Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Friðgeir Lúðvíksson Kemp (1917-2007)
Hliðstæð nafnaform
- Friðgeir Kemp (1917-2007)
- Friðgeir Lúðvíksson (1917-2007)
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
29.4.1917 - 2.9.2007
Saga
Friðgeir Kemp fæddist á Illugastöðum í Laxárdal í Skagafirði 29. apríl 1917. Hann lést á sjúkrahúsinu á Sauðárkróki 2. september síðastliðinn.
Friðgeir ólst upp á Illugastöðum í Laxárdal og stóð fyrir búi með foreldrum sínum þegar hann hafði aldur til. Árið 1950 hófu þau Elsa búskap í Efri-Lækjardal á Refasveit í Austur-Húnavatnssýslu og sátu þá jörð til 1993 að þau brugðu búi og fluttust til Sauðárkróks.
Útför Friðgeirs var gerð frá Sauðárkrókskirkju 10. september.
Staðir
Illugastaðir á Laxárdal: Efri-Lækjardalur í Refasveit 1950-1993.:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Bóndi.
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans voru Lúðvík R. Kemp bóndi og vegaverkstjóri og Elísabet Stefánsdóttir húsfreyja sem lengi bjuggu á Illugastöðum. Friðgeir var fjórði í hópi níu systkina.
Systkini Friðgeirs eru
1) Júlíus Kemp 5. febrúar 1913 - 19. febrúar 1969 Sjómaður á Illugastöðum, Hvammssókn, Skag. 1930. Skipsjóri hjá Jöklum hf., síðast bús. í Reykjavík.
2) Ragna Lúðvíksdóttir Kemp 21. september 1914 - 4. október 2013 Var á Illugastöðum, Hvammssókn, Skag. 1930. Húsfreyja á Akureyri, síðar bús. í Reykjavík. Maður hennar 30.10.1932; Guðmundur Tómasson 3. júní 1908 - 25. júlí 1966 Trésmiður og síðar forstjóri á Akureyri. Trésmiður á Akureyri 1930.
3) Stefán Kemp 8. ágúst 1915 Var á Illugastöðum, Hvammssókn, Skag. 1930.
4) Aðils L. Kemp 29. janúar 1920 - 23. apríl 1969 Var á Illugastöðum, Hvammssókn, Skag. 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
5) Björgólfur Stefánsson 3. júní 1921 - 8. október 2004 Var á Laugavegi 22 a, Reykjavík 1930. Kjörfor: Björgólfur Stefánsson og Oddný Stefánsdóttir. Rak skóbúð í Reykjavík um tíma fram til 1955, síðan slökkviliðsmaður á Keflavíkurflugvelli. Síðast bús. í Keflavík. Kona hans; Unnur Jóhannsdóttir 12. apríl 1923 - 21. mars 2009 Var á Njálsgötu 76, Reykjavík 1930.
6) Oddný Elísabet Stefánsson Thorsteinsson 15. ágúst 1922 - 4. febrúar 2015 Var á Laugavegi 22 a, Reykjavík 1930. Sendiherrafrú víða um heim, viðskiptafræðingur, rithöfundur og þýðandi, bús. í Reykjavík. Hlaut margvíslegar viðurkenningar fyrir störf sín, meðal annars stórriddarakross Fálkaorðunnar og Dannebrogorðuna. Kjörfor.: Björgólfur Stefánsson, f. 12.3.1885, d.14.12.1938 og Oddný Stefánsdóttir f. 25.9.1891, d. 23.2.1977.
7) Helga Lovísa Lúðvíksdóttir Kemp 17. júní 1925 - 8. mars 1990 Var á Illugastöðum, Hvammssókn, Skag. 1930. Húsfreyja, síðast bús. í Garðabæ.
8) Stefanía Sigrún Kemp 15. júní 1927 - 17. maí 2015 Var á Illugastöðum, Hvammssókn, Skag. 1930. Húsfreyja í Reykjavík og starfaði um árabil hjá Hjartavernd.
Kona hans 1950; Elísabet Geirlaugsdóttir Kemp 4. mars 1929 Var í Balaskarði, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var í Efri Lækjardal, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Foreldrar hennar voru Geirlaugur Ketilbjarnarson og Björg Benediktsdóttir.
Friðgeir og Elsa eignuðust þrjú börn. Þau eru
1) Björgvin Geir Kemp 4. desember 1950 Var í Efri Lækjardal, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957.
2) Ludvik Rudolf Kemp 22. desember 1953 Var í Efri Lækjardal, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957, kvæntur Ólafíu Kristínu Sigurðardóttur. Synir þeirra eru: Friðgeir Kemp, maki Hulda Hákonardóttir, dóttir þeirra er Rósa Kristína Kemp. Guðjón Ragnar, lést í bernsku.
3) Elísabet Kemp 31. desember 1960, gift Jóhanni Ólafssyni. Dætur þeirra eru Elsa og Eva Björg.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Friðgeir Lúðvíksson Kemp (1917-2007)
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 17.5.2017