Fríða Stefánsdóttir Eyfjörð (1915-1998)

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Fríða Stefánsdóttir Eyfjörð (1915-1998)

Hliðstæð nafnaform

  • Fríða Stefánsdóttir Eyfjörð
  • Fríða Stefánsdóttir Eyfjörð (1915-1998)
  • Jónfríður Kristjana Stefánsdóttir (1915-1998)

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

8.2.1915 - 23.3.1998

Saga

Fríða Stefánsdóttir Eyfjörð fæddist í Ólafsvík 8. febrúar 1915. Hún lést á Sjúkrahúsi Reykjavíkur 23. mars 1998. Hún hét fullu nafni Jónfríður Kristjana Stefánsdóttir.
Útför Fríðu fer fram frá Dómkirkjunni í Reykjavík í dag og hefst athöfnin klukkan 13.30.

Staðir

Ólafsvík: Akureyri: Reykjavík

Réttindi

Fríða stundaði nám við héraðsskólann og íþróttakennaraskólann á Laugarvatni og lauk íþróttakennaraprófi, fyrst kvenna á Íslandi, 1934.

Starfssvið

Hún starfaði sem íþróttakennari í hartnær hálfa öld, fyrst á Akureyri og síðan í Reykjavík. Hún hóf kennslu við Menntaskólann í Reykjavík árið 1938 og starfaði þar óslitið til 1983. Síðustu árin þar starfaði hún á bókasafni skólans.

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar voru Svanborg María Jónsdóttir, f. 14. júní 1891, d. 4. okt. 1978, og Stefán Sumarliði Kristjánsson, f. 24. apríl 1884, d. 14. nóv. 1968.
Systkini Fríðu eru
1) Sigríður Hulda, f. 13. mars 1912, d. 28. jan. 1986,
2) Þorgils Valdimar, f. 23. sept. 1918,
3) Alexander, f. 6. okt. 1922,
4) Gestheiður Guðrún, f. 21. des. 1926,
5) Erla, f. 4. apríl 1930.

Hinn 31. maí 1941 giftist Fríða eftirlifandi eiginmanni sínum Friðriki J. Eyfjörð, verslunarmanni. Foreldrar hans voru Jórunn Hróbjartsdóttir Eyfjörð og Jónas Jónasson Eyfjörð.
Dóttir þeirra er
1) Jórunn Erla Eyfjörð erfðafræðingur, f. 1946. Hún er gift Robert J. Magnus, stærðfræðingi, og eiga þau tvö börn, Eddu, f. 1976, og Friðrik, f. 1980.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH01231

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 19.9.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir