Friðgeir Lúðvíksson Kemp (1917-2007)

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Friðgeir Lúðvíksson Kemp (1917-2007)

Hliðstæð nafnaform

  • Friðgeir Kemp (1917-2007)
  • Friðgeir Lúðvíksson (1917-2007)

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

29.4.1917 - 2.9.2007

Saga

Friðgeir Kemp fæddist á Illugastöðum í Laxárdal í Skagafirði 29. apríl 1917. Hann lést á sjúkrahúsinu á Sauðárkróki 2. september síðastliðinn.
Friðgeir ólst upp á Illugastöðum í Laxárdal og stóð fyrir búi með foreldrum sínum þegar hann hafði aldur til. Árið 1950 hófu þau Elsa búskap í Efri-Lækjardal á Refasveit í Austur-Húnavatnssýslu og sátu þá jörð til 1993 að þau brugðu búi og fluttust til Sauðárkróks.
Útför Friðgeirs var gerð frá Sauðárkrókskirkju 10. september.

Staðir

Illugastaðir á Laxárdal: Efri-Lækjardalur í Refasveit 1950-1993.:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Bóndi.

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans voru Lúðvík R. Kemp bóndi og vegaverkstjóri og Elísabet Stefánsdóttir húsfreyja sem lengi bjuggu á Illugastöðum. Friðgeir var fjórði í hópi níu systkina.
Systkini Friðgeirs eru
1) Júlíus Kemp 5. febrúar 1913 - 19. febrúar 1969 Sjómaður á Illugastöðum, Hvammssókn, Skag. 1930. Skipsjóri hjá Jöklum hf., síðast bús. í Reykjavík.
2) Ragna Lúðvíksdóttir Kemp 21. september 1914 - 4. október 2013 Var á Illugastöðum, Hvammssókn, Skag. 1930. Húsfreyja á Akureyri, síðar bús. í Reykjavík. Maður hennar 30.10.1932; Guðmundur Tómasson 3. júní 1908 - 25. júlí 1966 Trésmiður og síðar forstjóri á Akureyri. Trésmiður á Akureyri 1930.
3) Stefán Kemp 8. ágúst 1915 Var á Illugastöðum, Hvammssókn, Skag. 1930.
4) Aðils L. Kemp 29. janúar 1920 - 23. apríl 1969 Var á Illugastöðum, Hvammssókn, Skag. 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
5) Björgólfur Stefánsson 3. júní 1921 - 8. október 2004 Var á Laugavegi 22 a, Reykjavík 1930. Kjörfor: Björgólfur Stefánsson og Oddný Stefánsdóttir. Rak skóbúð í Reykjavík um tíma fram til 1955, síðan slökkviliðsmaður á Keflavíkurflugvelli. Síðast bús. í Keflavík. Kona hans; Unnur Jóhannsdóttir 12. apríl 1923 - 21. mars 2009 Var á Njálsgötu 76, Reykjavík 1930.
6) Oddný Elísabet Stefánsson Thorsteinsson 15. ágúst 1922 - 4. febrúar 2015 Var á Laugavegi 22 a, Reykjavík 1930. Sendiherrafrú víða um heim, viðskiptafræðingur, rithöfundur og þýðandi, bús. í Reykjavík. Hlaut margvíslegar viðurkenningar fyrir störf sín, meðal annars stórriddarakross Fálkaorðunnar og Dannebrogorðuna. Kjörfor.: Björgólfur Stefánsson, f. 12.3.1885, d.14.12.1938 og Oddný Stefánsdóttir f. 25.9.1891, d. 23.2.1977.
7) Helga Lovísa Lúðvíksdóttir Kemp 17. júní 1925 - 8. mars 1990 Var á Illugastöðum, Hvammssókn, Skag. 1930. Húsfreyja, síðast bús. í Garðabæ.
8) Stefanía Sigrún Kemp 15. júní 1927 - 17. maí 2015 Var á Illugastöðum, Hvammssókn, Skag. 1930. Húsfreyja í Reykjavík og starfaði um árabil hjá Hjartavernd.
Kona hans 1950; Elísabet Geirlaugsdóttir Kemp 4. mars 1929 Var í Balaskarði, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var í Efri Lækjardal, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Foreldrar hennar voru Geirlaugur Ketilbjarnarson og Björg Benediktsdóttir.
Friðgeir og Elsa eignuðust þrjú börn. Þau eru
1) Björgvin Geir Kemp 4. desember 1950 Var í Efri Lækjardal, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957.
2) Ludvik Rudolf Kemp 22. desember 1953 Var í Efri Lækjardal, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957, kvæntur Ólafíu Kristínu Sigurðardóttur. Synir þeirra eru: Friðgeir Kemp, maki Hulda Hákonardóttir, dóttir þeirra er Rósa Kristína Kemp. Guðjón Ragnar, lést í bernsku.
3) Elísabet Kemp 31. desember 1960, gift Jóhanni Ólafssyni. Dætur þeirra eru Elsa og Eva Björg.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Einar Ingvi Þorláksson (1927-2020) Blönduósi (3.1.1927 - 7.10.2020)

Identifier of related entity

HAH03113

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Elísabet Stefánsdóttir Kemp (1888-1984) Illugastöðum, Hvammssókn (5.6.1888 - 1.8.1984)

Identifier of related entity

HAH03272

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Elísabet Stefánsdóttir Kemp (1888-1984) Illugastöðum, Hvammssókn

er foreldri

Friðgeir Lúðvíksson Kemp (1917-2007)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Elísabet Geirlaugsdóttir Kemp (1929) Efri-Lækjardal (4.3.1929 -)

Identifier of related entity

HAH03248

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Elísabet Geirlaugsdóttir Kemp (1929) Efri-Lækjardal

er maki

Friðgeir Lúðvíksson Kemp (1917-2007)

Dagsetning tengsla

1950 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Gróa Einarsdóttir (1962) Blönduósi (6.6.1962 -)

Identifier of related entity

HAH03817

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Gróa Einarsdóttir (1962) Blönduósi

is the cousin of

Friðgeir Lúðvíksson Kemp (1917-2007)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Lækjardalur á Refasveit [Efri og Neðri] ((1950))

Identifier of related entity

HAH00216

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Lækjardalur á Refasveit [Efri og Neðri]

er í eigu

Friðgeir Lúðvíksson Kemp (1917-2007)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH01224

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 17.5.2017

Tungumál

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir