Fríða Stefánsdóttir Eyfjörð (1915-1998)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Fríða Stefánsdóttir Eyfjörð (1915-1998)

Parallel form(s) of name

  • Fríða Stefánsdóttir Eyfjörð
  • Fríða Stefánsdóttir Eyfjörð (1915-1998)
  • Jónfríður Kristjana Stefánsdóttir (1915-1998)

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

8.2.1915 - 23.3.1998

History

Fríða Stefánsdóttir Eyfjörð fæddist í Ólafsvík 8. febrúar 1915. Hún lést á Sjúkrahúsi Reykjavíkur 23. mars 1998. Hún hét fullu nafni Jónfríður Kristjana Stefánsdóttir.
Útför Fríðu fer fram frá Dómkirkjunni í Reykjavík í dag og hefst athöfnin klukkan 13.30.

Places

Ólafsvík: Akureyri: Reykjavík

Legal status

Fríða stundaði nám við héraðsskólann og íþróttakennaraskólann á Laugarvatni og lauk íþróttakennaraprófi, fyrst kvenna á Íslandi, 1934.

Functions, occupations and activities

Hún starfaði sem íþróttakennari í hartnær hálfa öld, fyrst á Akureyri og síðan í Reykjavík. Hún hóf kennslu við Menntaskólann í Reykjavík árið 1938 og starfaði þar óslitið til 1983. Síðustu árin þar starfaði hún á bókasafni skólans.

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar voru Svanborg María Jónsdóttir, f. 14. júní 1891, d. 4. okt. 1978, og Stefán Sumarliði Kristjánsson, f. 24. apríl 1884, d. 14. nóv. 1968.
Systkini Fríðu eru
1) Sigríður Hulda, f. 13. mars 1912, d. 28. jan. 1986,
2) Þorgils Valdimar, f. 23. sept. 1918,
3) Alexander, f. 6. okt. 1922,
4) Gestheiður Guðrún, f. 21. des. 1926,
5) Erla, f. 4. apríl 1930.

Hinn 31. maí 1941 giftist Fríða eftirlifandi eiginmanni sínum Friðriki J. Eyfjörð, verslunarmanni. Foreldrar hans voru Jórunn Hróbjartsdóttir Eyfjörð og Jónas Jónasson Eyfjörð.
Dóttir þeirra er
1) Jórunn Erla Eyfjörð erfðafræðingur, f. 1946. Hún er gift Robert J. Magnus, stærðfræðingi, og eiga þau tvö börn, Eddu, f. 1976, og Friðrik, f. 1980.

General context

Relationships area

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH01231

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 19.9.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places