Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Freysteinn Þorbergsson (1931-1974)
Hliðstæð nafnaform
- Freysteinn Þorbergsson
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
12.5.1931 - 23.10.1974
Saga
Freysteinn Þorbergsson 12. maí 1931 - 23. október 1974 Útgerðarmaður og skákmeistari á Siglufirði og í Hafnarfirði. Síðast bús. í Hafnarfirði.
Hann fékk heilablóðfall og lézt I Landspltalanum. Freysteinn var 43 ára gamall. Hann var fyrir löngu orðinn ... »
Staðir
Reykjavík; Siglufjörður; Hafnarfjörður:
Réttindi
Hann stundaði nám vlða erlendis, m.a. þrjú ár I Rússlandi. Einnig stundaði hann nám á Norðurlöndum.
Starfssvið
Skákmeistari; Útgerðarmaður:
Freysteinn varð íslandsmeistari í skák 1960 og Norðurlandameistari 1965. Hann var fimm sinnum valinn I ólymplulið íslands í skák. Undanfarin ár var Freysteinn útgerðarmaður á Suðurnesjum.
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Jónína Þorbjörg Gunnarsdóttir 20. október 1899 - 14. febrúar 1990 Uppeldisbarn í Vælugerði, Villingaholtssókn, Árn. 1910. Húsfreyja á Ljósvallagötu 30, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Reykjavík. [systir Freysteinn Gunnarsson (1892-1976)] ... »
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 17.4.2018
Tungumál
- íslenska
Heimildir
®GPJ ættfræði http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1457196