3. maí 2006.
3) Sigurbjartur Frímannsson 6. janúar 1936. Var á Sólbakka, Þorkelshólshr., V-Hún. 1957
4) Þráinn Traustason 9.4.1942.

Maður hennar 4.11.1951; Ágúst Jóhannsson 31. júlí 1926 - 25.2.2019. Var í Bolungarvík 1930. Var á Sporði, Þorkelshólshr., V-Hún. 1957. Bóndi Sporði.

Börn þeirra;
1) Þorbjörn Ágústsson 28. mars 1951 Var á Sporði, Þorkelshólshr., V-Hún. 1957. Kona hans; Oddný Jósefsdóttir, f. 17. júní 1953, börn þeirra eru a) Birna María, f. 26. nóv. 1970, sambýlismaður Þórir Grétar Björnsson, f. 6. des. 1965. b) Ágúst Jóhann, f. 4. des. 1973, sonur hans er Eyþór Logi, barnsmóðir Helga Guðrún Hinriksdóttir, f. 31. ágúst 1972. c) Friðbjörn Jósef, f. 28. febr. 1977, sambýliskona Sonja Mjöll Eðvaldsdóttir, f. 27. júlí 1979, börn þeirra Draupnir Orri, Kaja Rós og Rakel Alva. d) Teitur Þorbjörn, f. 17. mars 1979. e) Birgir Þór, f. 28. júní 1992, unnusta Sara Eir Þorleifsdóttir, f. 25. sept. 1990.
2) Jóhanna Sigurða, f. 4. júní 1956, fyrrverandi sambýlismaður Níels Ívarsson, f. 18. jan. 1954, sonur þeirra Friðbjörn Ívar, f. 10. nóv. 1975, núverandi sambýlismaður Guðmundur Vilhelmsson, f. 1. mars 1955, börn þeirra a) Hólmfríður Birna, f. 27. nóv. 1981, gift Jóhanni Inga Benediktssyni, f. 9. des. 1981, börn þeirra eru Hafrún Arna og Benedikt Aron. b) Elísa Sigríður, f. 26. júní 1985, sambýlismaður Jón Loftur Ingólfsson, f. 8. febr. 1980, börn þeirra eru Eydís Emma, Aldís Lilja og Fanney Dís. c) Jóhann Teitur, f. 23. okt. 1988, unnusta Kristrún Pétursdóttir, f. 14. maí 1992. d) Fríða Lilja, f. 11. maí 2001.

General context

Relationships area

Related entity

Reykjaskóli í Hrútafirði

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1945-1946

Description of relationship

Related entity

Sporður í Víðidal

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Dates of relationship

3.8.1928

Description of relationship

fædd þar

Related entity

Reykholtsskóli (1931-1997) Borgarfirði / Snorrastofa

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

nemi þar

Related entity

Þorbjörn Leví Teitsson (1893-1975) Sporði (20.10.1893 - 30.4.1975)

Identifier of related entity

HAH09366

Category of relationship

family

Type of relationship

Þorbjörn Leví Teitsson (1893-1975) Sporði

is the parent of

Birna Þorbjörnsdóttir (1928-2010) Sporði

Dates of relationship

3.8.1928

Description of relationship

Related entity

Fríða Sigurbjörnsdóttir (1893-1976) Ljósmóðir á Sporði, (10.11.1893 - 17.12.1976)

Identifier of related entity

HAH03486

Category of relationship

family

Type of relationship

Fríða Sigurbjörnsdóttir (1893-1976) Ljósmóðir á Sporði,

is the parent of

Birna Þorbjörnsdóttir (1928-2010) Sporði

Dates of relationship

3.8.1928

Description of relationship

Related entity

Jóhanna Ágústsdóttir (1956) Sporði (4.6.1956 -)

Identifier of related entity

HAH05417

Category of relationship

family

Type of relationship

Jóhanna Ágústsdóttir (1956) Sporði

is the child of

Birna Þorbjörnsdóttir (1928-2010) Sporði

Dates of relationship

4.6.1956

Description of relationship

Related entity

Þorbjörn Leví Teitsson (1893-1975) Sporði (20.10.1893 - 30.4.1975)

Identifier of related entity

HAH09366

Category of relationship

family

Type of relationship

Þorbjörn Leví Teitsson (1893-1975) Sporði

is the parent of

Birna Þorbjörnsdóttir (1928-2010) Sporði

Dates of relationship

3.8.1928

Description of relationship

Related entity

Ágúst Jóhannsson (1926-2019) Sporði (31.7.1926 - 25.2.2019)

Identifier of related entity

HAH02303

Category of relationship

family

Type of relationship

Ágúst Jóhannsson (1926-2019) Sporði

is the spouse of

Birna Þorbjörnsdóttir (1928-2010) Sporði

Dates of relationship

4.11.1951

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH07312

Institution identifier

IS-HAH

Rules and/or conventions used

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 22.11.2023

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places