Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Fjóla Þorleifsdóttir (1928-2007)
Hliðstæð nafnaform
- Fjóla Þorleifsdóttir
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
20.8.1928 - 6.11.2007
Saga
Fjóla Þorleifsdóttir 20. ágúst 1928 - 6. nóvember 2007 Var á Sólheimum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Ljósmóðir víða í Skagafirði, síðast á Sauðárkróki.
Fjóla og Olli bjuggu alla tíð á Sauðárkróki, fyrst í prestshúsinu við Kirkjutorg og síðar á Hólavegi 21.
Fjóla verður jarðsungin frá Sauðárkrókskirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 11.
Staðir
Sólheimar í Svínavatnshreppi; Sauðárkrókur:
Réttindi
Fjóla nam við Kvsk á Blönduósi árin 1944-1945. Hún lauk ljósmæðraprófi frá LMSÍ 1949.
Starfssvið
Hún starfaði sem ljósmóðir í Skagafirði allt frá árinu 1955, fyrst í Skefilsstaðahreppsumdæmi og síðar einnig í Seylu- og Staðarhreppsumd. og Akra- og Rípurhreppsumd. Frá árinu 1971 starfaði Fjóla sem ljósmóðir á Sjúkrahúsinu á Sauðárkróki þar til hún lét af störfum 1991. Fjóla var alla tíð virk í félagsstörfum og var m.a. formaður Kvenfélags Sauðárkróks um árabil og síðar formaður Félags eldriborgara.
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Fjóla Þorleifsdóttir fyrrverandi ljósmóðir, fæddist í Sólheimum í Svínavatnshreppi í A-Hún. 20. ágúst 1928. Hún lést á gjörgæsludeild Sjúkrahússins á Akureyri 6. nóvember 2007. Foreldrar hennar voru Þorleifur Ingvarsson bóndi í Sólheimum, f. 9.10. 1900, d. 27.8. 1982, og kona hans Sigurlaug Hansdóttir, f. 6.6. 1889, d. 16.3. 1980. Hálfsystir Fjólu var Lára Sigríður Guðmundsdóttir, f. 4.8. 1912 (látin). Alsystkin eru Ingvar, f. 17.3. 1930, Steingrímur Th., f. 27.4. 1932 og Svanhildur Sóley, f. 9.9. 1934 (látin). Uppeldissystir er Sjöfn Ingólfsdóttir, f. 17.7. 1939, dóttir Láru Sigríðar.
Fjóla giftist 9. október 1950 Ingólfi Guðmundssyni bifvélavirkja, f. 19.4. 1929, d. 16.6. 1991. Foreldrar hans voru Guðmundur Árnason bóndi á Þorbjargarstöðum og kona hans Kristín Árnadóttir.
Börn Fjólu og Ingólfs eru:
1) Þorleifur, f. 21.2. 1950, maki Brynja Ólafsdóttir, f. 27.10. 1951. Börn þeirra eru: a) Kristín, f. 10.11. 1969, sambýlismaður Finnur Daníelsson, f. 8.6. 1968, dóttir þeirra er Sigrún Freygerður, f. 24.2. 2006. b) Ingólfur Áki, f. 24.7. 1975, maki Monika Kapanke, f. 30.3. 1974. Börn þeirra eru Karen Dís, f. 27.5. 2001 og Kristian Þorleifur, f. 11.11. 2005. c) Guðmundur Haukur, f. 28.4. 1980, sambýliskona Elva Rún Rúnarsdóttir, f. 6.5. 1986.
2) Guðmundur Örn, f. 19.10. 1952, maki Sigríður Sigurjónsdóttir, f. 16.4. 1955. Sonur Guðmundar og Jóhönnu Sveinsdóttur er Sveinn Hinrik, f. 25.5. 1974, sambýliskona Særún Brynja Níelsdóttir, f. 27.5. 1975. Börn þeirra eru Rebekka Sunna, f. 11.6. 2004 og Arnór Ísak, f. 7.6. 2007. Börn Guðmundar og Sigríðar eru: a) Herdís, f. 1.10. 1978, sambýlismaður Gunnar Andri Gunnarsson, f. 5.10. 1975. b) Ingólfur, f. 4.8. 1980. c) Fjóla Kristín, f. 10.4. 1987. d) Sóley Björk, f. 18.8. 1988.
3) Jóhann Helgi, f. 3.7. 1960, maki Hrönn Pétursdóttir, f. 1.3. 1964. Synir þeirra eru Pétur Örn, f. 2.7. 1992 og Friðrik Hrafn, f. 11.12. 1996.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 17.4.2018
Tungumál
- íslenska