Auðkenni
Tegund einingar
Fyrirtæki/stofnun
Leyfileg nafnaform
Fagranes í Langadal
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
1937-
Saga
Fagranes í Langadal. Nýbýli úr Holtastaðalandi árið 1937. Býlið er landlítið. Lögferja var á Blöndu þar sem heitir Mjósund og var henni sinnt frá Holtastöðum. Íbúðarhús byggt 1936, endurbætt 1970 29 m3. Fjárhús fyrir 110 fjár, litlu austan vegar. Hlaða 140 m3. Veiðiréttur í Blöndu. Tún 15,3 ha.
Staðir
Holtastaðir; Blanda; Mjósund;
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Ábúendur;
1937-1963- Óskar Þorleifur Jóhannesson 21. júní 1897 - 15. júlí 1988. Vinnumaður á Móbergi, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Var í Fagranesi, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi. Kona hans; Guðrún Magnea Magnúsdóttir 17. apríl 1913 - 27. júní 1993. Var í Lækjarskógi, Hjarðarholtssókn, Dal. 1930. Var í Fagranesi, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi.
1963- Halldór Björgvin Einarsson 20. júní 1944. Var á Móbergi, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Kona hans; Bylgja Angantýsdóttir 15. júní 1944. Var á Óseyri, Höfðahr., A-Hún. 1957.
Jakobína Halldórsdóttir.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH-Bæ
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 18.2.2019
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
Húnaþing II