Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Finnur Björgvin Frímannsson (1909-1969)
Hliðstæð nafnaform
- Finnur Frímannsson (1909-1969)
- Finnur Björgvin Frímannsson
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
23.8.1909 - 18.3.1969
Saga
Finnur Björgvin Frímannsson 23. ágúst 1909 - 18. mars 1969 Vetrarmaður á Sölvabakka, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Heimili: Skagaströnd. Verkamaður í Höfðakaupstað, Höfðahr., Hún. Var á Höfðabrekku 1, Höfðakaupstað , A-Hún. 1957. Ókvæntur og barnlaus.
Staðir
Jaðar á Skagaströnd;
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Foreldrar hans; Frímann Finnsson 24. apríl 1872 - 18. mars 1937 Stýrimaður, skipstjóri og barnakennari í Jaðri í Höfðakaupstað og kona hans 14.11.1907; Kristín Pálsdóttir 28. júlí 1875 - 26. febrúar 1948 Húsfreyja í Skagastrandarkaupstað 1930. Húsfreyja í Jaðri í Höfðakaupstað, Hún.
Systur Finns;
1) Meybarn andvana fætt 21.1.1908.
2) Elísabet Sigríður Frímannsdóttir 31. desember 1911 - 17. júní 1912
3) Elísabet Sigríður Frímannsdóttir 16. júní 1913 - 1. september 1990 Var á Neðri Jaðri, Höfðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Höfðahreppi. Maður hennar 24.6.1942; Björn Sigurðsson 26. apríl 1913 - 5. október 1999 Var á Neðri Jaðri, Höfðahr., A-Hún. 1957. Járnsmiður. Síðast bús. í Höfðahreppi.
4) Pálína Sigríður Frímannsdóttir 27. nóvember 1916 - 5. júlí 1962 Húsfreyja á Skagaströnd. Var í Skagastrandarkaupstað 1930. Maður hennar 5.7.1941; Lúðvík Kristjánsson 30. júní 1910 - 10. febrúar 2001 Var í Steinholti, Höfðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. á Blönduósi.
Innri uppbygging/ættfræði
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 17.4.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
ÆAHún bls. 325 og 326