Auðkenni
Tegund einingar
Fyrirtæki/stofnun
Leyfileg nafnaform
Fellsborg samkomuhús
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
1965 -
Saga
Félagsheimilið Fellsborg var byggt árið 1965. Í húsinu eru 3 misstórir salir, sem nýttir hafa verið til dansleikjahalds, bíósýninga, leiksýninga, ættarmóta, afmæla, fatamarkaða og fl.
Öll íþróttaiðkun var þar til húsa, bæði á vegum skólans og ungmennafélagsins, áður en íþróttahúsið kom til sögunnar.
Bókasafn Sveitarfélagsins hefur verið þar frá því húsið var byggt.
Félagsstarf aldraðra, kvenfélagið Eining, Sjónvarpsfélaga Skagastrandar og UMF Fram hafa þar einnig aðsetur sitt.
Sími félagsheimilisins 4522720
Umsjónarmaður gsm 771-1220
Netfang: fellsborg@fellsborg.is
Staðir
Skagaströnd; Höfðakaupsstaður:
Réttindi
Starfssvið
Félagsheimili:
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Skagaströnd / Höfðakaupsstaður ((1930))
Identifier of related entity
HAH00438
Flokkur tengsla
associative
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
HAH00443
Kennimark stofnunar
IS HAH-Skag
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 18.2.2019
Tungumál
- íslenska