Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Freysteinn Þorbergsson (1931-1974)
Hliðstæð nafnaform
- Freysteinn Þorbergsson
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
12.5.1931 - 23.10.1974
Saga
Freysteinn Þorbergsson 12. maí 1931 - 23. október 1974 Útgerðarmaður og skákmeistari á Siglufirði og í Hafnarfirði. Síðast bús. í Hafnarfirði.
Hann fékk heilablóðfall og lézt I Landspltalanum. Freysteinn var 43 ára gamall. Hann var fyrir löngu orðinn þjóðkunnur sem skákmaður og einnig sem mikill tungumálamaður. Freysteinn varð íslandsmeistari í skák 1960 og Norðurlandameistari 1965. Hann var fimm sinnum valinn I ólymplulið íslands í skák. Undanfarin ár var Freysteinn útgerðarmaður á Suðurnesjum.
Staðir
Reykjavík; Siglufjörður; Hafnarfjörður:
Réttindi
Hann stundaði nám vlða erlendis, m.a. þrjú ár I Rússlandi. Einnig stundaði hann nám á Norðurlöndum.
Starfssvið
Skákmeistari; Útgerðarmaður:
Freysteinn varð íslandsmeistari í skák 1960 og Norðurlandameistari 1965. Hann var fimm sinnum valinn I ólymplulið íslands í skák. Undanfarin ár var Freysteinn útgerðarmaður á Suðurnesjum.
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Jónína Þorbjörg Gunnarsdóttir 20. október 1899 - 14. febrúar 1990 Uppeldisbarn í Vælugerði, Villingaholtssókn, Árn. 1910. Húsfreyja á Ljósvallagötu 30, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Reykjavík. [systir Freysteinn Gunnarsson (1892-1976)] og maður hennar; Þorbergur Pétur Sigurjónsson 11. október 1904 - 26. desember 1975 Bifvélavirki og kaupmaður í Reykjavík. Var í Keflavík 1910. Bifreiðaviðgerðarmaður á Ljósvallagötu 30, Reykjavík 1930.
Systkini hans;
1) Einar Gunnar Þorbergsson 7. nóvember 1929 - 6. ágúst 2015 Var á Ljósvallagötu 30, Reykjavík 1930. Rafmagnsverkfræðingur og deildarstjóri í Reykjavík.
2) Bragi Þorbergsson 11. desember 1932 - 1. maí 1935
3) Sigurjón Þorbergsson 17. janúar 1934
4) Þorbergur Bragi Þorbergsson 7. júlí 1935
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 17.4.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1457196