Fáskrúðsfjörður

Auðkenni

Tegund einingar

Fyrirtæki/stofnun

Leyfileg nafnaform

Fáskrúðsfjörður

Hliðstæð nafnaform

  • Búðir
  • Búðakauptún

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

(1950)

Saga

Fáskrúðsfjörður (áður nefnt Búðir eða Búðakauptún) er þorp á Austfjörðum og stendur við samnefndan fjörð. Íbúar þar voru 671 1. janúar 2015.

Verslun hófst á Búðum upp úr 1880 og tók fljótlega að myndast kauptún sem byggt er í landi jarðarinnar Búða. Fyrsti kaupmaður sem verslaði hér, hét Friðrik Wathne, en árið 1888 setti Carl D. C. Tulinius, kaupmaður á Eskifirði, upp útibú á staðnum.

Fyrir aldamótin 1900 og fram undir 1935 voru Búðir helsta bækistöð franskrar skútuútgerðar á Austfjörðum. Þar var franskur konsúll, franskt sjúkrahús og frönsk kapella. Franskur grafreitur er út með ströndinni norðanverðri, nokkru utan við bæinn, hjá Hölknalækjum.

  1. september 2005 var lokið við gerð jarðganga milli Reyðarfjarðar og Fáskrúðsfjarðar. Þetta hefur orðið til þess að mikið af nýjum húsum hefur verið reist í bænum og mætti helst rekja það við álversframkvæmdir Alcoa hinum megin fjalls.

Staðir

Suður-Múlasýsla; Austurland; Búðir; Búðakauptún; Eskifjörður; Reyðarfjörður; Stöðvarfjörður; Neskaupsstaður; Fjarðarbyggð; Franski spítalinn; Fáskrúðfjörður; Skrúður; Hölknalækir:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Djúpivogur (1900-)

Identifier of related entity

HAH00234

Flokkur tengsla

stigveldi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Eskifjörður ((1950))

Identifier of related entity

HAH00222

Flokkur tengsla

stigveldi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH00229

Kennimark stofnunar

IS HAH-Aust

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 20.2.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir